Mynd fyrir Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

 • Fréttir
 • 29. september 2022

Fjölmennt var á fyrsta félagsfundi Kvenfélags Grindavíkur síðastliðinn mánudag 26. september. Á fundinn mætti Sigurbjörgu Hannesdóttur, fræðslustjóri frá Lífsgæðasetrinu, og fræddi hún félagskonur um heilabilun og ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir mánudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 10. nóvember.

Rafræn umsóknargátt
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ leikskólann Laut

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í Leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst um 100 % starf er um að ræða.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Leikskólinn er fjögra deilda ...

Nánar
Mynd fyrir Tölvunámskeiđ í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri

Tölvunámskeiđ í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum stendur fyrir námskeiðum í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri þar sem kennt verður á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og snjallsíma. Markmiðið er að efla tölvulæsi á snjalltæki, þ.e. þekkingu og færni í notkun ...

Nánar
Mynd fyrir Grćn spor og grćnkerakaffi

Grćn spor og grćnkerakaffi

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Lára Lind Jakobsdóttir segir frá hagnýtum grænum lausnum sem bæta umhverfið okkar í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga 28. september kl. 20:00. Hún segir frá auðveldum skrefum sem hægt er að taka í átt að umhverfisvænni lífsstíl.

Boðið ...

Nánar
Mynd fyrir Samţćtting ţjónustu í ţágu farsćldar barna í Grindavík

Samţćtting ţjónustu í ţágu farsćldar barna í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Þann 1. janúar 2022 tóku í gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Meginmarkmið laganna er að tryggja börnum og aðstandendum þeirra snemmtækan og samþættan stuðning án hindrana þegar þau þurfa á að ...

Nánar
Mynd fyrir Mćlaskipti hjá HS Veitum

Mćlaskipti hjá HS Veitum

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Starfsmenn HS Veitna eru að hefja mælaskipti rafmagnsmæla í Grindavík. Það er von fyrirtækisins að viðskiptavinir taki vel á móti mælasetjara og að aðgengi að mælum verði gott. 

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að setja upp ...

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú áhuga á ţví ađ taka ţátt í spennandi starfi Ungmennaráđs Grindavíkur?

Hefur ţú áhuga á ţví ađ taka ţátt í spennandi starfi Ungmennaráđs Grindavíkur?

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Í samræmi við samþykktir Ungmennaráðs er auglýst eftir framboðum í Ungmennaráðið. Eftirfarandi fimm sæti eru laus:

13-16 ára.

 • Einn aðalmaður til eins árs.
 • Tveir varamenn til eins árs.

Verði frambjóðendur fleiri en ...

Nánar
Mynd fyrir Krónika međ Alla í Kvikunni

Krónika međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Alli á Eyri er einstakur sagnamaður og rifjar upp sögur af fólki og viðburðum úr Grindavík eins og honum einum er lagið í Kvikunni miðvikudagskvöldið 21. september kl. 20:00. Þá er aldrei að vita nema lagið verði tekið inn á milli sagna. Gestur verður Gunnar Tómasson, ...

Nánar


 

Göngur

Myndbönd

Mynd fyrir Vinningaskrá í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Vinningaskrá í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fór fram sl. laugardagskvöld. Á lokahófinu fór fram happadrætti með stórglæsilegum vinningum. Lista yfir útdregna miða má nálgast hér. Vinninga má ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fyrir tímabilið 2022 fer fram 17. september næstkomandi í Íþróttahúsinu í Grindavík. Uppskeruhátið fótboltans í Grindavík verður svo sannarlega stórglæsileg í ár.

Húsið opnar kl. 19:00. ...

Nánar