Kvikan

  • 4. apríl 2022

 

Kvikan er menningarhús Grindvíkinga. Húsið er opið mánudag til laugardaga kl. 11-17. Frá miðjum maí til loka ágúst er opið á sunnudögum kl. 11-17. 

Opið er fyrir hópa utan auglýsts opnunartíma. 

Í húsinu er sýningin "Saltfiskur í sögu þjóðar". 

 

 


KVIKUFRÉTTIR

Mynd fyrir Kvikan lokuđ fram á miđvikudag vegna framkvćmda

Kvikan lokuđ fram á miđvikudag vegna framkvćmda

  • Kvikufréttir
  • 28. ágúst 2023

Vegna framkvæmda verður Kvikan menningarhús áfram lokuð fram á miðvikudag 30. ágúst. 

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í Kvikunni

Óskilamunir í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 6. júní 2023

Töluvert er af óskilamunum í Kvikunni eftir helgina. Við hvetjum þá sem telja sig hafa skilið eitthvað eftir eða gleymt um helgina að hafa samband við starfsfólk þar. Bæði er hægt að senda tölvupóst á netfangið kvikan@grindavik.is, hringja ...

Nánar
Mynd fyrir Komdu í bíó!

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld á Skírdag, 6. apríl kl. 20:00. Kvikmyndin Ókindin eða ,,Jaws” í leikstjórn Steven Spielbergs þarf vart að kynna enda löngu orðin klassík sem allir kvikmyndaunnendur ...

Nánar
Mynd fyrir 7000 gestir í júní

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Það má með sanni segja að Kvikan hafi iðað af lífi í júní! Fjöldi gesta í mánuðinum nemur um 7000 heimsóknum, þar af eru lang flestir ...

Nánar
Mynd fyrir Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander‘s Legacy

Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander‘s Legacy

  • Kvikufréttir
  • 8. febrúar 2022

Í ár er þess minnst að 250 ár eru liðin frá einum fyrsta fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, árið 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl von Linné, sænski ...

Nánar
Mynd fyrir Gefđu aukagjafir um jólin

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa aukagjafir fyrir jólin, merkja fyrir hvaða aldur þær henta og koma þeim fyrir undir fallega jólatrénu í Kvikunni, Hafnargötu 12a.

Tekið er við gjöfunum til 12. desember.

Þeim gjöfum sem skilað er óinnpökkuðum ...

Nánar
Mynd fyrir Króníka međ Alla í kvöld

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Alli á Eyri segir grindvískar sögur í Kvikunni í kvöld, miðvikudaginn 24. nóvember, kl. 20:00. Alli er einstakur sagnamaður og rifjar upp sögur af fólki og viðburðum úr Grindavík eins og honum einum er lagið.

Í kvöld verður sagt frá alvarlegu sjóslysi og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá menningarhúsanna í Grindavík um jól og áramót 2021

Dagskrá menningarhúsanna í Grindavík um jól og áramót 2021

  • Kvikufréttir
  • 15. nóvember 2021

Minningar um ljúfa samveru í aðdraganda jóla með fjölskyldu og vinum fylgja okkur alla ævi. Dagskráin í Kvikunni og á Bókasafni Grindavíkur er fjölbreytt næstu vikur. Þá skipuleggja félagasamtök, veitingastaðir og handverkshúsin einnig reglulega áhugaverða ...

Nánar
Mynd fyrir Pólskum degi frestađ

Pólskum degi frestađ

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Pólskum degi sem fyrirhugaður var í Kvikunni næstkomandi laugardag, 13. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Vonandi verður hægt að bjóða Grindvíkingum upp á pólskar veitingar og skemmtiatriði við fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali í Kvikunni

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Þarf bangsinn þinn að fara til læknis? Heilbrigiðisstarfsfólk tekur á móti böngsum og eigendum þeirra í Kvikunni í tilefni alþjóðlega bangsadagsins miðvikudaginn 27. október nk. milli kl. 15 og 17. 

Bangsarnir fá aðhlynningu og eigendurnir sjá að ...

Nánar
Mynd fyrir Farandsirkus í Kvikunni

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Sirkus Íslands býður Suðurnesjakonur og -menn ásamt gestum velkomna á bráðskemmtilega sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna í Kvikunni sunnudaginn 17. október kl. 13:00! 

Klassísk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Grín, glens og frábær sirkusbrögð. ...

Nánar
Mynd fyrir Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Það er okkur mikil ánægja að bjóða Grindvíkinga velkomna á aðra uppistandssýningu haustsins í Kvikunni þann 11. nóvember næstkomandi.  VHS uppistandshópurinn tróð upp í viðburðasal Kvikunnar í september en nú er komið að hinum eina sanna ...

