Mynd fyrir Spennandi menningarsalur í mótun í Kvikunni

Spennandi menningarsalur í mótun í Kvikunni

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Íbúar Grindavíkur fengu á dögunum veglega haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík inn um bréfalúguna. Í haust verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn í ...

Nánar
Mynd fyrir Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september. Í Grindavík er kosið í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2. Kjörstjórn minnir á að kjósendur skulu framvísa persónuskílríki á kjörstað. 

Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar Guðmundsson heldur uppi trúbba stemmingu á Fish House annað kvöld, laugardagskvöldið 25. september. Pálmar er trúbador sem spilar fyrst og fremst íslensk lög sem allir kunna.

Happy hour frá kl 21:00 -22:00 áður en Pálmar byrjar kl 22:00. 

Frítt ...

Nánar
Mynd fyrir Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur býður í kosningagleði á Sjómannastofunni Vör á milli kl. 20:00 og 23:00 í kvöld, föstudaginn 24.09.2021. 

Síhressi trúbadorinn Róbert Andri mætir á svæðið.

Allir velkomnir!

kveðja ...

Nánar
Mynd fyrir Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Lokað verður fyrir umferð um Hópsbraut frá hringtorginu við Efrahóp og niður að Austurvegi frá og með mánudeginum 27.09.21 kl. 09:00 vegna vinnu við veitustofna í Hlíðarhverfið. Vegurinn mun opna aftur seint á þriðjudaginn 28.09.21.

Hægt verður að komast í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur í Skólasel

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Grunnskóli Grindavíkur auglýsir laust til umsóknar 38% stöðu starfsmanns í Skólasel, með möguleika á afleysingum innan skólans. Vinnutími er frá kl. 13 til 16 virka daga. 
Skólasel er lengd viðvera sem stendur til boða fyrir börn í 1 til 3 bekk. Þar er ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur býður upp á súpu í kosningamiðstöð sinni við Víkurbraut 25 í kvöld og annað kvöld milli kl. 19:00-21:00. 

Allir eru hjartanlega velkomnir í súpu, spjall og kaffi!

Sjálfstæðisfélag ...

Nánar
Mynd fyrir Alţingiskosningar laugardaginn 25. september 2021

Alţingiskosningar laugardaginn 25. september 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021

Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar, frá þriðjudeginum 14. september fram að kjördegi.

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint ...

Nánar
Mynd fyrir Verđkönnun vegna nýrrar vefsíđu Grindavíkurbćjar

Verđkönnun vegna nýrrar vefsíđu Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær óskar eftir verðupplýsingum frá fagaðilum vegna hönnunar og smíði á nýjum vef bæjarins og vefja helstu undirstofnana. Verðmat og lýsing skal byggja á fyrirliggjandi kröfulýsingu sem unnin hefur verið með ráðgjafarfyrirtækinu ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstöðu slökkviliðsstjóra Grindavíkurbæjar. Slökkviliðsstjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi slökkviliðs Grindavíkurbæjar og að unnið sé í samræmi við gildandi ...

Nánar
Mynd fyrir Á fiskmarkađi í útikennslu

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Eins og alltaf er mikið um að vera hjá 1. bekk í Hópsskóla. Útikennsla er fastur liður á föstudögum og síðast var farið í heimsókn á fiskmarkaðinn og fengu nemendur að sjá nokkrar fiskitegundir. Undanfarna viku hefur verið unnið með bókina ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Frábær þátttaka var í Happadrætti Knattspyrnudeildar Grindavíkur sem fram fór á lokahófinu deildarinnar í gærkvöldi. Fjölmargir keyptu miða, freistuðu gæfunnar og styrktu um leið félagið okkar. Þökkum kærlega þennan frábæra stuðning og ...

Nánar