Á næstu dögum verður ráðist í átak vegna ökutækja án númera sem lagt er á gangstéttum, götum, stígum, bílastæðum í eigu sveitarfélagsins, opnum svæðum og óbyggðum lóðum í Grindavík.
Heilbrigðiseftirliti ...
NánarÁ tímabilinu maí til september árið 2024 hentu Grindvíkingar 593 tonnum á móttökustöð Kölku í Grindavík. Það er aukning um 327 tonn miðað við sama tímabil árið 2023. Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Kölku um sorphirðu ...
NánarGrindavíkurbær tekur vikulega saman samverustundir fyrir Grindvíkinga. Hægt er að senda upplýsingar um samverustundir á heimasidan@grindavik.is.
NánarNeyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur og ...
Vegagerð yfir hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg í nóvember miðar vel ef marka má myndirnar sem finna má á vefsíðunni Iceland Geology | Seismic & Volcanic Activity in ...
NánarStjórn Afurðasjóðs Grindvíkinga stóð fyrir rafrænum kynningarfundi í samstarfi við forsætisráðuneyti og atvinnuteymi Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 5. Desember. Á fundinum voru kynntar starfsreglur sjóðsins og farið yfir umsóknarferli. Nánari upplýsingar um ...
NánarJólatónleikar tónlistarskólans fara fram í Tollhúsinu laugardaginn 7. desember kl 13:30
Allir hjartanlega velkomnir!
Nánar
Eldri borgurum úr Grindavík er boðið í jólaboð á Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 11. desember kl. 13:30. Boðið verður upp á veglegar kaffiveitingar.
Stefán Ólafsson og Davíð Stefán Helgi Stefánsson taka lagið.
Hægt er ...
NánarÍ aðdraganda 10. nóvember sl. lét Grindavíkurbær framleiða fána með gulum og bláum hjörtum. Í framhaldinu bárust sveitarfélaginu fyrirspurnir hvar hægt væri að kaupa slíka fána.
Nú hafa verið framleiddir fleiri fánar og fást þeir ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Vegna slæmrar veðurspár í dag hefur Kalka ákveðið að hafa lokað á móttökustöð okkar í Grindavík í dag
NánarSigríður Thorlacius, Högni Egilsson, Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir og Tómas Guðmundsson ásamt Kirkjukór Grindavíkurkirkju koma fram á aðventutónleikum í Grindavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00.
Aðgangur er ókeypis.
Tónleikarnir ...
NánarÞjónustuteymi Grindvíkinga í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi býður upp á foreldranámskeið á vegum Litlu KMS.
Tölvupóstur hefur verið sendur á foreldra með lögheimili í Grindavík við rýmingu, skráning í ...
Nánar