Nánar
Mynd fyrir Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

**ATH! BREYTT TÍMASETTNING!**

Björgvin Páll Gústavsson mætir í Kvikuna MÁNUDAGINN 4. október kl. 20:15 og segir frá á hreinskilinn og persónulegan hátt frá áratuga feluleik sem varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur ...

Nánar
Mynd fyrir Kristinsson og VIGT hljóta Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021

Kristinsson og VIGT hljóta Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021

  • Kvikufréttir
  • 30. september 2021

Menningarverðlaun Grindavíkur voru afhent í gær í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Verðlaunin á ár hlutu hönnunarhúsin Kristinsson og VIGT. 

Kristinsson
Vignir Kristinsson er listamaður af guðs náð. Í vöggugjöf fékk hann ...

Nánar
Mynd fyrir Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Haustinu fylgja ferskir vindar sem blása munu um menningarhús Grindvíkinga. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn í Kvikunni og Bókasafni Grindavíkur. Þá skipuleggja veitingastaðir og handverkshúsin reglulega ...

Nánar
Mynd fyrir Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til okkar í Húllið (á pöllunum neðan við Kvikuna) þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 með ævintýralegt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Sýningin er í boði Grindavíkurbæjar og geta áhorfendur ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021

Í sumar stendur Kvikan fyrir menningartengdum námskeiðum fyrir börn. Frábært hæfileikafólk hefur gengið til liðs við Kvikuna sem mun veita börnunum innsýn í nýja heima. 

Í júní var Ólöf Helga, starfsmaður Kvikunnar, með námskeið ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Kvikufréttir
  • 18. júní 2021

Það verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið. 

TÓNLISTARSMIÐJA Í ...

Nánar
Mynd fyrir Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 18. maí 2021

Menningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá. Þá verður sumarlesturinn að sjálfsögðu á sínum ...

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

  • Kvikufréttir
  • 9. apríl 2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00, föstudaginn 9. apríl vegna eldgoss á Reykjanesi. á RÚV

Farið verður yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Ýmsar spurningar hafa komið upp varðandi ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

  • Kvikufréttir
  • 9. apríl 2021

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að auka opnun á gossvæðinu. Aðgengi almennings að gossvæðinu er til kl. 21 í kvöld og rýming svæðis hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti  

Spá ...

Nánar
Mynd fyrir Kort af gönguleiđum A og B og ađrar góđar upplýsingar

Kort af gönguleiđum A og B og ađrar góđar upplýsingar

  • Kvikufréttir
  • 1. apríl 2021

Hægt er að nálgast kort af gönguleiðum A og B upp að eldgosinu í Geldingadölum.  Á vef Safe Travel er GPS trakk af gönguleið A (neðri leið á korti). ...

Nánar
Mynd fyrir Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

  • Kvikufréttir
  • 1. apríl 2021

Nokkar skipulagðar ferðir eru frá Reykjavík og Grindavík að upphafi gönguleiða að Geldingadölum. Ráðlagt er að gestir kynni sér aðstæður daglega, þar sem aðstæður geta breyst með skömmum fyrirvara. 

Rútuferðir úr Grindavík að upphafi ...

Nánar
Mynd fyrir Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Á meðfylgjandi korti má sjá hvar hægt er að leggja bílum í grennd við gönguleiðina að gosinu. Til að forðast að lenda í vanræðum með bílastæði og lengri göngu minnum við á að í fyrramálið klukkan 8:00 hefjast reglubundnar ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagđar rútuferđir frá Grindavík ađ gosgönguleiđinni

Skipulagđar rútuferđir frá Grindavík ađ gosgönguleiđinni

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Frá og með morgundeginum 1. apríl  verður boðið upp reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum og aftur til baka niður í bæ. Keyrt verður á heila og hálfa tímanum gegn vægu gjaldi. Fyrsta ferð er ...

Nánar
Mynd fyrir Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Það er ótrúlegt að horfa á myndir úr Geldingadölum áður en fór að gjósa og svo 10 dögum eftir að gosið hófst. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig var umhorfs í Geldingadölum árið 1997 og síðan eftir að gosið hófst. Myndin ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Í dag er svæðið er opið. Það er lítið um snjó og hálku en í fjallendi má alltaf þó búast við slíku svo hálkubroddar eiga að vera í bakpokanum. Rólegur vindur er á gosstöðvum og hiti við frostmark.

Lögreglustjórinn á ...

