Vegna sumarleyfa starfsfólks má búast við því að afgreiðslutími mála og svörun fyrirspurna taki lengri tíma næstu vikur en ella. Þá verður takmörkuð virkni á vef og samfélagsmiðlum.
Íbúar og aðrir sem leita þurfa á ...
NánarÁtt þú rétt á húsnæðisstuðningi?
Vakin er athygli á því að fyrirkomulag húsnæðisstuðnings er talsvert breytt frá því sem var til 31. mars sl, en þá féll niður sértækur húsnæðisstuðningur sem allir ...
NánarKristín María, stofnandi Discover Grindavík, heldur kynningu á starfsemi Discover Grindavík og hvernig hún snýr að ferðaþjónustu í samfélagi sem gengið hefur í gegnum áskoranir í Kvikunni á morgun miðvikudaginn 9. júlí kl. ...
NánarInnviðaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samning um 50 milljóna króna stuðning við smærri atvinnurekendur í Grindavík. Stuðningurinn er ætlaður fyrirtækjum sem voru í rekstri í Grindavík 10. nóvember 2023 og eru enn starfandi ...
NánarGrindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á
NánarAlls var 14.924 tonnum landað í Grindavíkurhöfn á fyrstu sex mánuðum ársins. Um er að ræða tæplega þrefalt meiri afla en á sama tíma árið 2024. Sé aflinn borinn saman við fyrri ár kemur í ljós að hann er 67% af afla fyrri hluta árs 2022 og 70% af afla ...
NánarMiasto Grindavík ogłasza wynajem mieszkań będących własnością gminy. Wnioski można składać za pośrednictwem portalu mieszkańca Grindavíku. Wnioski można składać do ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Umsóknarfrestur er ...
NánarGrindavíkurbær, í samstarfi við ON, hefur sett upp þrjár nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bænum, þ.e. við tjaldsvæðið (tvær stöðvar), Kvikuna (fjórar stöðvar) og íþróttahúsið (tvær hraðhleðslustöðvar ...
NánarMánudaga 16:00-21:00
Fimmtudaga 16:00-21:00
Laugardaga 12:00-17:00
Í Grindavík má finna veitingastaði, gistingu og afþreyingu. Kynntu þér það sem í boði er á visitgrindavik.is.
Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar eru opnar mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00-15:00 og föstudaga kl. 9:00-13:00.
Við bendum á netfangið grindavik@grindavik.is og símanúmerið 420-1100.
Miðvikudaginn 25. júní fór fram talning á starfsfólki grindvískra fyrirtækja í Grindavík. Þann dag mættu 773 til vinnu en voru 749 í mars.
Starfsfólki í ferðaþjónustu, fiskeldi, iðnaði og annarskonar þjónustu fjölgar lítillega ...
NánarAðfaranótt miðvikudagsins 25. júní munu HS Veitur þvera Grindavíkurveg. Vinna hefst kl. 00:00 og er áætlað að verkið taki 6-8 klst.
Ekki er gert ráð fyrir að loka Grindavíkurveginum á meðan vinnu stendur heldur verður verkið unnið með þeim hætti ...
NánarMiðvikudaginn 25. júní 2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann ...
Nánar