Mynd fyrir Fjöldi ađ störfum í Grindavík nánast sá sami og fyrir mánuđi síđan

Fjöldi ađ störfum í Grindavík nánast sá sami og fyrir mánuđi síđan

  • Fréttir
  • 21. mars 2025

Talning á starfsmönnum grindavískra fyrirtækja í Grindavík var endurtekin sl. miðvikudag. Fjöldi starfsmanna sem mætti til vinnu þann dag voru alls 749 en voru 747 sama dag fyrir mánuði síðan. Skipting á atvinnugreinar er nánast óbreytt. Þá er heldur ekki munur á ...

Nánar
Mynd fyrir Tíminn er dýrmćtur – Hefjast ţarf handa viđ endurreisn Grindavíkur

Tíminn er dýrmćtur – Hefjast ţarf handa viđ endurreisn Grindavíkur

  • Fréttir
  • 21. mars 2025

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna áherslna ríkisstjórnarinnar varðandi málefni Grindavíkur sem kynntar voru í vikunni. Bæjarstjórn leggur áherslu á að nauðsynlegt sé að ráðast tafarlaust í markvissa endurreisn ...

Nánar
Mynd fyrir Póstbox í Grindavík

Póstbox í Grindavík

  • Fréttir
  • 20. mars 2025

Pósturinn afhendir nú almenn bréf og pakkasendingar í Póstbox í Grindavík sem staðsett er hjá Nettó við Víkurbraut 60.

Nauðsynlegt er að fylla út skráningarblað sem hægt er að nálgast á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar eða á ...

Nánar
Mynd fyrir Fćrđi bćjarskrifstofunum blóm í tilefni heimkomu

Fćrđi bćjarskrifstofunum blóm í tilefni heimkomu

  • Fréttir
  • 20. mars 2025

Seinnipartinn á þriðjudaginn mætti Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði sem er ættuð frá Vogum á Vatnsleysuströnd færandi hendi á bæjarskrifstofurnar. Hún kom með vönd af nellikum og óskaði starfsfólki bæjarins til hamingju með ...

Nánar
Mynd fyrir Unniđ ađ nánari útfćrslu á stuđningi viđ fyrirtćki og rekstrarađila í Grindavík

Unniđ ađ nánari útfćrslu á stuđningi viđ fyrirtćki og rekstrarađila í Grindavík

  • Fréttir
  • 19. mars 2025

Í gær tilkynnti ríkisstjórnin um framhald stuðningsaðgerða við Grindavíkinga. Þar er nefnt að vegna stuðnings við atvinnurekstur í bænum verði nú horft til þess að nýta almennari úrræði um opinberan stuðning við atvinnulíf gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttatilkynning frá stjórn Járngerđar 18. mars 2025 - Til Grindvíkinga

Fréttatilkynning frá stjórn Járngerđar 18. mars 2025 - Til Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 19. mars 2025

Við lýsum yfir miklum vonbrigðum með tilkynningu dagsins frá ríkisstjórn Íslands þar sem áformað er að stuðningsúrræði verði látin falla úr gildi með aðeins 12 daga fyrirvara án þess að vitað sé hvað tekur við. Þessi ...

Nánar
Mynd fyrir Verktakar og birgjar sameinast um stuđning viđ Knattspyrnudeild UMFG

Verktakar og birgjar sameinast um stuđning viđ Knattspyrnudeild UMFG

  • Fréttir
  • 18. mars 2025

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur fengið öflugan bakhjarl. Verktakar sem hafa unnið við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi frá nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili deildarinnar. Jafnframt hafa helstu birgjar þeirra gengið til liðs við verkefnið, sem er ...

Nánar
Mynd fyrir Open house

Open house

  • Fréttir
  • 18. mars 2025

Open house for Grindavík residents who do not speak Icedlandic. The goal is to meet and chat, as well as provide information about the support available following the evacuation in Grindavík. Volunteers who speak Polish, English and Icelandic will be present. 

Nánar
Mynd fyrir Framhald stuđningsađgerđa viđ Grindvíkinga

Framhald stuđningsađgerđa viđ Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. mars 2025

Á fundi ríkisstjórnar í dag var tekin ákvörðun um framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum. Gerðar verða breytingar sem miða að því að færa stuðning úr formi sértækra neyðarúrræða og í almennari ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórkatla sendir ţakkir til Grindvíkinga

Ţórkatla sendir ţakkir til Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. mars 2025

Könnun Þórkötlu fer vel af stað og  hefur svörun farið fram úr vonum þessa fyrstu daga. 

Hefur könnun ekki borist á þitt heimili?
Þeir viðskiptavinir Þórkötlu sem hafa ekki fengið könnunina senda á netfang sitt mega endilega byrja á ...

Nánar
Mynd fyrir „Viđ erum stađráđin í ađ finna bestu lausnirnar fyrir Grindavík“

„Viđ erum stađráđin í ađ finna bestu lausnirnar fyrir Grindavík“

  • Fréttir
  • 17. mars 2025

Annar þáttur hlaðvarpsins Góðan daginn Grindvíkingur er kominn í loftið. Í þættinum ræða Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Þórkötlu og Dagný Lísa Davíðsdóttir fjármálastjóri félagsins ...

Nánar
Mynd fyrir Kćru Grindvíkingar og félagsmenn Járngerđar

Kćru Grindvíkingar og félagsmenn Járngerđar

  • Fréttir
  • 14. mars 2025

Við viljum þakka öllum sem mættu á kynningarfund samtakanna laugardaginn 8. mars, bæði í eigin persónu og í streymi. Það var frábært að sjá þann mikla áhuga sem er á framtíð Grindavíkur og finna kraftinn í samfélaginu okkar.

Það ...

Nánar