Vegna leka á stofnæð kaldavatnsins frá HS orku við Svartsengi, í kjölfar jarðskjálftana um síðustu helgi, þá þarf að loka fyrir kaldavatnið til Grindavíkurbæjar í kvöld 4. ágúst. Viðgerð hefst kl. 22:00 og stendur fram í ...
NánarForsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, komu í óopinbera heimsókn til Grindavíkur í dag. Með heimsókninni vildu forsetahjónin sýna bæjarbúum samkennd á umbrotartímum. Heimsóknin hófst á bæjarskrifstofum Grindavíkur þar sem ...
NánarGos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til að leggja mat á stöðuna.
Fólk er beðið um að fara með gát og forðast að vera ...
Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í gær kl. 15:00 vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna um land allt, Veðurstofu Íslands og ...
NánarÍ dag funduðu fulltrúar frá Grindavíkurbæ, lögreglunni á Suðurnesjum, Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, HS Orku og öðrum viðbragðsaðilum í kjölfar stóru skjálftanna sl. sólarhring á Reykjanesskaganum. Á fundinum var farið yfir ...
NánarÍþróttamannvirki Grindavíkurbæjar óskar eftir konum til að bætast í starfsmannahópinn. Í boði eru tvær stöður, annarvegar 62% starf og hinsvegar 82% starf. Unnið er á vöktum.
Íþróttamannvirkin er tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna ...
NánarÍ ágúst fara fram körfuknattleiksnámskeið fyrir börn fædd 2007 - 2010 í íþróttahúsi Grindavíkur. Þjálfarar námskeiðsins eru James Purchin og Dani Rodriguez.
Frekari upplýsingar og skráning fer fram hér:
NánarBæjarbúar hafa líklega orðið varir við unglinga í gulu vestunum róta í beðum eða slá opin svæði á síðustu dögum og vikum. Um er að ræða nemendur í Vinnuskóla Grindavíkur sem opinn er unglingum á aldrinum 14-17 ára.
Töluvert ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 hverfisskipulagstillögu fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...
NánarBæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 deiliskipulagstillögu fyrir Laut í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska ...
NánarGrunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi list- og verkgreinakennara. Vegna forfalla er laus staða frá 1. ágúst 2022. Helst er leitað eftir kennara við smíðadeild skólans að Ásabraut 2, 5. – 10. bekkur, en möguleiki er að taka einnig ...
Nánar