Menningarvika

Menningarvika í Grindavík 10. - 18. mars 2018

Menningarvika Grindavíkur er nú haldin í tíunda sinn en hún verður glæsilegri með hverju árinu.

Sem fyrr er uppistaðan í Menningarvikunni framlag heimafólks auk þess sem fjöldi landsþekktra tónlistarmanna, listamanna og skemmtikrafta heimsækja Grindavík. Menningarvikunni hefur verið vel tekið undanfarin ár. Allir leggjast á eitt við að bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Tónleikar, skemmtanir, frásagnir, sýningar og uppákomur út um allan bæ.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að nýta sér tækifærið og fjölmenna á menningarviðburðina. Menningarvikan er skipulögð af Björgu Erlingsdóttur, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og hægt að senda henni póst varðandi hátíðina á bjorg@grindavik.is

Dagskrá Menningarviku 2018

 

AĐRAR MENNINGARFRÉTTIR

Mynd fyrir Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Menningarfréttir
 • 17. apríl 2018

Menning á Suðurnesjum er Facebook-síða sem heldur utan um alla mögulega menningarviðburði á Suðurnesjum. Markmið hennar er að skapa vettvang fyrir bæði skipuleggjendur menningarviðburða og þá sem vilja njóta menningar á Suðurnesjum. 

Við hvetjum áhugasama til ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvika 2018 gerđ upp

Menningarvika 2018 gerđ upp

 • Menningarfréttir
 • 23. mars 2018

Menningarviku 2018 lauk síðastliðinn sunnudag eftir viðburðaríka viku. Fjölmargir viðburðir og sýningar stóðu Grindvíkingum og gestum þeirra til boða og voru sýningar, viðburðir og tónleikar mjög vel sóttir. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og vonandi að ...

Nánar
Mynd fyrir Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

 • Menningarfréttir
 • 19. mars 2018

Vel var mætt á Króniku - Grindavíkursögur, sem haldin var á Bryggjunni síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar voru mættir fræðimennirnir Birna Bjarnadóttir og Már Jónsson til að kynna bækur sínar og lesa upp. Birna kynnti verk sitt Heiman og heim, sem er safn greina um ...

Nánar
Mynd fyrir Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 16. mars 2018

Menningarvika er nú óðum að ná hápunkti sínum, en í kvöld verða tvennir glæsilegir tónleikar á dagskrá. Kl. 20:00 eru tónleikar enska karlakórsins The Sundays boys í Grindavíkurkirkju og kl. 22:00 eru stórtónleikar SSSól á dagskrá í ...

Nánar
Mynd fyrir Krónika - Grindavíkursögur á Bryggjunni í kvöld kl. 21:00

Krónika - Grindavíkursögur á Bryggjunni í kvöld kl. 21:00

 • Menningarfréttir
 • 15. mars 2018

Í kvöld verða Grindavíkursögur á Bryggjunni en þar munu þau Már Jónsson sagnfræðingur og dr. Birna Bjarnadóttir kynna nýjar bækur sínar sem báðar tengjast Grindavík. Már kynnir bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem hann er ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

 • Menningarfréttir
 • 15. mars 2018

Tónlist og tónleikar verða áberandi í dagskrá Menningarviku í dag. Tónleikahald verður um allan bæ í allan dag og byrjar strax kl. 10:30 í Hópsskóla. Nemendur úr Söngskóla Emilíu verða með stórtónleika í Kvikunni og kl. 21:00 verður Valgeir ...

Nánar
Mynd fyrir Forsala miđa á Galdrakarlinn í Oz í fullum gangi

Forsala miđa á Galdrakarlinn í Oz í fullum gangi

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af ...

Nánar
Mynd fyrir The Sunday Boys kórinn heldur tónleika í Grindavíkurkirkju á föstudaginn

The Sunday Boys kórinn heldur tónleika í Grindavíkurkirkju á föstudaginn

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Föstudaginn 16. mars verður blásið til tónleika í Grindavíkurkirkju þar sem enski karlakórinn The Sunday Boys kemur fram og lofa þeir félagar fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Kórinn er í sinni fyrstu ferð utan Englands og munu halda tvenna tónleika í heimsókn sinni til ...

Nánar
Mynd fyrir Grafík á Fish house á laugardaginn

Grafík á Fish house á laugardaginn

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Hljómsveitin Grafík fagnaði með tónleikum í lok síðasta árs að 30 ár voru liðin frá útgáfu plötunnar Leyndamál. Það þóttist takast það vel að eftirspurn hefur verið síðan að leikið sé meira og víðar. Nú er ...

