Mynd fyrir Um 350 tillögur bárust í samkeppni um nafn á hrauniđ

Um 350 tillögur bárust í samkeppni um nafn á hrauniđ

 • Fréttir
 • 16. apríl 2021

Um 350 tillögur bárust að nafni á nýja hraunið við Fagradalsfjall í örnefnasamkeppni sem Grindavíkurbær stóð fyrir dagana 31. mars til 9. apríl. Eitthvað færri tillögur bárust að nöfnum á gígana sjálfa.
Jafnframt því að stinga upp ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

 • Fréttir
 • 16. apríl 2021

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna. Fræðslunefnd hefur samþykkt að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og fræðslustarf í Grindavík með því að veita árlega hvatningarverðlaun í ...

Nánar
Mynd fyrir Skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur lýkur á morgun

Skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur lýkur á morgun

 • Fréttir
 • 15. apríl 2021

Skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur lýkur á morgun, föstudaginn 16. apríl. Skráning fer fram hér. Aðeins verður tekið við rafrænum skráningum og mikilvægt er að fylla ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir ţátttakendum í rannsókn á skjálftariđu

Óskađ eftir ţátttakendum í rannsókn á skjálftariđu

 • Fréttir
 • 15. apríl 2021

Þremur dögum áður en fór að gjósa í Geldingadölum í Grindavík hélt Hannes Petersen prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands fyrirlestur um skjálftariðu í Kvikunni. Margt áhugavert kom í ljós á þeim fyrirlestri sem er ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

 • Fréttir
 • 15. apríl 2021

Blautt og hvasst er við gosstöðvarnar í Geldingadölum og ekkert útivistarveður. Því verður svæðið lokað almenningi í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er lögregla á vakt á Suðurstrandarvegi og verður vaktað áfram af ...

Nánar
Mynd fyrir Páll Jónsson međ mestan afla í Grindavíkurhöfn fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2021

Páll Jónsson međ mestan afla í Grindavíkurhöfn fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2021

 • Höfnin
 • 15. apríl 2021

Afli skipa fyrstu þrjá mánuði ársins. Af minni bátunum er Óli Á Stað drjúgur með 278 tonn. Sigurvon toppar handfærabátana með rúm 20 tonn 

 

Nánar
Mynd fyrir Lífsins litir

Lífsins litir

 • Bókasafnsfréttir
 • 14. apríl 2021

Sigríður Ásta Klörudóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu. Sýningin ber titilinn „Lífsins litir“ og verður opin allt Menningarvorið á Bókasafni Grindavíkur. 
Verk Sigríðar Ástu eru öll unnin með blandaðri tækni, mest ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Nýir gígar mynduđust í morgun

Myndband: Nýir gígar mynduđust í morgun

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Fleiri gígar opnuðust á gosstöðvunum í Geldingadölum í morgun. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, sagði í samtali við RÚV að þetta ætti ekki koma á óvart. ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknarfrestur um sérstakan styrk til íţrótta- og tómstundastarfs rennur út 15. apríl

Umsóknarfrestur um sérstakan styrk til íţrótta- og tómstundastarfs rennur út 15. apríl

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

**Język polski niżej** 

Hægt er að sækja um styrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júlí 2020. Styrkurinn er ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Gasmengun til norđurs í dag

Gasmengun til norđurs í dag

 • Fréttir
 • 13. apríl 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur sent út stöðuna vegna eldgoss á Reykjanesi fyrir daginn í dag, þriðjudaginn 13. apríl. Frá miðnætti til hádegis (00-12) eru engir viðbragðsaðilar á svæðinu til að mæla gasmengun og bregðast við ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Í dag verður gossvæðið vaktað af lögreglu og björgunarsveitum frá kl. 12 til kl. 24.  Lokað verður inn á svæðið kl. 21. Rýming hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti. Eftirfarandi tilkynning er frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum:
 

Nánar
Mynd fyrir Öll börn komast inn hjá dagforeldrum og inn í leikskóla

Öll börn komast inn hjá dagforeldrum og inn í leikskóla

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Útlit er fyrir að öll börn, sem verða orðin 18 mánaða í ágúst og þurfa á vistun að halda næsta skólaár komist inn í leikskóla Á fundi fræðslunefndar í síðustu viku var lagt fram minnisblað frá ...

Nánar