Nánar
Mynd fyrir Rúmlega 23.500 komiđ í Geldingadali frá ţví teljarinn var settur upp

Rúmlega 23.500 komiđ í Geldingadali frá ţví teljarinn var settur upp

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Ferðamálastofa setti upp teljara við stikuðu leiðina að eldgosinu í Geldingadölum fyrir viku síðan eða 24. mars. Gærdagurinn var sá næst stærsti hingað til en um svæðið fór skv. teljara 5153 manns á ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarkort međ bílastćđum

Bćjarkort međ bílastćđum

  • Kvikufréttir
  • 30. mars 2021

Hér má finna bæjarkort af Grindavík þar sem finna má bílastæði og hvar hópbílar gætu stoppað til að ferja fólk að gönguleiðinni. Við minnum á að ...

Nánar
Mynd fyrir Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

  • Kvikufréttir
  • 30. mars 2021

Gríðarlegur fjöldi fólks leggur nú leið sína til Grindavíkur að gosstövum. Þau bílastæði sem búið er að útbúa í grennd við gönguleiðina eru orðin full og því hefur myndast nokkurra kílómetra löng ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartímar salernisađstöđu í íţróttamiđstöđ yfir páska

Opnunartímar salernisađstöđu í íţróttamiđstöđ yfir páska

  • Kvikufréttir
  • 30. mars 2021

Opið verður fyrir notkun á salernum í íþróttamiðstöð Grindavíkur næstu daga sem hér segir:

Þriðjudagur 30. mars: 9:00 - 21:00

Miðvikudagur 31. mars: 9:00 - 21:00

Fimmtudagur 1. apríl (skírdagur): 9:00 - 21:00

Nánar
Mynd fyrir Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

  • Kvikufréttir
  • 30. mars 2021

Búið er að opna svæðið í Geldingadölum. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvanara göngufólk. Nokkur vindur (9m/s) er á gossvæðinu og rúmlega 4ja stiga frost og því vel ...

Nánar
Mynd fyrir Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

  • Kvikufréttir
  • 29. mars 2021

Í dag er opið til að fara og skoða eldgosið í Geldingadali. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvant göngufólk.Töluverður vindur er á gossvæðinu og rúmlega 3ja stiga frost og ...

Nánar
Mynd fyrir Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

  • Kvikufréttir
  • 28. mars 2021

„Þetta er bara Íslandsmet í utanvegaakstri," segir Hörður Sigurðsson á Hrauni en hann er einn landeigenda þar sem eldgosið er. Fram hefur komið eftir að eldgos byrjaði í Geldingadölum þann 19. mars sl. að ítrekað er ekið utan vegar í grennd við gosstöðvarnar. ...

Nánar
Mynd fyrir Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

  • Kvikufréttir
  • 28. mars 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg klukkan 21 í kvöld. Er þetta gert af öryggisástæðum þar sem þörf er á að hvíla björgunarlið sem hefur staðið vaktina í rúma ...

Nánar
Mynd fyrir Bardziej szczegółowe informacje o pogodzie w okolicach miejsca erupcji w Geldingadalur

Bardziej szczegółowe informacje o pogodzie w okolicach miejsca erupcji w Geldingadalur

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Możliwe jest uzyskanie bardziej szczegółowych informacji o warunkach atmosferycznych oraz o prognozie pogody w okolicach erupcji wulkanu w Geldingadalur. Na stronie ...

Nánar
Mynd fyrir Bądź na bieżąco z informacjami o jakości powietrza oraz rozprzestrzenianiu się gazów

Bądź na bieżąco z informacjami o jakości powietrza oraz rozprzestrzenianiu się gazów

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Teraz, gdy erupcja ma miejsce  na naszych ,,podwórkach” dobrze jest wiedzieć gdzie najlepiej jest szukać informacji na temat jakości powietrza.  Mieszkańcy Grindaviku mieli duże szczęście ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR unnu að því hörðum höndum að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í aðdraganda eldgossins í Geldingadölum. Var það gert svo hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á ...

Nánar
Mynd fyrir Taktu eldgosaprófiđ

Taktu eldgosaprófiđ

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur nú brugðið á leik með svokallað Eldgosapróf.  Landsbjörg spyr hvort fólk sé að velta fyrir sér að fara að ganga að ...