Nánar
Mynd fyrir Bíókvöld í Bakka 16. mars - Ég man ţig

Bíókvöld í Bakka 16. mars - Ég man ţig

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Minja- og sögufélag Grindavíkur ætlar að sýna kvikmyndina „Ég man þig“ sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur. Myndin verður sýnd föstudagskvöldið 16.mars kl. 20:00.

Kvikmyndin var að miklu leyti tekin upp í Bakka og er ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með ...

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar, fyrirlestrar og margt fleira á Menningarviku í dag

Tónleikar, fyrirlestrar og margt fleira á Menningarviku í dag

 • Menningarfréttir
 • 14. mars 2018

Það er þétt dagskrá á Menningarviku í dag, og þá ekki síst í kvöld. Það er ljóst að einhverjir þurfa að velja og hafna þegar kemur að kvöldinu, en þá verður boðið uppá stjörnuskoðun með Stjörnu Sævari á ...

Nánar
Mynd fyrir Minningarkvöld til minningar um Viđar Oddgeirsson fréttaritara í Kvennó í kvöld

Minningarkvöld til minningar um Viđar Oddgeirsson fréttaritara í Kvennó í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 13. mars 2018

Minningarkvöld til minningar um Viðar Oddgeirsson verður haldið  í Kvennó í kvöld, þriðjudagskvöldið 13. mars og hefst klukkan 20:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Keflvíkingurinn Viðar Oddgeirsson (1956-2017) starfaði um árabil hjá RÚV bæði sem ...

Nánar
Mynd fyrir Valgeir Guđjónsson á Fish house á fimmtudaginn

Valgeir Guđjónsson á Fish house á fimmtudaginn

 • Menningarfréttir
 • 13. mars 2018

Þjóðargersemin, tónlistarmaðurinn og grínarinn Valgeir Guðjónsson ekur til Grindavíkur og flytur eigin lög frá löngum og litríkum ferli sínum á Fish house fimmtudaginn 15. mars. Spiluð verða óskalög úr sal ef Valgeir man þau og glænýtt efni flýtur ...

Nánar
Mynd fyrir Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir er bćjarlistamađur Grindavíkur 2018

Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir er bćjarlistamađur Grindavíkur 2018

 • Menningarfréttir
 • 12. mars 2018

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari, hefur verið útnefnd Bæjarlistamaður Grindavíkur árið 2018 af frístunda- og menningarnefnd. Verðlaunin voru afhent við setningu Menningarviku laugardaginn 10. mars.  

Anna Sigríður hefur búið og starfað í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku 12. mars

Dagskrá Menningarviku 12. mars

 • Menningarfréttir
 • 12. mars 2018

Menningarvika Grindavíkur heldur áfram í dag. Sýningar eru opnar útum allan bæ, ljósmyndanámskeið verður á bókasafninu kl. 14:00 en við vekjum sérstaka athygli á fyrirlestrinum „Ofþjálfun eða ofurþjálfun“ sem verður í Gjánni kl. 18:00. ...

Nánar
Mynd fyrir Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz 17. mars - forsala miđa á Bókasafninu

Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz 17. mars - forsala miđa á Bókasafninu

 • Menningarfréttir
 • 12. mars 2018

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af ...

Nánar
Mynd fyrir Listasmiđjan í fimmta sinn í Menningarvikunni

Listasmiđjan í fimmta sinn í Menningarvikunni

 • Menningarfréttir
 • 7. mars 2018

Allir sem áhuga hafa á að skapa og leika sér eru velkomnir í Hópsskóla laugardaginn 10. mars. Við byrjum klukkan eitt og leikum okkur og sköpum til klukkan þrjú. Við höfum safnað að okkur ýmiskonar efnivið sem fær nýtt hlutverk í höndum okkar. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Menningarviku Grindavíkur 10.-18. mars

Dagskrá Menningarviku Grindavíkur 10.-18. mars

 • Menningarfréttir
 • 6. mars 2018

Menningarvika Grindavíkur er nú haldin í tíunda sinn og að vanda er dagskráin fjölbreytt. Formleg setning hátíðarinnar verður í Grindavíkurkirkju laugardaginn 10. mars kl. 16:00. Að þessu sinni er áhersla lögð á það sem sameinar okkur, sama hver ...

Nánar
Mynd fyrir Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni 18. janúar

Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni 18. janúar

 • Menningarfréttir
 • 10. janúar 2018

Fimmtudaginn 18. janúar kl. 16:00 mun Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar, hitta grindvískt handverksfólk og hönnuði í Kvikunni. Boðið verður uppá samtal og ráðgjöf um markaðssetningu yfir kaffibolla.

Þeir sem vinna við handverk, listiðnað ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018

Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018

 • Menningarfréttir
 • 10. janúar 2018

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Grindavíkur 2018. Útnefningin verður tilkynnt í tengslum við Menningarviku Grindavíkurbæjar 10.-18. mars nk. Ábendingar þurfa að hafa borist frístunda- og menningarnefnd í síðasta lagi ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Bryggjunni á morgun

Opiđ sviđ á Bryggjunni á morgun

 • Menningarfréttir
 • 28. desember 2017

Jóla/áramóta Opið Svið verður á Bryggjunni í Grindavík föstudagskvöldið 29. desember. Fjörið hefst kl.21:00 og stendur til kl.00:00. Þetta verður hvorki meira né minna en í 33. sinn sem Opið Svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Feđgina á Fish house á morgun

Jólatónleikar Feđgina á Fish house á morgun

 • Menningarfréttir
 • 21. desember 2017

Feðgin halda sína árlegu jólatónleika á morgun, föstudaginn 22. desember. Fish House býður gestum frítt tónleikana sem hefjast kl. 21:00. Þau munu frumflytja nýjan jólatexta við æðislegt lag sem þau taka svo upp.

Örugg leið til að komast í ...

Nánar
Mynd fyrir Jónas Sig og ritvélar framtíđarinnar á Fish house annađ kvöld

Jónas Sig og ritvélar framtíđarinnar á Fish house annađ kvöld

 • Menningarfréttir
 • 15. desember 2017

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar spila í Fish House í Grindavík laugardaginn 16. desember! Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar eru annáluð fyrir lifandi flutning á lögum og textum Jónasar en hann hefur gefið út þrjár plötur og hafa fjölmörg lög ...

Nánar
Mynd fyrir Föstudagslögin á Fish house annađ kvöld

Föstudagslögin á Fish house annađ kvöld

 • Menningarfréttir
 • 13. desember 2017

Þann 14. desember munu félagarnir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars gítarleikari flytja öll bestu Föstudagslögin á Fish House - Bar & grill, hér Grindavík. Jólalög og ekki jólalög. Þungarokk, hugljúfar ballöður, poppmúsík og allt þar á milli. ...

Nánar
Mynd fyrir Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn

Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn

 • Menningarfréttir
 • 11. desember 2017

Píanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir kemur fram á tónleikum á Bryggjunni næstkomandi miðvikudagskvöld ásamt jazzkvartert sínum. Með henni leika þeir Jóel Pálsson á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og danski trommuleikarinn ...

Nánar
Mynd fyrir Tvennir tónleikar á Fish house, 14. og 16. desember

Tvennir tónleikar á Fish house, 14. og 16. desember

 • Menningarfréttir
 • 28. nóvember 2017

Framundan eru tvennir tónleikar á Fish house - Bar & grill í desember. Þann 14. stíga þeir félagar Andri og Stebbi í Föstudagslögunum á stokk. Miðaverð 2.900 kr. Þann 16. desember eru svo stórtónleikar Jónasar Sig og Ritvéla framtíðarinnar. Nánar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkursögur - krónika á Bryggjunni í kvöld

Grindavíkursögur - krónika á Bryggjunni í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 28. nóvember 2017

Það verður boðið upp á notalega sögustund á Bryggjunni í kvöld kl. 21:00 en þá munu nokkrir valinkunnir sagnamenn stíga á stokk og segja skemmtilegar sögur úr Grindavík og af Grindvíkingum. Sögumenn verða þeir Aðalgeir Jóhannesson, Hinrik Bergsson, Ólafur ...

Nánar
Mynd fyrir Bókakvöld á Bryggjunni í kvöld

Bókakvöld á Bryggjunni í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 27. nóvember 2017

Rithöfundarnir Einar Már Guðmundsson og Hallgrímur Helgason heimsækja Bryggjuna í kvöld og lesa uppúr verkum sínum fyrir gesti. Báðir eiga þeir bækur í jólabókaflóðinu ár, Einar gefur út skáldsöguna passamyndir og Hallgrímur ...

Nánar
Mynd fyrir Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag

Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag

 • Menningarfréttir
 • 21. nóvember 2017

Það fjölgar ört í hópi grindvískra rithöfunda þessi misserin. Nýjasta viðbótin í hópinn er Sigríður Etna Marinósdóttir en hún er að gefa út barnabókina Etna og Enok fara í sveitina. Bókin er komin út og hægt að ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni

Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni

 • Menningarfréttir
 • 14. nóvember 2017

Mánudaginn 16. október var blásið til afmælisveislu í Kvikunni. Tilefnið var 85 ára afmæli Guðbergs Bergssonar og afmælinu fagnað með kynningu á tveimur verkefnum sem verið er að vinna að og tengjast Guðbergi órofa böndum. Kynningin var haldin í samvinnu Kvikunnar, ...

Nánar
Mynd fyrir Kórar Íslands - lokaţáttur í kvöld

Kórar Íslands - lokaţáttur í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 12. nóvember 2017

Úrslita- og lokaþáttur Kóra Íslands er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10 og eiga Grindvíkingar fulltrúa í tveimur kórum. Í Vox Felix eru ...

Nánar
Mynd fyrir Sviđamessa Lions laugardaginn 4. nóvember

Sviđamessa Lions laugardaginn 4. nóvember

 • Menningarfréttir
 • 2. nóvember 2017

Laugardaginn 4. nóvember n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldin í Gjánni í íþróttamiðstöðinni við Austurveg. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín að hætti sviðaunnenda. Aðgangseyrir er kr. 6000.- og er ...

Nánar
Mynd fyrir Guitar Islancio á Bryggjunni 2. nóvember

Guitar Islancio á Bryggjunni 2. nóvember

 • Menningarfréttir
 • 1. nóvember 2017

Föstudaginn 2. nóvember stígur tríóið Guitar Islancio á stokk á Bryggjunni. Þeir félagar Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson leika lög af nýútkominni plötu sinni Þjóðlög. Tónleikarnir hefjast að vanda kl. 21:00 og eru allir ...

Nánar
Mynd fyrir Halloween partý á Fish house á laugardaginn

Halloween partý á Fish house á laugardaginn

 • Menningarfréttir
 • 1. nóvember 2017

Laugardaginn 4. nóvember verður Halloween partý á Fish house - Bar & grill. DJ Geir Flóvent mætir og það verður hræðilegt stuð. Vegleg búningaverðlaun, dregið kl 01:00 og einnig tilboð á barnum til 01:00.

Nánar
Mynd fyrir Axel O & Co á Bryggjunni í kvöld

Axel O & Co á Bryggjunni í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 27. október 2017

Þeir Axel Ómarsson og Sigurgeir Sigmundsson úr hljómsveitinni Axel O & Co. ætla að halda cozy semi-unplugged köntry tónleika á Bryggjunni í kvöld, en hljómsveitin heldur á næstunni út til Texas þar sem þeir taka þátt í Texas Sounds International Country Music ...

Nánar
Mynd fyrir Fleiri Grindvíkingar í Kórum Íslands

Fleiri Grindvíkingar í Kórum Íslands

 • Menningarfréttir
 • 27. október 2017

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Í undanúrslitum í beinni útsendingu á sunnudaginn kl. 19:10 keppa fimm kórar um tvö sæti í úrslitum. Einn af þessum kórum er Suðurnesjakórinn Vox Felix, sem ...

Nánar
Mynd fyrir Sviđamessa Lions laugardaginn 4. nóvember

Sviđamessa Lions laugardaginn 4. nóvember

 • Menningarfréttir
 • 27. október 2017

Laugardaginn 4. nóvember n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldin í Gjánni í íþróttamiðstöðinni við Austurveg. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín að hætti sviðaunnenda. Aðgangseyrir er kr. 6000.- og er ...

Nánar
Mynd fyrir Halloween ball á Salthúsinu á laugardaginn

Halloween ball á Salthúsinu á laugardaginn

 • Menningarfréttir
 • 27. október 2017

Hið árlega Halloween ball Salthússins verður einnig kosningaball þetta árið, en það verður haldið á morgun, laugardaginn 28. október. Hljómsveitin Skítamórall mun halda uppi stuðinu frá kl. 23:30. Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn. 

Miðaverð ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Bryggjunni á föstudaginn

Opiđ sviđ á Bryggjunni á föstudaginn

 • Menningarfréttir
 • 19. október 2017

Opið Svið verður á Bryggjunni í Grindavík föstudagskvöldið 20. október. Fjörið hefst kl.21:00 og stendur til kl.00:00. Þetta verður hvorki meira né minna en í 32. sinn sem Opið Svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma vinsælda. Frítt er ...

Nánar
Mynd fyrir Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar

Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar

 • Menningarfréttir
 • 16. október 2017

Í dag, mánudaginn 16. október er blásið til kynningar á tveimur áhugaverðum verkefnum sem tengjast Guðbergi Bergssyni órofa böndum. Tilefnið er ærið enda er 16. október afmælisdagur skáldsins. Kynningin er haldin í Kvikunni og hefst klukkan 20:00, aðgangur er ókeypis, allir ...

Nánar
Mynd fyrir Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar

Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar

 • Menningarfréttir
 • 12. október 2017

Mánudaginn 16. október er blásið til kynningar á tveimur áhugaverðum verkefnum sem tengjast Guðbergi Bergssyni órofa böndum. Tilefnið er ærið enda er 16. október afmælisdagur skáldsins. Kynningin er haldin í Kvikunni og hefst klukkan 20:00, aðgangur er ókeypis, allir velkomnir og ...

Nánar
Mynd fyrir Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein á Bryggjunni annađ kvöld

Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein á Bryggjunni annađ kvöld

 • Menningarfréttir
 • 3. október 2017

Píanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir og Hollendingurinn Maarten Oenstein halda tónleika á Bryggjunni, miðvikudaginn 4. október kl. 21:00. Dúóið leikur eigin tónsmíðar í bland við Monk og ýmislegt fallegt og áhugavert sem fellur til. Áhersla er á ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Bryggjunni á föstudaginn

Opiđ sviđ á Bryggjunni á föstudaginn

 • Menningarfréttir
 • 3. október 2017

Opið Svið verður á Bryggjunni í Grindavík föstudagskvöldið 6. október. Fjörið hefst kl. 21:00 og stendur til kl. 00:00. Þetta verður hvorki meira né minna en í 31. sinn sem Opið Svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma vinsælda. Frítt er ...

Nánar
Mynd fyrir ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ

ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ

 • Menningarfréttir
 • 20. september 2017

Hljómsveitin ADHD er nú á hálfhringferð um landið og er stefnan tekin á Grindavík fimmtudaginn 21. september. Hljómsveitin hefur frá stofnun gefið sex plötur. Sú sjötta og nýjasta, ADHD6, kom út síðasta haust á geisladisk og svo var hún gefin út á ...

Nánar
Mynd fyrir Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld

Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld

 • Menningarfréttir
 • 15. september 2017

Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót með kassagítarinn og koma fram víðsvegar um landið. Þetta hefur Bubbi gert í hart nær 40 ár og lætur sitt ekki liggja eftir þetta árið. Frá september og fram í nóvember mun hann koma fram á tæplega 20 ...

Nánar
Mynd fyrir Eftirhermann og orginalinn í Salthúsinu á laugardaginn

Eftirhermann og orginalinn í Salthúsinu á laugardaginn

 • Menningarfréttir
 • 13. september 2017

Magnað sagnakvöld með eftirhermum í Salthúsinu laugardaginn 16. september, kl. 21:00. Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram og skemmta. Húsið opnar kl. 20:00. Miðaverð 3.500 kr. Miðasala við innganginn og í símum 426-9700 og 699-2665.

Nánar
Mynd fyrir Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju 15. september

Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju 15. september

 • Menningarfréttir
 • 8. september 2017

Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót með kassagítarinn og koma fram víðsvegar um landið. Þetta hefur Bubbi gert í hart nær 40 ár og lætur sitt ekki liggja eftir þetta árið. Frá september og fram í nóvember mun hann koma fram á tæplega 20 ...

Nánar
Mynd fyrir Krátína folk band og Palm West á Fish house 9. september

Krátína folk band og Palm West á Fish house 9. september

 • Menningarfréttir
 • 5. september 2017

Stórtónleikar á Fish house - Bar & grill laugardaginn 9. september kl. 22:00 með folk-hljómsveitinni Krátínu. Okkar eini sanni Palm West hitar upp með sitt gæða kántrí. Á efnisskránni er tónlist með þjóðlagatengingu út um allan heim en allt efnið á ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Bryggjunni í 30. sinn

Opiđ sviđ á Bryggjunni í 30. sinn

 • Menningarfréttir
 • 1. ágúst 2017

Opið Svið verður á Bryggjunni í Grindavík föstudagskvöldið 4. ágúst um verslunarmannahelgina. Fjörið hefst kl. 21:00 og stendur til kl.0 0:00. Þetta verður hvorki meira né minna en í 30. sinn sem Opið Svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma ...

Nánar