Mynd fyrir Rýmingarflautur prófađar á miđvikudaginn

Rýmingarflautur prófađar á miđvikudaginn

  • Fréttir
  • 23. júní 2025

Miðvikudaginn 25. júní 2025  kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann ...

Nánar
Mynd fyrir Tćplega helmingur líkleg til ađ snúa aftur

Tćplega helmingur líkleg til ađ snúa aftur

  • Fréttir
  • 23. júní 2025

45% Grindvíkinga telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíkur.

Þetta er á meðal þess sem kemur fram í könnun Þórkötlu ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

  • Fréttir
  • 11. júní 2025

Sundlaugin verður opin 17. júní kl. 11:00-17:00.

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri kl. 12:00-12:40. Enginn kostnaður, engin skráning.

Starfsfólk sundlaugarinnar tekur vel á móti gestum og býður upp á veitingar með kaffinu í tilefni ...

Nánar
Mynd fyrir Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

  • Fréttir
  • 10. júní 2025

Í dag, þriðjudaginn 10. júní, hefjast framkvæmdir við að leggja bundið slitlag á malarkaflann á Grindavíkurvegi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður burðarlag lagt á veginn í dag og fyrri part morgundagsins, miðvikudagsins 11. júní. Í ...

Nánar
Mynd fyrir Nýjustu upplýsingar um jarđhrćringar kynntar á fjölmennum íbúafundi

Nýjustu upplýsingar um jarđhrćringar kynntar á fjölmennum íbúafundi

  • Fréttir
  • 5. júní 2025

Þriðji og síðasti fundurinn í fundaröð Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór fram í gær í Gjánni í Grindavík. Fundurinn var vel sóttur og var þar farið yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á svæðinu, hættumat og ...

Nánar
Mynd fyrir Samstađa og gleđi einkenndu sjómannadagshelgina í Grindavík

Samstađa og gleđi einkenndu sjómannadagshelgina í Grindavík

  • Fréttir
  • 3. júní 2025

Það ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar bæjarbúar og gestir komu saman til að fagna sjómannadeginum. Hátíðarhöldin stóðu yfir í fimm daga og náðu hámarki á sjálfan sjómannadaginn, ...

Nánar
Mynd fyrir Nýjustu upplýsingar um jarđhrćringarnar kynntar á íbúafundi

Nýjustu upplýsingar um jarđhrćringarnar kynntar á íbúafundi

  • Fréttir
  • 2. júní 2025

Þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 4. júní kl. 16:00-18:30. 

Á fundinum munu Benedikt G. Ófeigsson og Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands og ...

Nánar
Mynd fyrir Fariđ yfir jarđkönnunarverkefniđ og viđgerđir á innviđum á opnum fundi

Fariđ yfir jarđkönnunarverkefniđ og viđgerđir á innviđum á opnum fundi

  • Fréttir
  • 2. júní 2025

Annar af þremur opnum kynningarfundum á vegum Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór nýverið fram í Gjánni í Grindavík og var einnig streymt á netinu.

Á fundinum kynntu Hallgrímur Örn Arngrímsson frá Verkís, Ögmundur Erlendsson frá ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

  • Fréttir
  • 30. maí 2025

Það verður sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar Grindvíkingar og gestir koma saman til að fagna sjómannadeginum, samfélaginu og sumrinu. Það er einstök tilfinning að geta aftur haldið hátíð í Grindavík og ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegasta körfuboltamót ársins framundan

Skemmtilegasta körfuboltamót ársins framundan

  • Fréttir
  • 30. maí 2025

Það verður líf og fjör fyrir neðan Kvikuna á sjómannadaginn þegar Stinningskaldi stendur fyrir götuboltamóti með tilþrifum. Mótið fór fyrst fram 2023 af Ungmennaráði Grindavíkur og sló þá í gegn. Nú hefur Stinningskaldi tekið við keflinu og ...

Nánar
Mynd fyrir Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 30. maí 2025

Grindavíkurbæ barst nýverið að gjöf listaverk frá listakonunni Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur. Verkið, sem ber heitið Kerlingar, hefur nú verið fundinn staður í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga.  

Táknrænt verk með sterkum ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 30. maí 2025

Hin árlega sjómannadagsmessa fer fram í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 1. júní kl. 13. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari, Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng og ...

Nánar