Vetur í Grindavík

  • Ţruman
  • 9. september 2019
Vetur í Grindavík

Hér að neðan er að finna upplýsingar um hvað er í boði fyrir íbúa Grindavíkur í íþróttum og tómstundum. Það er von okkar að upplýsingarnar komi íbúum að góðu gagni. Gleðilegt sumar!

Bókasafn Grindavíkur
Bókasafnið verður opið frá 8:00 til 18:00 alla virka daga. Heimasíðu safnsins er að finna hér.

Félag eldri borgara í Grindavík
Félagið skipuleggur fjölbreytt félagsstarf fyrir eldri borgara í Grindavík. Allar upplýsingar síðu félagsins er að finna hér.

Íþróttafélagið Nes
Félagið skipuleggur íþróttastarf fyrir fatlaða á Suðurnesjum. Upplýsingar um æfingar félagsins er að finna hér.

Íþróttamiðstöð Grindavíkur
Sundlaugin verður opin frá 6:00 til 21:00 virka daga og frá 9:00 til 16:00 um helgar (1. júní - 1. september).

Kvikan
Sýningarnar Saltfisksetrið, Jarðorka og Guðbergsstofa eru opnar frá 10:00 til 17:00 alla daga í vetur. 

Körfuknattleiksdeild UMFG
Æfingatöflu körfuknattleiksdeildar UMFG má finna hér.

Minja- og sögufélag Grindavíkur
Félagið fundar alla miðvikudaga í vetur á efri hæð Kvennó. Heitt á könnunni kl. 20. Hægt er að fylgjast með starfi félagsins hér.

Félög og deildir sem vilja koma upplýsingum á framfæri á grindavik.is geta sent upplýsingar á eggert@grindavik.is. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR