Mynd fyrir Nýtt líf í Kvikunni

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld miðvikudaginn 31. maí kl. 20:00. Sýnd verður kvikmyndin Nýtt líf frá árinu 1983. Myndin fjallar um þá Þór og Danna sem hefja „nýtt líf“ þegar þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Laus kennarastađa á miđstigi

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Grunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi frá 1. ágúst 2023.

Í Grunnskóla Grindavíkur eru um 560 nemendur í 1. til 10. bekk  og rúmlega 100 ...

Nánar
Mynd fyrir Ţér er bođiđ í mat

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

English below. Í dag, þriðjudaginn 30 maí frá 16:00 til 18:00 býður fólk í leit að alþjóðlegri vernd íbúum að koma og prófa mat frá þeirra heimalöndum. Þetta kemur fram á Facebook ...

Nánar
Mynd fyrir Truflun á afhendingu vatns vegna lekaleitar

Truflun á afhendingu vatns vegna lekaleitar

  • Fréttir
  • 24. maí 2023

Vegna lekaleitar verður truflun afhendingu vatns til notenda aðfaranótt miðvikudagsins 31. maí frá kl. 00:00-03:00 vegna lekaleitar.

Lokað verður fyrir eitt lokunarsvæði í einu og það hverfi rennslismælt. Meðan lokað er fyrir lokunarsvæði mun það svæði ...

Nánar
Mynd fyrir Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að vera matráði í mötuneyti eldri borgara til aðstoðar. 

Helstu verkefni og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 30. maí

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 30. maí

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

541. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. maí 2023 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt af YouTube síðu bæjarins
Dagskrá:

Almenn mál

1. 2205257 ...

Nánar
Mynd fyrir Skráning í götuboltamótiđ hafin

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir 3 á 3 götuboltamóti laugardaginn 3.júní kl.16:00 þar sem hluti Hafnargötunnar verður breytt í litla körfuboltavelli. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.

Aldurstakmarkið er 16+ (f.2007 og fyrr) og fer skráning fram í gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Dreifing á nýjum tunnum er hafin og byrjaði Björgunarsveitin Þorbjörn að dreifa þriðju tunnunni í gær. Sú tunna er tvískipt og mun taka annars vegar við lífrænum úrgangi og hins vegar blönduðum.  

Eins og fyrr segir eru það björgunarsveitirnar á ...

Nánar
Mynd fyrir Vorferđ Félags eldri borgara í Grindavík 

Vorferđ Félags eldri borgara í Grindavík 

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Vorferð Félags eldri borgara í Grindavík verður farin þriðjudaginn 6.júní, 2023. Lagt verður af stað frá bílaplaninu bak við Festi/hótelið kl.10:30.
Hekla og nágrenni skoðað, farið upp austanmegin Þjórsár, matur í Landhóteli, haldið ...

Nánar


Göngur

Myndbönd

Mynd fyrir Starfsemi Grindavíkurbćjar vegna bođađra verkfalla

Starfsemi Grindavíkurbćjar vegna bođađra verkfalla

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Starfsmannafélag Suðurnesja, eitt af aðildarfélögum BSRB, hefur boðað til verkfalls á Leikskólanum Laut, bæjarskrifstofum, í íþróttamannvirkjum og Þjónustumiðstöð frá og með 5. júní.

Komi til vinnustöðvunar verður starfsemi stofnana ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Sjóarans síkáta 2.-4. júní 2023

Dagskrá Sjóarans síkáta 2.-4. júní 2023

  • Fréttir
  • 25. maí 2023

FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ

11:00-22:00 KVIKAN OPIN
Í Kvikunni er upplýsingamiðstöð Sjóarans síkáta, markaðstorg, leiksvæði fyrir yngstu börnin, vöfflusala á vegum UMFG og sýningin „Saltfiskur í sögu þjóðar“ á efri ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2023-2024

Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2023-2024

  • Fréttir
  • 2. maí 2023

Skráning er hafin í Skólasel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. 

(Innskráning á íbúagáttina fer fram með rafrænum skilríkum en eyðublaðið ...

Nánar