Nánar
Mynd fyrir Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Hægt er að nálgast nákvæmar upplýsingar um veðurfar og spá um veður í Geldingadölum þar sem eldgosið er. Á síðunni  Blika.is sem er í eigu Veðurvaktarinnar er veðurspákerfi sem leitast við að birta spár ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Svæðinu í nágrenni eldstöðvanna í Geldingadölum verður lokað klukkan 13:00 vegna óveðurs. Veður er vont og spáð er enn verra veðri. Það er mjög kalt og hávaðarok við gosstöðvarnar og eru þessar ráðstafanir gerðar með öryggi fólks ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingamiđstöđ í Kvikunni

Upplýsingamiđstöđ í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. mars 2021

Opnuð hefur verið upplýsingamiðstöð í Kvikunni á vegum Grindavíkurbæjar. Stafsfólk bæjarins og Safe Travel verður í upplýsingamiðstöðinni. Vegna sóttvarna verður ekki opið fyrir heimsóknir heldur tekið við ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađir upplýsingafundir fyrir íbúa um helgina

Vel heppnađir upplýsingafundir fyrir íbúa um helgina

  • Kvikufréttir
  • 8. mars 2021

Um helgina var opið hús í Kvikunni, menningahúsi Grindvíkinga. Boðið var upp á kaffi og veitingar auk þess sem íbúum bauðst að spyrja bæði fulltrúa frá almannavörnum ríkislögreglustjóra sem og sérfræðinga Veðurstofu Íslands út ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími

  • Kvikufréttir
  • 15. janúar 2021

Frá og með áramótum breyttist opnunartími Kvikunnar menningarhúss. Framvegis verður opið 14:00-17:00 alla virka daga. Lokað verður um helgar og aðra frídaga. 

Hægt er að leigja aðstöðu fyrir námskeið og fundi utan opnunartíma. Útleiga ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja úr Kvikunni

Jólakveđja úr Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 14. desember 2020

Jólaundirbúningurinn er búinn að vera skemmtilegur í Kvikunni og er forsalur Kvikunnar löngu kominn í jólabúning. 

Með ríkjandi og yfirvofandi samkomutakmörkunum höfum við þurft að vera skapandi og finna lausnir sem ganga upp þrátt fyrir þær. Undanfarnar ...

Nánar
Mynd fyrir Sýningarsalurinn á neđri hćđ Kvikunnar orđinn tómur

Sýningarsalurinn á neđri hćđ Kvikunnar orđinn tómur

  • Kvikufréttir
  • 7. desember 2020

Búið er að færa sýningu Saltfisksetursins á efri hæð Kvikunnar. ,,Saltfiskur í sögu þjóðar“ heitir sýningin sem sett var upp árið 2003 en þá bar Kvikan heitið Saltfisksetur Íslands. Salurinn á neðri hæðinni sem nú er ...

Nánar
Mynd fyrir Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 18. nóvember 2020

Um þessar mundir er staðið í stórræðum í Kvikunni.  Þessa vikuna verið að flytja stærsta hluta Saltfisksýningarinnar ,,Saltfiskur í sögu þjóðar“ á efri hæð hússins. Það er hönnuður sýningarinnar Björn G. ...

Nánar
Mynd fyrir Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 11. september 2020

Í september fara fram Grænir dagar í Kvikunni. Dagskráin er fjölbreytt en allir viðburðirnir eru “grænir” í einhverjum skilningi. Fyrsti viðburður haustsins fór fram í gærkvöldi en þá leiðbeindi Gugga ‘okkar’ í Blómakoti hópi ...

Nánar
Mynd fyrir Vegleg dagskrá framundan á grćnum dögum Kvikunnar

Vegleg dagskrá framundan á grćnum dögum Kvikunnar

  • Kvikufréttir
  • 4. september 2020

Það verður mikið um að vera í Kvikunni í september en svokallaðir grænir dagar eru framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna þá viðburði sem eru á dagskrá auk upplýsinga um ...

Nánar
Mynd fyrir Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2020

Undanfarið hefur verið líf og fjör í Kvikunni en í gær komu krakkar frá sumarnámskeiði UMFG í heimsókn. Við geymslutiltekt höfðu fundist undiskálar og ljósmyndir sem krakkarnir hjálpaðu til við að breyta í litrík og falleg listaverk. Fleiri  ...

Nánar
Mynd fyrir Búiđ ađ tyrfa grjótsvćđiđ neđan viđ Kvikuna

Búiđ ađ tyrfa grjótsvćđiđ neđan viđ Kvikuna

  • Kvikufréttir
  • 25. júní 2020

Í nokkurn tíma hefur staðið til að laga svæðið fyrir neðan Kvikuna, sem nú hefur fengið nafnið Húllið, þar sem litlu grjótin hafa verið. Margir hafa viljað sjá aðgengilegri flöt sérstaklega þegar haldnir eru stórir viðburðir á svæðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Hádegisfundur međ ferđaţjónustunni í Kvikunni í dag

Hádegisfundur međ ferđaţjónustunni í Kvikunni í dag

  • Kvikufréttir
  • 6. maí 2020

Grindavíkurbær hefur ásamt ferðaþjónustunni í sveitarfélaginu haldið reglulega samráðsfundi undanfarið ár. Í hádeginu í dag verður fundur með fulltrúum Grindavíkurbæjar og þeim fyrirtækjum í Grindavík sem eru tengd ...

