Mynd fyrir Pílufélag Grindavíkur Íslandsmeistari félagsliđa

Pílufélag Grindavíkur Íslandsmeistari félagsliđa

 • Fréttir
 • 1. desember 2021

Pílufélag Grindavíkur, PG, varð í gærkvöld fyrst félaga til að tryggja sér Íslandsmeistatitil félagsliða í pílukasti er liðið lagði Pílukastfélag Reykjavíkur, PFR, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Keppt var í ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

 • Fréttir
 • 1. desember 2021

Bæjarstjórnarfundur nr. 522 fór fram í gær og var streymt af YouTube síðu bæjarins. Á fundinum var m.a. samþykkt fjárhagsáætlun 2022-2025 fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir. Þá var m.a. samþykkt þjónustugjaldskrá, fasteignagjöld og ...

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundur vegna úthlutunar lóđa í Hlíđarhverfi

Kynningarfundur vegna úthlutunar lóđa í Hlíđarhverfi

 • Fréttir
 • 1. desember 2021

Kynningarfundur vegna úthlutunar lóða í Hlíðarhverfi verður haldinn kl. 17:00 mánudaginn 6.desember nk. í Gjánni sem er í íþróttamiðstöð Grindavíkurbæjar við Austurveg 1. Fundinum verður í beinu streymi frá

Nánar
Mynd fyrir 5 Grindvíkingar keppa til úrslita í pílukasti í beinni útsendingu

5 Grindvíkingar keppa til úrslita í pílukasti í beinni útsendingu

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Íslandsmót félagsliða í pílukasti fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld, 30. nóvember. Um er að ræða útslitaleik mótsins milli Pílufélags Grindavíkur og Pílukastfélags Reykjavíkur. Útsendingin hefst klukkan ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorsteinn Michael í öđru sćti í Rímnaflćđi

Ţorsteinn Michael í öđru sćti í Rímnaflćđi

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Rímnaflæði 2021 fór fram í netkosningu UngRUV.is á dögunum. Félagsmiðstöðin Þruman í Grindavík átti þar fulltrúa, Þorstein Michael sem flutti lagið Lil ...

Nánar
Mynd fyrir Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Fimmtudaginn 2.desember verður kaffihúsakvöld í Kvikunni. Viðburðurinn er á vegum Ungmennahúss Grindavíkur og verður boðið uppá vöfflur, kaffi/kakó, spil og kósístemningu, húsið opnar kl. 20:00 og er opið fyrir 16-25 ára. 

Viðburðurinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ starfsleyfi fyrir Sćbýli rekstur ehf

Tillaga ađ starfsleyfi fyrir Sćbýli rekstur ehf

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Að beiðni Umhverfisstofnunar birtum við hér tillögu að starfsleyfi fyrir Sæbýli rekstur ehf. í Grindavík. 

Um er að ræða landeldi á sæeyrum ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgosiđ komiđ upp á vegg og réttir á matseđli tileinkađir gosinu

Eldgosiđ komiđ upp á vegg og réttir á matseđli tileinkađir gosinu

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Í nýjasta tölublaði Járngerðar er viðtal við Kára Guðmundsson, eiganda Fish House sem nýtti tímann þegar allt lokaði vegna Covid í endurbætur á veitingastaðnum. Ásýnd staðarins er gjörbreytt ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

522. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00. Fundurinn verður einnig í beinu streymi af YouTube rás Grindavíkurbæjar. 


Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk

Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Vegna forfalla vantar kennara við Grunnskóla Grindavíkur frá 1. janúar 2022 og út skólaárið, möguleiki á framlengingu allt árið 2022. Um er að ræða 100% starf sem felst fyrst og fremst í bekkjarkennslu í 4. bekk. 

Umsóknarfrestur er til og með 13. desember ...

Nánar
Mynd fyrir Ţróuđu gagnabanka međ umhverfisvottuđum vörum fyrir byggingariđnađinn

Ţróuđu gagnabanka međ umhverfisvottuđum vörum fyrir byggingariđnađinn

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2021

Þrjár ungar konur úr Grindavík standa að baki nýsköpunarfyrirtækinu Visttorgi en um er að ræða þróun nýrrar tæknilausnar fyrir byggingariðnaðinn undir nafninu Vistbók. Í nýjasta tölublaði ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingatćkni í 3.bekk

Upplýsingatćkni í 3.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 26. nóvember 2021

Upplýsingatækni er kennd í smiðju í 3.bekk.  Í hverjum kennslutíma er farið á 3 stöðvar.  Á einni stöðinni eru tölvur þar sem unnið er í fingrafimi. Með því er fingrasetning kennd og rætt um heimalykla. Í þessari  viku ...

Nánar