Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld miðvikudaginn 31. maí kl. 20:00. Sýnd verður kvikmyndin Nýtt líf frá árinu 1983. Myndin fjallar um þá Þór og Danna sem hefja „nýtt líf“ þegar þeir ...
NánarGrunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi frá 1. ágúst 2023.
Í Grunnskóla Grindavíkur eru um 560 nemendur í 1. til 10. bekk og rúmlega 100 ...
NánarEnglish below. Í dag, þriðjudaginn 30 maí frá 16:00 til 18:00 býður fólk í leit að alþjóðlegri vernd íbúum að koma og prófa mat frá þeirra heimalöndum. Þetta kemur fram á Facebook ...
NánarVegna lekaleitar verður truflun afhendingu vatns til notenda aðfaranótt miðvikudagsins 31. maí frá kl. 00:00-03:00 vegna lekaleitar.
Lokað verður fyrir eitt lokunarsvæði í einu og það hverfi rennslismælt. Meðan lokað er fyrir lokunarsvæði mun það svæði ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að vera matráði í mötuneyti eldri borgara til aðstoðar.
Helstu verkefni og ...
Nánar541. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. maí 2023 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt af YouTube síðu bæjarins.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205257 ...
NánarUngmennaráð Grindavíkur stendur fyrir 3 á 3 götuboltamóti laugardaginn 3.júní kl.16:00 þar sem hluti Hafnargötunnar verður breytt í litla körfuboltavelli. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.
Aldurstakmarkið er 16+ (f.2007 og fyrr) og fer skráning fram í gegnum ...
NánarDreifing á nýjum tunnum er hafin og byrjaði Björgunarsveitin Þorbjörn að dreifa þriðju tunnunni í gær. Sú tunna er tvískipt og mun taka annars vegar við lífrænum úrgangi og hins vegar blönduðum.
Eins og fyrr segir eru það björgunarsveitirnar á ...
NánarVorferð Félags eldri borgara í Grindavík verður farin þriðjudaginn 6.júní, 2023. Lagt verður af stað frá bílaplaninu bak við Festi/hótelið kl.10:30.
Hekla og nágrenni skoðað, farið upp austanmegin Þjórsár, matur í Landhóteli, haldið ...
Grunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Starfsmannafélag Suðurnesja, eitt af aðildarfélögum BSRB, hefur boðað til verkfalls á Leikskólanum Laut, bæjarskrifstofum, í íþróttamannvirkjum og Þjónustumiðstöð frá og með 5. júní.
Komi til vinnustöðvunar verður starfsemi stofnana ...
Nánar11:00-22:00 KVIKAN OPIN
Í Kvikunni er upplýsingamiðstöð Sjóarans síkáta, markaðstorg, leiksvæði fyrir yngstu börnin, vöfflusala á vegum UMFG og sýningin „Saltfiskur í sögu þjóðar“ á efri ...
Skráning er hafin í Skólasel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar.
(Innskráning á íbúagáttina fer fram með rafrænum skilríkum en eyðublaðið ...
Nánar