Mynd fyrir Auglýst eftir starfsfólki í íţróttamannvirki

Auglýst eftir starfsfólki í íţróttamannvirki

 • Fréttir
 • 22. júlí 2021

Íþróttamannvirkin er tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna í fjörugu og skemmtilegu umhverfi. Starfið er fyrir þá sem hafa ánægju af því að umgangast börn og unglinga og þjónusta viðskiptavini á öllum aldri.
Íþróttamannvirki ...

Nánar
Mynd fyrir Ráđherra stađfestir örnefniđ Fagradalshraun

Ráđherra stađfestir örnefniđ Fagradalshraun

 • Fréttir
 • 20. júlí 2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur með erindi dagsettu 2. júlí sl. staðfest ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um að það hraun sem nú rennur við Fagradalsfjall verði nefnt Fagradalshraun

Forliðurinn vísar ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur Sjávarauđlindaskóli

Vel heppnađur Sjávarauđlindaskóli

 • Fréttir
 • 19. júlí 2021

Undanfarin ár hafa Grindavíkurbær og Fisktækniskóli Íslands boðið 15 ára nemendum í Vinnuskóla Grindavíkurbæjar upp viku nám í Sjávarauðlindaskólanum. Þar kynnast unglingarnir fjölbreyttum og verðmætum störfum sem tengjast "bláa ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

 • Tónlistaskólafréttir
 • 14. júlí 2021

Í mars tók tónlistarskólinn þátt í Netnótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Tónlistarskólinn sendi ásamt fjölda annarra tónlistarskóla kynningarmyndband af starfsemi skólans. Alls eru um 90 tónlistarskólar starfandi á landinu ...

Nánar
Mynd fyrir Sprengingar í Hlíđarhverfi og viđ dćlustöđ í Bakkalág

Sprengingar í Hlíđarhverfi og viđ dćlustöđ í Bakkalág

 • Fréttir
 • 13. júlí 2021

Unnið verður við borun og sprengingar í Hlíðarhverfi og við dælustoð við Bakkalág í þessari viku.

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar á Fishhouse, föstudaginn 16. júlí frá 21:30 til 23:59

Tónleikar á Fishhouse, föstudaginn 16. júlí frá 21:30 til 23:59

 • Fréttir
 • 13. júlí 2021

Tónleikar með Hrafnkeli Pálmasyni (Keli) ásamt bandi verða á Fishhouse föstudaginn 16. júlí kl. 21:30-23:59. 

Happy Hour er milli 20:00-22:00.

Aðgangur ókeypis.

Nánar
Mynd fyrir Vinnuskólinn: Flestir ađ stíga sín fyrstu skref á vinnumarkađi

Vinnuskólinn: Flestir ađ stíga sín fyrstu skref á vinnumarkađi

 • Fréttir
 • 9. júlí 2021

Vinnuskóli Grindavíkur hófst fyrir tæpum mánuði og hafa bæjarbúar líklega orðið varir við unglingana í gulu vestunum róta í beðum eða slá opin svæði.

Í Vinnuskólanum í ár eru rúmlega 150 nemendur á aldrinum 14-17 ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir umsjónarađilum fyrir vćntanlegt hundagerđi

Óskađ eftir umsjónarađilum fyrir vćntanlegt hundagerđi

 • Fréttir
 • 8. júlí 2021

Á fundi umhverfis- og ferðamálanefndar í gær var farið yfir stöðuna á væntanlegu hundagerði og hugmyndum að fýsilegum umsjónaraðilum með svæðinu. Nefndin lagði það til á fundi sínum að auglýst yrði eftir áhugasömum aðilum til ...

Nánar
Mynd fyrir Sveitaball á Bryggjunni á morgun

Sveitaball á Bryggjunni á morgun

 • Fréttir
 • 8. júlí 2021

Bryggjan auglýsir sveitaball annað kvöld: "Ný styttist í Sveitaballið sem verður næsta föstudag 9.júlí á Brygjunni! Maggi Kjartans mun fara á kostum ásamt þeim Ölmu Rut og Axel O. Auk þeirra skipa hljómsveitina þeir Finnbogi Kjartansson, Birgir Nielsen og Dan Cassidy. ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Hvolpasveitin í Grindavík

Hvolpasveitin í Grindavík

 • Fréttir
 • 8. júlí 2021

Stefán Jónsson er hundaræktandi í Grindavík en sex vikur eru síðan tíkin hans Villimey gaut sjö ljósum labrador hvolpum. Þetta er í annað sinn sem tíkin eignast hvolpa. Stefán hefur verið í hunda „bransanum“ í u.þ.b. níu ár en móðir ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsađstađa eldri borgara í Grindavík - útbođ á verkfrćđihönnun

Félagsađstađa eldri borgara í Grindavík - útbođ á verkfrćđihönnun

 • Fréttir
 • 7. júlí 2021

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í heildarhönnun verkfræðinga vegna nýbyggingar félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð í Grindavík, ásamt tengingum við núverandi byggingu. Tilboð skal fela í sér fullnaðarhönnun ...

Nánar
Mynd fyrir Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

 • Fréttir
 • 6. júlí 2021

Grindavík hefur lengi haft þann sjarma yfir sér að stutt er í hina svokölluðu sveit þar sem finna má lömb í haga og óspillta náttúru. Í upphafi árs 2015 var unnin samantekt vegna fyrirhugaðrar vinnu á deiliskipulagi fyrir elsta hluta Grindavíkurbæjar. Í ...

Nánar