Mynd fyrir Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir iðjuþjálfa eða þroskaþjálfa í 50% starf frá og með janúar næstkomandi. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2021.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Grindvíkingurinn Helga Guðrún Kristinsdóttir, sem nú er leikmaður Stjörnunnar, er að ganga til liðs við Trikala í Grikklandi. Þessu greini fótbolti.net ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramálið, mánudaginn 17. janúar eftir að hafa þurft að loka á fimmtudag og föstudag í síðustu viku vegna Covid smits. 

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Komið hefur upp Covid-19 smit hjá barni á Grænuhlíð. Eingöngu þau börn sem voru í skólanum á Grænuhlíð og Bláabergi á útsetningardegi 12. og 13. janúar munu þurfa að fara í sóttkví. 
Nánari upplýsingar má finna ...

Nánar
Mynd fyrir Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

 • Fréttir
 • 15. janúar 2022

Ágætu Suðurnesjabúar.

Við á heilsugæslunni höfum fengið töluverða gagnrýni undanfarna daga vegna aðstöðu og skipulags í covid sýntökum á Iðavöllum 12a.

Við erum að fara í gegnum óvenjulega tíma þar sem verkefnin eru ...

Nánar
Mynd fyrir Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur, þann 11. janúar sl. var til umræðu kaup á stúku og töflu í nýjan íþróttasal. Gert er ráð fyrir á fjárfestingaráætlun þessa árs að ...

Nánar
Mynd fyrir Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Fyrir þó nokkrum árum kom reglulega út í Grindavík, bæjarblaðið Bæjarbót, sem Björn Birgisson hafði umsjón með. Blöðin eru nú flest komin inn á www.timarit.is og gaman að fletta blöðunum á netinu og sjá hvernig ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

 • Grunnskólafréttir
 • 13. janúar 2022

Fyrirlesarinn og körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun þar sem hann hélt fyrirlestur um samskipti fyrir nemendur unglingastigs.

Pálmar hitti nemendurna í nokkrum hópum vegna gildandi samkomutakmarkana en afar ánægjulegt er að ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

 • Fréttir
 • 13. janúar 2022

Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Leikskólanum Laut og eru foreldrar og forráðamenn því beðnir um að sækja börn sín sem fyrst. Leikskólanum verður lokað fram yfir helgi.  Nánari upplýsingar má finna í tölvupósti og eru foreldrar hvattir til þess ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorbjörn og Ţórkatla eru Suđurnesjamenn ársins 2021

Ţorbjörn og Ţórkatla eru Suđurnesjamenn ársins 2021

 • Fréttir
 • 12. janúar 2022

Víkurfréttir hafa valið félaga í Björgunarsveitinni Þorbirni og Slysavarnardeildinni Þórkötlu í Grindavík Suðurnesjamenn ársins 2021 fyrir fórnfúst starf í Grindavík í aðdraganda eldgossins í Fagradalsfjalli og fyrir þá vinnu sem fram fór ...

Nánar
Mynd fyrir Styrktarsjóđur opnađur

Styrktarsjóđur opnađur

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Vefsíðu bæjarins hefur borist eftirfarandi tilkynning um opnun styrktarsjóðar vegna fráfalls sambýlismanns Þorgerðar Elíasdóttur, Jóns Arasonar: 

Styrktarsjóður hefur verið opnaður fyrir Þorgerði Herdísi Elíasdóttur vegna fráfalls elsku ...

Nánar