Mynd fyrir Grindavíkurbćr skrifar undir samstarfssamning viđ Samtökin ´78

Grindavíkurbćr skrifar undir samstarfssamning viđ Samtökin ´78

 • Fréttir
 • 22. janúar 2021

Grindavíkurbær var á dögunum þriðja sveitarfélagið á landinu til að skrifa undir samstarfssamning við Samtökin ´78 og það fyrsta í mjög langan tíma. Með samningnum munu samtökin veita þjónustu í formi fræðslu til handa starfsfólki grunn- og ...

Nánar
Mynd fyrir Svona sćkir ţú um sérstakan íţrótta- og tómstundastyrk

Svona sćkir ţú um sérstakan íţrótta- og tómstundastyrk

 • Fréttir
 • 21. janúar 2021

**Język polski niżej** Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu ...

Nánar
Mynd fyrir Landađur afli skipa í Grindavíkurhöfn áriđ 2020

Landađur afli skipa í Grindavíkurhöfn áriđ 2020

 • Höfnin
 • 20. janúar 2021

Hér má sjá samantekinn afla þeirra skipa sem lönduðu i Grindavíkurhöfn árið 2020. Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson landaði mestum afla eða rúmlega 3.625 tonn. Heildarafli á árinu var tæplega 37.000 tonn.  

Nánar
Mynd fyrir Unniđ ađ ţví ađ koma nýrri innsiglingabauju fyrir

Unniđ ađ ţví ađ koma nýrri innsiglingabauju fyrir

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Búið er að koma fyrir tveimur botnfestum fyrir fyrirhugaða bauju við innsliglinguna til Grindavíkurhafnar. Í botnfestunum eru tveir straumbelgir sem sjófarendur eru beðnir um að vara sig á þegar siglt er um þetta svæði.  

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2021

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2021

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2021.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Siłownia Gym heilsa zostanie ponownie otwarta 18 stycznia 

Siłownia Gym heilsa zostanie ponownie otwarta 18 stycznia 

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Nareszcie, zgodnie z rozporządzeniem Ministra Zdrowia, siłownia Gym heilsa otrzymała pozwolenie na ponowne otwarcie jednak z dużymi ograniczeniami. Aby móc korzystać z siłowni  konieczne jest wcześniejsze zapisanie się i łącznie możliwe jest uczesniczenie tylko 19 osób. Możliwe będzie zapisanie się po ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingatćki komin í Hreystigarđinn

Ćfingatćki komin í Hreystigarđinn

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Hreystigarðurinn sem staðsettur er vestan megin við íþróttahúsið er óðum að taka á sig mynd. Nú þegar hefur ærslabelgurinn verið settur upp íbúum til mikillar gleði. Hann mun fara í gang með vorinu þegar aftur fer að hlýna. 

Hreystitækin ...

Nánar
Mynd fyrir Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Gym heilsa er loksins heimilt að opna að nýju, samkvæmt reglugerð heilbrigiðisráðherra, með miklum takmörkunum þó.
Nauðsynlegt er að skrá sig til að geta mætt á æfingu og er 19 manna hámark í hvern tíma. Hægt verður að skrá sig þegar ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími

 • Fréttir
 • 15. janúar 2021

Frá og með áramótum breyttist opnunartími Kvikunnar menningarhúss. Framvegis verður opið 14:00-17:00 alla virka daga. Lokað verður um helgar og aðra frídaga. 

Hægt er að leigja aðstöðu fyrir námskeið og fundi utan opnunartíma. Útleiga ...

Nánar
Mynd fyrir Rökkurró í Grindavík

Rökkurró í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Í byrjun febrúar stefna Grindvíkingar að því að brjóta upp hversdaginn, njóta samveru með fjölskyldunni, upplifa umhverfi sitt með öðrum hætti og hvíla raftækin. Íbúar eru hvattir til að skipuleggja eða koma með tillögur að viðburðum í ...

Nánar
Mynd fyrir Hlađvarp um knattspyrnu og Liverpool

Hlađvarp um knattspyrnu og Liverpool

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Gunnar Ólafur Ragnarsson og Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson eru félagar með brennandi áhuga á knattspyrnu, þá sérstaklega á ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þeir eyddu löngum stundum í síma að ræða fótboltann en ákváðu að koma ...

Nánar
Mynd fyrir Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – íbúasamráđ

Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – íbúasamráđ

 • Fréttir
 • 8. janúar 2021

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og var ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. ...

Nánar
Mynd fyrir Ćvintýraferđir í Laut

Ćvintýraferđir í Laut

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Það er alltaf nóg um að vera hjá krökkunum og starfsfólki Leikskólans Lautar. Vegna samkomutakmarkana undanfarna mánuði hefur lítið sem ekkert verið farið í heimsóknir eins og hefð er fyrir hjá elstu nemendum leikskóla. Þau fara t.a.m. mikið í heimsóknir ...

Nánar
Mynd fyrir Markmiđiđ er ađ ná ađ endurhćfa fólk aftur út á vinnumarkađinn

Markmiđiđ er ađ ná ađ endurhćfa fólk aftur út á vinnumarkađinn

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021

Fjórir ráðgjafar VIRK starfsendurhæfingar starfa á Suðurnesjum en einn þessara ráðgjafa er Grindvíkingurinn Guðrún Inga Bragadóttir. VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.

Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. ...

Nánar
Mynd fyrir 22.10 Brugghús framleiđir grindvískan bjór í nýjum og endurbćttum húsakynnum VIGT

22.10 Brugghús framleiđir grindvískan bjór í nýjum og endurbćttum húsakynnum VIGT

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

Steinþór Júlíusson og Hjörtur Pálsson, létu verða af því að hefja framleiðslu á bjór. Þeir stefna á að vera með fimm tegundir og eru til húsa að Hafnargötu 11, þar sem VIGT er með verslun. Þeir voru í viðtali í jólablaði ...

Nánar
Mynd fyrir Brekkur bćjarins nýttar í fannferginu

Brekkur bćjarins nýttar í fannferginu

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

Bæði í gær og í dag er verður til útivistar eins og best verður á kosið. Yngri íbúar bæjarins nýttu gærdaginn í brekkunum með snjóþotur og sleða og renndu sér bæði í brekku við Hópsskóla og einnig í hinni ...

Nánar
Mynd fyrir Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

 • Fréttir
 • 11. janúar 2021

Sem stendur er nú unnið að því að byggja áfanga 2 við Hópsskóla en um er að ræða 1.100 m² byggingu á einni hæð auk þess verður kjallari undir hluta byggingar. Það er Grindin ehf. sem sér um framkvæmdina. 

Í viðbyggingu verða m.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Markmiđiđ ađ auka viđ menningarflóruna í Grindavík

Markmiđiđ ađ auka viđ menningarflóruna í Grindavík

 • Fréttir
 • 8. janúar 2021

Hlaðvarp eða podcast hefur í auknum mæli verið að ryðja sér til rúms enda tækjabúnaður ekki ýkja mikill sem þarf til; Tölva, hljóðnemi og nettenging. 

Í lok ársins fór Rödd unga fólksins af stað með nýtt hlaðvarp en fyrsti ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldranámskeiđ fyrir foreldra barna á aldrinum 4 - 12 ára

Foreldranámskeiđ fyrir foreldra barna á aldrinum 4 - 12 ára

 • Fréttir
 • 8. janúar 2021

Að vera foreldri er eitt mikilvægasta og mest krefjandi verkefni fullorðinsáranna. Markmið góðs uppeldis er að barnið verði heilbrigt, vel aðlagað, hamingjusamt og hafi til að bera eiginleika og færni sem kemur því til góða í framtíðinni. Nauðsynleg uppeldisfærni er hins ...

Nánar
Mynd fyrir Verum vakandi: Stoppum fyrir börnum sem ganga í skólann

Verum vakandi: Stoppum fyrir börnum sem ganga í skólann

 • Fréttir
 • 7. janúar 2021

Grunnskólinn hófst á ný eftir jólaleyfi í vikunni. Töluverð umræða hefur nú skapast á Facebook þar sem nokkur fjöldi foreldra ræðir umferðarmál í kringum Hópsskóla og Grunnskólann við Ásabraut. Nokkuð ber á að þeir sem fara ...

Nánar
Mynd fyrir Tilnefningar til íţróttafólks Grindavíkur 2020

Tilnefningar til íţróttafólks Grindavíkur 2020

 • Fréttir
 • 7. janúar 2021

Tilkynnt var um útnefningu íþróttafólks Grindavíkur þann 30. desember sl. Allar deildir UMFG sem og íþróttafélög með samstarfssamning við Grindavíkurbæ áttu kost á því að tilnefna íþróttafólk, lið og þjálfara úr ...

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnir og náttúruvá: tengill á vefsíđu

Almannavarnir og náttúruvá: tengill á vefsíđu

 • Fréttir
 • 6. janúar 2021

Milli jóla og nýárs var undirrituð viðbragðsáætlun vegna eldgoss við Grindavík. Það var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum og ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

 • Fréttir
 • 5. janúar 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 22.12.2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar
Mynd fyrir Flugeldasýning hefst kl. 20:00 á miđvikudag

Flugeldasýning hefst kl. 20:00 á miđvikudag

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Hin árlega flugeldasýning, sem fyrirtæki í Grindavík styrkja og okkar öfluga björgunarsveit Þorbjörn sér um, verður á sínum stað á þrettándanum. Þrettándinn markar lok jólanna þegar síðasti jólasveinninn heldur heim, sem er ...

Nánar
Mynd fyrir Öđruvísi ţrettándi í ár – Öryggisins vegna

Öđruvísi ţrettándi í ár – Öryggisins vegna

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Áratugum saman hafa púkar farið á kreik á þrettándanum í Grindavík og bankað upp á í heimahúsum. Í ár hvetur Grindavíkurbær foreldrar og forráðamenn til að halda upp á þrettándann með börnum sínum með öðru sniði. ...

Nánar
Mynd fyrir Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

 • Fréttir
 • 5. janúar 2021

Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði, frá og með 1. febrúar næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að aðstoða matráð í mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í hádeginu alla virka daga.

Nánar
Mynd fyrir Ingibjörg Sigurđardóttir er Grindvíkingur ársins 2020

Ingibjörg Sigurđardóttir er Grindvíkingur ársins 2020

 • Fréttir
 • 5. janúar 2021

Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin Grindvíkingar ársins 2020. Fjöldi ábendinga barst vefsíðunni en flestar voru þær tileinkaðar Ingibjörgu. Ingibjörg sagðist í samtali við vefsíðuna í gærkvöldi engan veginn hafa búist við ...

Nánar
Mynd fyrir Almenningur setiđ eftir hvađ varđar ađstöđu til líkamsrćktar 

Almenningur setiđ eftir hvađ varđar ađstöđu til líkamsrćktar 

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Jón Júlíus Karlsson er 33 ára Grindvíkingur sem nýverið tók við nýju starfi, sem framkvæmdastjóri UMFG. Jón Júlíus segir það gott að vera kominn heim en hann var áður framkvæmdastjóri hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Hann vill ...

Nánar
Mynd fyrir Skipastígur og Árnastígur fá ljósleiđara 2021

Skipastígur og Árnastígur fá ljósleiđara 2021

 • Fréttir
 • 4. janúar 2021

Um miðjan desember birti Míla á vefsvæði sínu áætlanir um ljósleiðaravinnu fyrir árið 2021. Tekið er fram að aðeins séum áætlun að ræða. Tilgreind verkefni séu á ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsum upp flugeldarusl

Hreinsum upp flugeldarusl

 • Fréttir
 • 2. janúar 2021

Sérstakur gámur er nú staðsetur á móttökusvæði jarðvegs Grindavíkurbæjar við hliðina á Kölku. Þar er heimilt er að helda flugeldarusli. Vert að benda á að aðeins er heimilt að henda flugeldarusli í þennan gám.

Gámurinn verður ...

Nánar
Mynd fyrir 5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

 • Fréttir
 • 2. janúar 2021

Í sumar varð Grindavík Íslandsmeistari A-liða í 5. flokki karla. Hefð er fyrir því að heiðra þá flokka eða einstaklinga sem verða Íslandsmeistarar og voru þeir heiðraðir þann 30. desember þegar kjörið á íþróttafólki Grindavíkur ...

