Miðvikudaginn 25. júní 2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann ...
Nánar45% Grindvíkinga telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíkur.
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í könnun Þórkötlu ...
NánarSundlaugin verður opin 17. júní kl. 11:00-17:00.
Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri kl. 12:00-12:40. Enginn kostnaður, engin skráning.
Starfsfólk sundlaugarinnar tekur vel á móti gestum og býður upp á veitingar með kaffinu í tilefni ...
NánarÍ dag, þriðjudaginn 10. júní, hefjast framkvæmdir við að leggja bundið slitlag á malarkaflann á Grindavíkurvegi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður burðarlag lagt á veginn í dag og fyrri part morgundagsins, miðvikudagsins 11. júní. Í ...
NánarÞriðji og síðasti fundurinn í fundaröð Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór fram í gær í Gjánni í Grindavík. Fundurinn var vel sóttur og var þar farið yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á svæðinu, hættumat og ...
NánarÞað ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar bæjarbúar og gestir komu saman til að fagna sjómannadeginum. Hátíðarhöldin stóðu yfir í fimm daga og náðu hámarki á sjálfan sjómannadaginn, ...
NánarÞriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 4. júní kl. 16:00-18:30.
Á fundinum munu Benedikt G. Ófeigsson og Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands og ...
NánarAnnar af þremur opnum kynningarfundum á vegum Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór nýverið fram í Gjánni í Grindavík og var einnig streymt á netinu.
Á fundinum kynntu Hallgrímur Örn Arngrímsson frá Verkís, Ögmundur Erlendsson frá ...
NánarÞað verður sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar Grindvíkingar og gestir koma saman til að fagna sjómannadeginum, samfélaginu og sumrinu. Það er einstök tilfinning að geta aftur haldið hátíð í Grindavík og ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Það verður líf og fjör fyrir neðan Kvikuna á sjómannadaginn þegar Stinningskaldi stendur fyrir götuboltamóti með tilþrifum. Mótið fór fyrst fram 2023 af Ungmennaráði Grindavíkur og sló þá í gegn. Nú hefur Stinningskaldi tekið við keflinu og ...
NánarGrindavíkurbæ barst nýverið að gjöf listaverk frá listakonunni Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur. Verkið, sem ber heitið Kerlingar, hefur nú verið fundinn staður í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga.
Táknrænt verk með sterkum ...
NánarHin árlega sjómannadagsmessa fer fram í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 1. júní kl. 13. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari, Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng og ...
Nánar