Ađalfundur Félags eldri borgara í Grindavík

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2025

Félag eldri borgara í Grindavík heldur aðalfund þriðjudaginn, 4.mars 2025, kl.14:00, hjá FEBH í Flatahrauni 3, Hafnarfirði.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf.

Þið sem áhuga hafið á að koma með í stjórn megið gjarnan hafa samband.

Vonumst eftir að sjá ykkur sem flest á fundinum!

Stjórnin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum