Ađalskipulag

  • Grindavíkurbćr
  • 21. desember 2020

Skipulagsstofnun staðfesti 3. desember 2020 aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032 og skrá yfir vegi í náttúru Íslands, sem samþykkt var í bæjarstjórn 24. nóvember 2020. Við gildistöku aðalskipulagsins fellur úr gildi aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030, ásamt síðari breytingum.

Málsmeðferð var samkvæmt 30.–32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sjá hér meðfylgjandi auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, 1266/2020

Undirrituð gögn vegna aðalskipulags Grindavíkur 2018-2032  má finna skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar, sjá hér. 

Gögn aðalskipulags Grindavíkur 2018-2032:
Þéttbýlisuppdráttur
Sveitarfélagsuppdráttur 
Skýringaruppdrættir – kortahefti
Greinagerð aðalskipulags Grindavíkur 2018-2032
Forsendu- og umhverfisskýrsla

 

Atli Geir Júlíusson

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR