Mynd fyrir Grindavíkursögur í Kvikunni

Grindavíkursögur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Á miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 14. janúar mæta þeir Alli á Eyri og Ásmundur Friðriksson og rifja upp sögur úr Grindavík.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Spjall og frćđsla fyrir eldri borgara úr Grindavík

Spjall og frćđsla fyrir eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Þann 21. janúar verður Elín Jónasdóttir sálfræðingur með innlegg og spjall um andlega líðan í félagsaðstöðu eldri borgara í Hafnarfirði, Flatahrauni 3, kl. 13:30-15:30. 

Nánar
Mynd fyrir Seljabót lokađ 14. janúar

Seljabót lokađ 14. janúar

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Vegna framkvæmda við byggingu dælustöðvar við gatnamót Seljabótar og Miðgarðs verður lokað fyrir umferð um Seljabót þriðjudaginn 14. janúar. Lokunin er nauðsynleg vegna fyrirhugaðra sprenginga kl. 12:00 þann dag.

Vegfarendur og íbúar eru beðnir velvirðingar ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

  • Fréttir
  • 7. janúar 2025

Árlegt herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið föstudaginn 10. janúar næstkomandi í KK salnum í Keflavík.
Gummi Ben verður veislustjóri, Sigmundur Davíð mætir sem ræðumaður og Björn Bragi verður með uppistand.

Boðið verður ...

Nánar
Mynd fyrir Haukur og Ingibergur hljóta Gullmerki ÍSÍ

Haukur og Ingibergur hljóta Gullmerki ÍSÍ

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Íþróttaeldhugi ársins 2024 var valinn við hátíðlega athöfn á Íþróttamanni ársins, 4. janúar sl. Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattsprnudeildar UMFG og Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar UMFG voru meðal þriggja ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurđur Rúnar Karlsson í morgunkaffi í Kvikunni

Sigurđur Rúnar Karlsson í morgunkaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 8. janúar kl. 10:15 mætir Sigurður Rúnar Karlsson og ræðir um stöðu framkvæmda í Grindavík.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Ađeins opiđ í líkamsrćktinni nćstu daga - Sundlaugin lokuđ tímabundiđ

Ađeins opiđ í líkamsrćktinni nćstu daga - Sundlaugin lokuđ tímabundiđ

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Sundlaug Grindavíkur verður lokuð næstu daga. Hins vegar verður opið í líkamsræktinni sem hér segir:

mánudaga 16:00-20:00
miðvikudaga 10:00-16:00
laugardaga 10:00-14:00

Nánar
Mynd fyrir Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

  • Fréttir
  • 2. janúar 2025

Í dag, fimmtudaginn 2. janúar kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.

Today, Thursday 2 January at 11:00, a ...

Nánar
Mynd fyrir Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

  • Fréttir
  • 30. desember 2024

Gámasvæðið í Grindavík er opið í dag, 30. desember 15:00-18:00. Þá þá verður það einnig opið föstudaginn 3. janúar 15:00-18:00 og laugardaginn 4. janúar 12:00-17:00. Frá og með 5. janúar ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá bćjarstjórn

Jólakveđja frá bćjarstjórn

  • Fréttir
  • 23. desember 2024

Nánar
Mynd fyrir Mánudagskaffiđ í Reykjanesbć verđur nćst 6. janúar

Mánudagskaffiđ í Reykjanesbć verđur nćst 6. janúar

  • Fréttir
  • 20. desember 2024

Mánudagskaffi Rauða krossins á Suðurnesjum fer næst fram 6. janúar að Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ. 

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á bćjarkrifstofum Grindavíkurbćjar um jól og áramót

Opnunartími á bćjarkrifstofum Grindavíkurbćjar um jól og áramót

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar 23., 24., 27. og 31. desember. Opið verður í Tollhúsinu 30. desember kl. 10:00-15:00. 

Nánar