Skólar í Grindavík

  • Grindavíkurbær
  • 24. apríl 2018

Grunnskóli Grindavíkur starfar í tveimur skólum. Hópsskóli var tekinn í notkun í janúar 2010 og þar eru nú 1. til 3. bekkur. Í gamla grunnskólanum við Ásabraut eru 4. til 10. bekkur.

Í Grindavík eru starfandi tveir leikskólar, leikskólinn Laut og heilsuleikskólinn Krókur .

Tónlistarskóli Grindavíkur er stór hluti af menningarlífi bæjarins. 

Fisktækniskóli Íslands  er með aðsetur í Grindavík en hann tók til starfa vorið 2010.

Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum er með útibú í Grindavík og býður upp á fjölbreytt nám frá haustinu 2010.


Deildu þessari frétt

AÐRAR SÍÐUR