Lokið hefur verið við endurbætur við Brimketil þar sem útsýnispallurinn hefur verið stækkaður og hefur aðgengi verið stórbætt. Útsýnispallarnir voru upphaflega teknir í notkun 2017 og hafa verið mjög vinsælir hjá íbúum og ferðamönnum ...
NánarHerramenn frá Orkusölunni mættu færandi hendi og færðu Grindavíkurbæ glæsilegan hegg að gjöf. Heggurinn er alinn upp í ...
NánarGrunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi list- og verkgreinakennara. Vegna forfalla er laus staða frá 1. ágúst 2022. Helst er leitað eftir ...
NánarSkráning er hafin á sumarnámskeið Arctic Horses. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við hestamannafélagið Brimfaxa og eru sem fyrr 5 dagar í senn í 2,5 klst. hvert skipti (nema annað sé tekið fram).
Námskeiðin eru fyrir 6 ára og eldri. Krakkarnir mæta klæddir eftir ...
NánarMiðgarður auglýsir stöðu deildarstjóra heimaþjónustu og dagdvalar ...
NánarSumar-Þruman fyrir 4.-10. bekk er í fullum gangi. Þessa vikuna fer verða listaklúbburinn og listasmiðjan í Kvikunni (athugið breytta staðsetningu).
Þriðjudagur 21. júní
kl. 10:00-12:00 fyrir 6.-10. bekk (listaklúbbur)
kl. 13:00-15:00 fyrir 4.-5. bekk ...
Leikhópurinn Lotta kemur til Grindavíkur í dag með æðislega 30 mínútna sýningu unna uppúr sýningunni Mjallhvít sem hópurinn setti upp fyrir nokkrum árum. Sýningin er stútfull af sprelli og fjöri fyrir allan aldur. Sýnt verður í ...
NánarLaus er til umsóknar staða véla og tækjamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfshlutfall er ...
NánarBreytingar hafa orðið á dagskrá 17. júní í Grindavík. Hátíðarstundin kl. 10:00 verður haldin í Grindarvíkurkirkju og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin hafa verið færð inní Hópið kl. 12:00-16:00.
Dagskrá 17. júní ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Atvinna
Íþróttamannvirki
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Í nótt fara fram kvikmyndatökur i Eldvörpum þar sem notast verður við eld þannig þeir sem verða varir við það þurfa ekki að óttast að gos sé hafið. Hinsvegar ef komi til eldsumbrota þá munu íbúar fá tilkynningu frá Almannavörnum.
NánarHæ, hó, jibbí, jei! Grindavíkurbær býður íbúum til veislu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Hátíðarhöldin hefjast við Grindavíkurkirkju þar sem fjallkona mun koma fram auk sóknarprests og fulltrúa ...
NánarRafskútur frá Hopp eru nú aðgengilegar í Grindavík. Fimmtán rafknúin hjól eru nú í bæjarfélaginu og mun þeim fjölga með tímanum. Hopp hjólin má leigja í gegnum app en þar má sjá hvar laus hjól er að ...
Nánar