Í gær fór fram 537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur. Hér fyrir neðan má bæði nálgast fundargerð ásamt upptöku af fundinum.
537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn ...
NánarFrístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2023.
Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Þrumunnar, félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga. Um tímabundið starf er að ræða frá 1.3.2023-30.4.2024. Vinna yfir sumarmánuði er ...
NánarGrindavíkurbær leggur fram vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin varða skilmálabreytingu fyrir ...
Þorrablót Grindvíkinga fór fram sl. laugardagskvöld í nýja íþróttahúsinu. Óhætt er að segja að vel hafi til tekist en 850 Grindvíkingar komu saman og skemmtu sér frábærlega.
Að venju stóðu Knattspyrnu- og Körfuknattleiksdeildir ...
NánarGul viðvörun tekur gildi í dag klukkan 14:00 og verður í gildi uns appelsínugul viðvörun tekur við, klukkan 17:00. Sú appelsínugula gildir til klukkan 23:00.
Íbúar og verktakar í Grindavík eru beðnir um að ...
Nánar537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. janúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2211017 - Deiliskipulag miðbæjar í Grindavík
Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf næstu vikur. Vísir hefur tekið að sér nýtt verkefni við pökkun á eldislaxi og vegna þess mun aukinn umferðarþungi liggja um vinnsluhúsið. Áætlað er ...
NánarConsensa fyrir hönd Grindavíkurbæ óskar eftir tilboðum í endurbætur á grunnskóla Grindavíkur sem staðsettur er við Ásabraut 2, 240 Grindavík. Um er að ræða niðurrif á núverandi klæðningu og uppsetningu á nýrri utanhúsklæðningu, ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund á sunnudaginn 29 janúar frá kl. 17:00-19:00 í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.
Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar.
Allir velkomnir!
NánarGrindavíkurbær óskar eftir fyrirtækum, stofnunum, félagasamtökum og einstaklingum sem bjóða uppá fjölbreytta þjónustu, afþreyingu, verslun og/eða annað að skrá sig í Þjónustuskrá ...
NánarFélagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga (börn og unglinga). Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er ...
Nánar