Mynd fyrir Framkvćmdafréttir frá umhverfis- og skipulagssviđi Grindavíkurbćjar

Framkvćmdafréttir frá umhverfis- og skipulagssviđi Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 5. desember 2023

Mynd hér að ofan sýnir hvaða lagnir er búið að mynda, bláar lagnir eru í lagi en rauðar lagnir hafa orðið fyrir tjóniHeimlagnir fráveitu eru ekki myndaðar.

Staðan á vatns- og fráveitu 4. desember: 
•   ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ ţarf ađ hafa í huga ţegar rekstur hefst á ný?

Hvađ ţarf ađ hafa í huga ţegar rekstur hefst á ný?

  • Fréttir
  • 4. desember 2023

Nú þegar atvinnurekendur í Grindavík leita leiða til þess að hefja rekstur á ný er að mörgu að hyggja. Starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja (HES) hefur tekið saman nokkra punkta sem gott er og nauðsynlegt að hafa í huga. Hér má nálgast

Nánar
Mynd fyrir Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2023

English and Polis below. Íslenska fjarheilbrigðisfyrirtækið Kara Connect hefur komið á laggirnar sérstöku Stuðningstorgi sem gerir Grindvíkingum kleift að sækja sérhæfða aðstoð sérfræðinga ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingamiđlun fyrir atvinnurekendur: Súpufundur á Marriott 7. des

Upplýsingamiđlun fyrir atvinnurekendur: Súpufundur á Marriott 7. des

  • Fréttir
  • 4. desember 2023

Í framhaldi af góðum upplýsingafundi á Kænunni í liðinni viku er boðaður súpufundur með atvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík nk. fimmtudag, 7. desember, kl. 12. Fundurinn fer fram á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ. 

Sem fyrr munu verða ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđa á mánudaginn - English - Polski

Sorphirđa á mánudaginn - English - Polski

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Sorpbílar munu fara til Grindavíkur á mánudaginn, 4. desember, og hirða rusl hjá íbúum.
Verið er að skoða opnun á gámaplani.

 

ENGLISH

Garbage collection on Monday

Garbage pick up in Grindavík is scheduled on upcoming Monday, 4th of December, where trash ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningur vegna launagreiđslna – umsóknaferli Vinnumálastofnunar opiđ - English - Polski

Stuđningur vegna launagreiđslna – umsóknaferli Vinnumálastofnunar opiđ - English - Polski

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Vinnumálastofnun hefur nú opnað umsókna- og greiðslukerfi fyrir umsækjendur um tímabundinn stuðning vegna launagreiðslna þeirra sem ekki hafa getað sinnt störfum sínum í Grindavík. 

Starfsfólk og sjálfstætt starfandi einstaklingar sem ekki hafa getað sinnt störfum ...

Nánar
Mynd fyrir Helgistund í kirkjugarđinum sunnudaginn 3. desember kl. 15 - English - Polski

Helgistund í kirkjugarđinum sunnudaginn 3. desember kl. 15 - English - Polski

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Hefð er fyrir því að kveikja á leiðalýsingu í kirkjugarðinum í Grindavík á fyrsta sunnudegi í aðventu. Haldið verður í þá hefð nú, þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður.

Sr. Elínborg Gísladóttir ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinnurekstur í Grindavík – upplýsingafundur

Atvinnurekstur í Grindavík – upplýsingafundur

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Fundað var með fulltrúum atvinnurekenda og fyrirtækja í Grindavík á Kænunni í gær, fimmtudaginn 30. Nóvember, þar sem tekið var á móti spurningum og veittar upplýsingar eins og kostur var.

Á fundinum voru Fannar Jónasson bæjarstjóri, Sigurður Arnar ...

Nánar
Mynd fyrir Stađa innviđa 30. nóv: Framkvćmdafréttir frá umhverfis- og skipulagssviđi

Stađa innviđa 30. nóv: Framkvćmdafréttir frá umhverfis- og skipulagssviđi

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

  • Fráveitulagnir við Hafnargötu, Ægisgötu og Seljabót eru í lagi. Tilkynnt verður þegar staðfesting liggur fyrir um fleiri götur.
  • Stefnt er að því að kalt vatn verði komið á allan bæinn strax eftir helgi.
  • Samhliða vinnu við lagnakerfið er unnið ...

    Nánar

Tilkynningar

Fleiri tilkynningar

Göngur

Myndbönd

Mynd fyrir Útsvarshlutfall ársins 2024

Útsvarshlutfall ársins 2024

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Á fundi bæjarstjórnar þann 28. nóvember síðastliðinn, samþykkti bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samhljóða að útsvarshlutfall ársins 2024 skuli vera 14,74%.

Hækkunin þykir nauðsynleg í ljósi afleiðinga náttúruhamfara og ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventugleđi Grindvíkinga 7. desember – öll velkomin - English - Polski

Ađventugleđi Grindvíkinga 7. desember – öll velkomin - English - Polski

  • Fréttir
  • 1. desember 2023

Grindvíkingar ætla að koma saman og eiga notalega stund á aðventunni nk. fimmtudag, 7. desember, á Ásvöllum í Hafnarfirði.  Frábær dagskrá er í boði milli kl. kl. 15-17 og Grindvíkingar á öllum aldri hvattir til að mæta. 

Dansað verður í ...

Nánar
Mynd fyrir Áćtlun um rútuferđir

Áćtlun um rútuferđir

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2023

Grindvísk börn sækja nú skóla víða að og hér má finna hvaða leiðir fara hvert og klukkan hvað. Í viðhnegi má finna eftirfarandi leiðir:

Selfoss – Hveragerði – Reykjavík – Hveragerði - ...

Nánar