Mynd fyrir Nýr Grindavíkurvegur yfir hrauniđ langt kominn

Nýr Grindavíkurvegur yfir hrauniđ langt kominn

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Vegagerð yfir hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg í nóvember miðar vel ef marka má myndirnar sem finna má á vefsíðunni Iceland Geology | Seismic & Volcanic Activity in ...

Nánar
Mynd fyrir  Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.

Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Stjórn Afurðasjóðs Grindvíkinga stóð fyrir rafrænum kynningarfundi í samstarfi við forsætisráðuneyti og atvinnuteymi Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 5. Desember. Á fundinum voru kynntar starfsreglur sjóðsins og farið yfir umsóknarferli. Nánari upplýsingar um ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar 7. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólatónleikar tónlistarskólans fara fram í Tollhúsinu laugardaginn 7. desember kl 13:30

Allir hjartanlega velkomnir!

 

Nánar
Mynd fyrir Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Eldri borgurum úr Grindavík er boðið í jólaboð á Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 11. desember kl. 13:30. Boðið verður upp á veglegar kaffiveitingar.

Stefán Ólafsson og Davíð Stefán Helgi Stefánsson taka lagið.

Hægt er ...

Nánar
Mynd fyrir Hjartafánar fást í Kvikunni og sundlauginni

Hjartafánar fást í Kvikunni og sundlauginni

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Í aðdraganda 10. nóvember sl. lét Grindavíkurbær framleiða fána með gulum og bláum hjörtum. Í framhaldinu bárust sveitarfélaginu fyrirspurnir hvar hægt væri að kaupa slíka fána.

Nú hafa verið framleiddir fleiri fánar og fást þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Vegna slæmrar veðurspár í dag hefur Kalka ákveðið að hafa lokað á móttökustöð okkar í Grindavík í dag

Nánar
Mynd fyrir Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson, Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir og Tómas Guðmundsson ásamt Kirkjukór Grindavíkurkirkju koma fram á aðventutónleikum í Grindavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00. 

Aðgangur er ókeypis. 

Tónleikarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Þjónustuteymi Grindvíkinga í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi býður upp á foreldranámskeið á vegum Litlu KMS. 

Tölvupóstur hefur verið sendur á foreldra með lögheimili í Grindavík við rýmingu, skráning í ...

Nánar
Mynd fyrir Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Í mánudagskaffinu þann 2. desember verður Elín Jónasdóttir sálfræðingur með innlegg og spjall um andlega líðan. 

Allir Grindvíkingar eru velkomnir að mæta.

Staðsetning: Rauði krossinn á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 9, 230 ...

Nánar
Mynd fyrir Grenndarstöđ komin upp viđ Grunnskóla Grindavíkur

Grenndarstöđ komin upp viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Grenndargámar hafa nú verið settir upp fyrir utan Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut. Þar eru nú tveir gámar fyrir almennt sorp, einn fyrir plast, einn fyrir pappa og fjórar tunnur fyrir lífrænt sorp en þær eru festar við girðinguna bak við gámana svo þær ...

Nánar
Mynd fyrir Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember. 

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrár.

Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og ...

Nánar
Mynd fyrir Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Þrumunnar hefst á nýjan leik í kvöld í félagsmiðstöðinni Þebu í Smáraskóla, kl. 19:30-21:30.

Í vetur verður Þruman með aðstöðu í félagsmiðstöðvum í Reykjanesbæ og Smáraskóla. Þannig ...

Nánar