Fjölmargir Grindvíkingar sóttu kynningarfund Járngerðar nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur. Fundurinn fór fram í Gjánni á laugardagsmorgun og var streymt á netinu en hægt er að
NánarGóðan daginn Grindvíkingur, hlaðvarp Grindvíkinga er komið aftur í loftið eftir smá hlé. Í fyrsta þætti þessa árs ræðir Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar, m.a. um uppvöxt sinn í ...
NánarKynningarfundur Járngerðar, nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur, verður haldinn laugardaginn 8. mars kl. 11:00 í Gjánni
Markmið samtakanna eru skýr og miða að því að vinna markvisst að endurreisn Grindavíkur og að Grindvíkingar fái ...
NánarFlutningar standa nú yfir á bæjarskrifstofunum úr Tollhúsinu aftur til Grindavíkur. Vegna þeirra verða skrifstofurnar lokaðar frá hádegi fimmtudaginn 6. mars.
Þær opna aftur 10. mars í Grindavík og verður þá flutningum úr Tollhúsinu við ...
NánarÁ föstudaginn síðasta fundaði bæjarstjórn Grindavíkur með ríkisstjórn Íslands. Fundurinn fór fram í Reykjanesbæ en þar komu ráðherrar saman í lok kjördæmavikunnar og áttu samtal við sveitarstjórnarfólk á Suðurnesjum. Fyrst ...
NánarGrindavík Experience boðar hér með til aðalfundar sem haldinn verður 5. mars kl. 14:00 að Þórkötlustöðum.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
Við hvetjum alla félaga til að ...
NánarFélag eldri borgara í Grindavík heldur aðalfund þriðjudaginn, 4.mars 2025, kl.14:00, hjá FEBH í Flatahrauni 3, Hafnarfirði.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf.
Þið sem áhuga hafið á að koma með í stjórn megið gjarnan hafa ...
NánarBæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar munu opna að fullu aftur að Víkurbraut 62 í Grindavík mánudaginn 10. mars. Stór hluti starfseminnar hefur frá rýmingu bæjarins verið í Tollhúsinu í Reykjavík, m.a. vegna nálægðarinnar við Grindavíkurnefndina, en ...
NánarEnglish below
Á miðvikudaginn kemur, 26. febrúar kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Um er að ræða reglubundna æfingu sem gerð er til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Nú stendur yfir íbúakönnun um málefni Grindavíkur og Grindvíkinga sem unnin er fyrir forsætisráðuneytið.
Í liðinni viku sendi Maskína út þessa könnun til þeirra sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023. Könnunin var send bæði ...
NánarAtvinnulífið í Grindavík hefur sýnt merki um bata eftir náttúruhamfarirnar í nóvember 2023. Samkvæmt nýrri könnun sem framkvæmd var 19. febrúar sóttu 746 starfsmenn vinnu til Grindavíkur, sem er svipaður fjöldi og í janúar. Á sama tíma hefur ...
NánarSundlaug Grindavíkur er opin laugardaga kl. 10:00-14:00 og mánudaga kl. 16:00-20:00 næstu vikur.
Nánar