Nánar
Mynd fyrir Rafrćn myndlistarsýning Kvikunnar!

Rafrćn myndlistarsýning Kvikunnar!

  • Kvikufréttir
  • 21. apríl 2020

Við minnum áhuga sama á að senda inn sitt framlag í rafrænna myndlistarsýningu Kvikunnar!

Öllum íbúum og velunnurum Grindavíkur er velkomið að taka þátt í sýningunni. Hún fer þannig fram að allir áhugasamir skapa listaverk heima hjá sér og ...

Nánar
Mynd fyrir Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

  • Kvikufréttir
  • 8. apríl 2020

Kvikan, menningarhús býður íbúum bæjarins að skella sér í laufléttan og skemmtilegan ratleik um páskana. Leikurinn er tilvalið uppbrot frá hversdagsleikanum til að njóta útvistar í okkar fallega bæjarfélagi. Hægt er að nálgast ratleikinn

Nánar
Mynd fyrir Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

  • Kvikufréttir
  • 7. apríl 2020

Undanfarið ár hefur verið unnið að breytingum á Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Á síðasta ári var ráðist í ítarlega stefnumótunarvinnu fyrir húsið og er nú unnið út frá niðurstöðu þeirrar vinnu. Í byrjun árs ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ á viđburđatorgiđ ađ heita?

Hvađ á viđburđatorgiđ ađ heita?

  • Kvikufréttir
  • 18. mars 2020

Ákveðið hefur verið að efna til nafnasamkeppni fyrir viðburðatorgið við Seljabót, neðan við Kvikuna. Sem kunnugt er svæðið viðburðasvæði Grindvíkinga og hefur verið það síðan árið 2003 þegar teknir voru í notkun pallar í brekkunni. ...

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

  • Kvikufréttir
  • 12. mars 2020

Heilsuleikskólinn Krókur brá á það ráð að fara í leik með börnunum í kjölfar stóra skjálftans sem varð í morgun. Í febrúar var haldinn opinn fundur í Kvikunni þar sem sálfræðingurinn Helga Arnfríður Haraldsdóttir ræddi ...

Nánar
Mynd fyrir Milljarđur rís 2020: Sýnum samstöđu međ ţolendum kynbundins ofbeldis!

Milljarđur rís 2020: Sýnum samstöđu međ ţolendum kynbundins ofbeldis!

  • Kvikufréttir
  • 11. febrúar 2020

Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Kvikunni auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík þann 14. febrúar klukkan 12.15-13.00.

Þetta er í áttunda sinn sem UN Women á Íslandi heldur viðburðurinn hér á landi og fólk á öllum aldri kemur ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 3. febrúar 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík í kvöld, mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00.

Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús í Kvikunni um helgina

Opiđ hús í Kvikunni um helgina

  • Kvikufréttir
  • 31. janúar 2020

Menningarhús Grindvíkinga, Kvikan verður sem fyrr opið um helgina frá 10:00 - 17:00 en boðið verður upp á ýmislegt skemmtilegt fyrir íbúa bæjarins.

Í dag verður boðið upp á kaffi og bakkelsi fyrir gesti auk þess sem frítt er á sýningarnar í ...

Nánar
Mynd fyrir Hugmyndir ađ breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

Hugmyndir ađ breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 7. janúar 2020

Föstudaginn 10. janúar verður fundur haldinn í Kvikunni þar sem hugmyndir að breytingum á Hafnargötu verða kynntar aðilum á svæðinu. Fundurinn hefst klukkan 8:30 en þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru velkomnir á fundinn. 

Nánar
Mynd fyrir Ţrettándagleđi í Kvikunni

Ţrettándagleđi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 3. janúar 2020

Venju samkvæmt kveðja Grindvíkingar jólin með þrettándagleði sem að þessu sinni fer fram í Kvikunni. Að sjálfsögðu má búast við púkum á ferli fyrr um daginn og ekki ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í ...

Nánar
Mynd fyrir 17 nemendur útskrifast frá Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík

17 nemendur útskrifast frá Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. desember 2019

Þann 6.desember síðastliðinn voru útskrifaðir 17 nemendur frá Fisktækniskóla Íslands.  Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Kvikunni í Grindavík.


Útskrifaðir voru 4 fisktæknar, 11 gæðastjórar og tveir ...

Nánar