Nánar
Mynd fyrir Ungu fólki afhent hvatningarverđlaun Grindavíkur 2020

Ungu fólki afhent hvatningarverđlaun Grindavíkur 2020

 • Fréttir
 • 31. desember 2020

Hvatningarverðlaun Grindavíkur voru afhent ungu íþróttafólki, í gær, þann 30. desember sl. en viðurkenningarnar hafa verið veittar í tengslum við val á íþróttafólki Grindavíkur. Í ár fengu 9 ungmenni viðurkenningar frá sveitarfélaginu og ...

Nánar
Mynd fyrir Matthías Örn: Kastar á hverjum degi

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi

 • Fréttir
 • 31. desember 2020

Matthías Örn Friðriksson var í gær kjörinn íþróttamaður Grindavíkur árið 2020 en Matthías hefur átt mjög farsælt ár í pílukastinu. Hann varð í mars Íslandsmeistari í 501 auk þess að vinna sérstakt jólamót ...

Nánar
Mynd fyrir Sylvía Sól: Stefnir á Hóla ađ lćra tamningar

Sylvía Sól: Stefnir á Hóla ađ lćra tamningar

 • Fréttir
 • 31. desember 2020

Sylvía Sól Magnúsdóttir var í gær kjörin íþróttakona Grindavíkur árið 2020. Valið kom henni á óvart en Sylvía Sól hefur verið að gera frábæra hluti í hestamennskunni bæði í fyrra og í ár, þrátt fyrir að ...

Nánar
Mynd fyrir Sylvía Sól og Matthías Örn íţróttafólk Grindavíkur 2020

Sylvía Sól og Matthías Örn íţróttafólk Grindavíkur 2020

 • Fréttir
 • 30. desember 2020

Hestaíþróttakonan Sylvía Sól Magnúsdóttir og pílukastarinn Matthías Örn Friðriksson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2020. 

Sylvía Sól Magnúsdóttir er öflug íþróttakona innan vallar ...

Nánar
Mynd fyrir Cober og Anton Ingi ţjálfarar Grindavíkur 2020 og mfl. kvenna í knattspyrnu liđ Grindavíkur 2020

Cober og Anton Ingi ţjálfarar Grindavíkur 2020 og mfl. kvenna í knattspyrnu liđ Grindavíkur 2020

 • Fréttir
 • 30. desember 2020

Knattspyrnuþjálfararnir Nihad Cober og Anton Ingi Rúnarsson voru í dag útnefndir þjálfarar Grindavíkur árið 2020. Þá var lið meistaraflokks kvenna í knattspyrnu valið lið Grindavíkur árið 2020. Bæði verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Marine Collagen í Grindavík hefur hafiđ sölu á gelatíni

Marine Collagen í Grindavík hefur hafiđ sölu á gelatíni

 • Fréttir
 • 30. desember 2020

Marine Collagen í Grindavík hefur hafið sölu á gelatíni til erlendra aðila. Þetta kemur fram á vef Fiskifrétta en Jón Freyr Egilsson, framleiðslustjóri verksmiðjunnar sagði í samtali við ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar helmingur ţátttakenda á jólamóti Stöđvar 2 í pílukasti

Grindvíkingar helmingur ţátttakenda á jólamóti Stöđvar 2 í pílukasti

 • Fréttir
 • 29. desember 2020

Jólamót Stöðvar 2 í pílukasti fór fram 6. desember síðastliðinn og var sýnt í sjónvarpinu á jóladag og öðrum degi jóla. Forsvarsmenn Stöðvar 2 buðu tólf þátttakendum á ...

Nánar
Mynd fyrir Tómas Breki kosinn í Ungmennaráđ Samfés

Tómas Breki kosinn í Ungmennaráđ Samfés

 • Fréttir
 • 29. desember 2020

Tómas Breki Bjarnason nemandi í 9. bekk í Grunnskóla Grindavíkur var kosinn í Ungmennaráð Samfés um miðjan desember. Tómas Breki situr bæði í nemenda- og Þrumuráði auk þess að eiga sæti í Ungmennaráði Grindavíkur. Forstöðumaður ...

