Nafn | Staðsetning | Komutími | Brottfarartími |
---|
Afli skipa fyrstu þrjá mánuði ársins. Af minni bátunum er Óli Á Stað drjúgur með 278 tonn. Sigurvon toppar handfærabátana með rúm 20 tonn
Nánar
Hér má sjá aflmagn í Grindavíkurhöfn í marsmánuði 2021
Hiti: 4.86 °C
Sjávarhæð: 1.945 m
Vindur: 13.67 m/s
Vindátt: 176.6 °
Hér fyrir neðan má finna tölur yfir samantekið landað aflamagn í kg. fyrir árið 2021 í Grindavíkurhöfn. Upplýsingar um aflaverðmæti verða birtar í öðrum eða þriðja mánuði eftir lok viðkomandi mánaðar
NánarÁhöfnin á Oddi V Gíslasyni var kölluð til aðstoðar um átta leytið í morgun þegar Ísey EA-10 fékk veiðarfæri í skrúfuna um 2.5 sml SV af Grindavíkurhöfn. Vel gekk að koma dráttartaug á milli og voru skipin komin til hafnar um kl 09:30 ...
NánarUm 38% meiri afla hefur verið landað í Grindavíkurhöfn fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020. Landað var um 6744 tonnum janúar og febrúar í fyrra en 9314 fyrir sama tímabil í ár. Mismunur milli ára er því um 2569 tonn. ...
Nánar