Kristín María, stofnandi Discover Grindavík, heldur kynningu á starfsemi Discover Grindavík og hvernig hún snýr að ferðaþjónustu í samfélagi sem gengið hefur í gegnum áskoranir í Kvikunni á morgun miðvikudaginn 9. júlí kl. ...
NánarInnviðaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samning um 50 milljóna króna stuðning við smærri atvinnurekendur í Grindavík. Stuðningurinn er ætlaður fyrirtækjum sem voru í rekstri í Grindavík 10. nóvember 2023 og eru enn starfandi ...
NánarGrindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á
NánarAlls var 14.924 tonnum landað í Grindavíkurhöfn á fyrstu sex mánuðum ársins. Um er að ræða tæplega þrefalt meiri afla en á sama tíma árið 2024. Sé aflinn borinn saman við fyrri ár kemur í ljós að hann er 67% af afla fyrri hluta árs 2022 og 70% af afla ...
NánarMiasto Grindavík ogłasza wynajem mieszkań będących własnością gminy. Wnioski można składać za pośrednictwem portalu mieszkańca Grindavíku. Wnioski można składać do ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Umsóknarfrestur er ...
NánarGrindavíkurbær, í samstarfi við ON, hefur sett upp þrjár nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bænum, þ.e. við tjaldsvæðið (tvær stöðvar), Kvikuna (fjórar stöðvar) og íþróttahúsið (tvær hraðhleðslustöðvar ...
NánarMiðvikudaginn 25. júní fór fram talning á starfsfólki grindvískra fyrirtækja í Grindavík. Þann dag mættu 773 til vinnu en voru 749 í mars.
Starfsfólki í ferðaþjónustu, fiskeldi, iðnaði og annarskonar þjónustu fjölgar lítillega ...
NánarAðfaranótt miðvikudagsins 25. júní munu HS Veitur þvera Grindavíkurveg. Vinna hefst kl. 00:00 og er áætlað að verkið taki 6-8 klst.
Ekki er gert ráð fyrir að loka Grindavíkurveginum á meðan vinnu stendur heldur verður verkið unnið með þeim hætti ...
NánarMánudaga 16:00-21:00
Fimmtudaga 16:00-21:00
Laugardaga 12:00-17:00
Í Grindavík má finna veitingastaði, gistingu og afþreyingu. Kynntu þér það sem í boði er á visitgrindavik.is.
Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar eru opnar mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00-15:00 og föstudaga kl. 9:00-13:00.
Við bendum á netfangið grindavik@grindavik.is og símanúmerið 420-1100.
Miðvikudaginn 25. júní 2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann ...
Nánar45% Grindvíkinga telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíkur.
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í könnun Þórkötlu ...
NánarSundlaugin verður opin 17. júní kl. 11:00-17:00.
Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri kl. 12:00-12:40. Enginn kostnaður, engin skráning.
Starfsfólk sundlaugarinnar tekur vel á móti gestum og býður upp á veitingar með kaffinu í tilefni ...
Nánar