Nánar
Mynd fyrir Ný götunöfn í Hlíđarhverfi samţykkt

Ný götunöfn í Hlíđarhverfi samţykkt

 • Fréttir
 • 28. desember 2020

Bæjarstjórn samþykkti á síðsta fundi sínum tillögur skipulagsnefndar um ný götunöfn í Hlíðarhverfi sem nú er búið að deiliskipuleggja austan við Víðihlíð. Íbúar gátu sent inn tillögur að nafni á hverfinu auk þess ...

Nánar
Mynd fyrir Óhefđbundiđ kjör á íţróttafólki Grindavíkur fer fram 30. desember

Óhefđbundiđ kjör á íţróttafólki Grindavíkur fer fram 30. desember

 • Fréttir
 • 28. desember 2020

Líkt og undanfarin ár mun íþróttafólk Grindavíkur verða heiðrað og verðlaunað eftir frekar óvenjulegt ár 2020. Í stað verðlaunaafhendingar þar sem allt helsta íþróttafólk okkar hefur komið saman í Gjánni verður þess í stað, ...

Nánar
Mynd fyrir Áhrif Covid-19 á fjárhag sveitarfélaganna

Áhrif Covid-19 á fjárhag sveitarfélaganna

 • Fréttir
 • 28. desember 2020

Öllum er ljós sú háalvarlega staða sem margir glíma við vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins. Atvinnuleysi í flestum landshlutum er meira um þessar mundir en sést hefur í áratug og ekki er útlit fyrir að úr rætist næstu mánuði. Suðurnesin hafa orðið verst ...

Nánar
Mynd fyrir Fjárhagsáćtlun afgreidd á síđasta fundi bćjarstjórnar áriđ 2020

Fjárhagsáćtlun afgreidd á síđasta fundi bćjarstjórnar áriđ 2020

 • Fréttir
 • 28. desember 2020

513. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur fór fram 22. desember síðastliðinn. Á fundinum fór fram síðari umræða um fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar næstu fjögur ár auk þess sem breytingar á gjaldskrám bæjarins voru samþkktar. ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

 • Fréttir
 • 23. desember 2020

Bæjarstjórn og starfsmenn Grindavíkurbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

 

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. desember 2020

Nemendur og starfsfólk tónlistarskólans óska bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Meðfylgjandi eru myndbönd af nemendum skólans spila tvö jólalög. Nemendum var skipt upp í tvo hópa vegna sóttvarnaráðstafana og spiluðu ...

Nánar
Mynd fyrir Ný innsiglingarbauja

Ný innsiglingarbauja

 • Fréttir
 • 23. desember 2020

Þann í byrjun október kom til Grindavíkurhafnar ný bauja sem setja á við innsiglingarenda hafnarinnar. Um er að ræða alveg nýja tegund bauju sem útbúin er sérstökum AIS staðsetningarbúnaði. 

Það var fallegt veður en vindasamt þegar ný ...

Nánar
Mynd fyrir Ingibjörg á lista yfir tíu efstu í kjöri á íţróttamanni ársins 2020

Ingibjörg á lista yfir tíu efstu í kjöri á íţróttamanni ársins 2020

 • Fréttir
 • 23. desember 2020

Grindvíska knattspyrnukonan Ingibjög Sigurðardóttir er á lista yfir þá íþróttamenn sem hlustu flest atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins fyrir árið 2020 en Samtök íþróttafréttamanna birtu listann í dag. ...

Nánar
Mynd fyrir Jólavörubíll verđur á ferđinni síđdegis um bćinn

Jólavörubíll verđur á ferđinni síđdegis um bćinn

 • Fréttir
 • 23. desember 2020

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu sjáum við jólasveinarnir okkur ekki fært að mæta í hús á aðfangadag eins og við höfum gert í áraraðir. Gömlu hjónin Grýla og Leppalúði eru ekki heilsuhraust svo við viljum alls ekki bera einhvern ...

Nánar