Grindavíkurnefnd hefur opnað nýja heimasíðu, grn.is, þar sem hægt er að fylgjast með störfum nefndarinnar og framvindu verkefna sem tengjast endurreisn Grindavíkur.
Á síðunni má finna fréttir, fundargerðir, upplýsingar um verkefni ...
Nánar
Þann 10. nóvember verða tvö ár liðin frá því Grindavík var rýmd. Líkt og í fyrra eiga vonandi sem flestir tækifæri til að eiga dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum á næstunni. Næstu daga verður m.a. eftirfarandi á ...
Nánar
Félag eldri borgara í Grindavík stendur fyrir kaffihittingi í félagsaðstöðu eldri borgara í Hafnarfirði, Flatahrauni 3, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 13:30-15:30. Anna Steinsen frá KVAN mætir og flytur hollt innlegg.
Nánar
Sunnudaginn 2. nóvember fer fram allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju. Tekið verður á móti nöfnum látinna í anddyri kirkjunnar sem á að lesa upp í messunni.
Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Rafns Hlíðkvist organista.
Kaffi ...
Nánar
Það urðu heldur betur óvænt úrslit í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í pílukasti um síðustu helgi. Föstudagskvöldið 31. nóvember mætir úrvalsdeildin til Grindavíkur. Keppnin fer fram í Kvikunni og opnar húsið kl. 19:00. Keppnin hefst kl. ...
Nánar
Miðvikudaginn 5. nóvember mætir Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur og fv. þingmaður, í milliliðalaust spjall með Alla á Eyri.
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, mætir 12. nóvember.
Húsið opnar kl. 10 og verður boðið upp á veitingar ...
NánarAri Eldjárn stendur nú fyrir skemmtilegri og tilraunakenndri uppistandssýningu víða um land þar sem hann prófar nýtt grín. Ari kemur til Grindavíkur og sýnir í Gjánni fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:00. Um er að ræða fyrstu sýningu hans í Grindavík í nokkur ...
Nánar
Minnt er á er að opin samráðsvinna í samráðsgátt stjórnvalda þar sem Grindvíkingum og öðrum hagsmunaaðilum gefst tækifæri á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri um næstu skref í endurreisn ...
Nánar
Miðvikudaginn 29. október mætir Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs í milliliðalaust spjall með Alla á Eyri.
Húsið opnar kl. 10 og verður boðið upp á veitingar með kaffinu eins og venjulega.
Öll velkomin!
NánarMánudaga 16:00-20:00
Miðvikudag 16:00-20:00
Laugardaga 12:00-17:00
Sundlaug og líkamsrækt eru opin frá kl. 17-19 á leikdögum í körfunni í vetur
Í Grindavík má finna veitingastaði, gistingu og afþreyingu. Kynntu þér það sem í boði er á visitgrindavik.is.
Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar eru opnar mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00-15:00 og föstudaga kl. 9:00-13:00.
Við bendum á netfangið grindavik@grindavik.is og símanúmerið 420-1100.
Síðasta greiðsla viðbótarhúsnæðisstuðnings fyrir Grindvíkinga, sem greiddur hefur verið síðan í apríl síðastliðnum, verður afgreidd þann 1. desember næstkomandi. Styrkurinn er greiddur eftir á og greiðslan 1.desember því vegna leigugreiðslna í ...
Nánar
Miðvikudaginn 29. október 2025 kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann virki sem ...
Nánar
Kæru Grindvíkingar.
Nánar