Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Auglýsing um afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

Auglýsing um afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

  • Lautarfréttir
  • 3. júní 2021

Auglýsing um afslátt fyrir einstæða foreldra og ef báðir foreldrar eru í námi

Nánar
Mynd fyrir Sumarfrí 2021

Sumarfrí 2021

  • Lautarfréttir
  • 2. júní 2021

Kæru foreldrar

Við förum í sumarfrí kl.12:00 þriðjudaginn 6. júlí, athugið ekki er boðið upp á hádegismat.

Við opnum svo aftur 11 ágúst kl.12:00 og ekki er boðið upp á hádegismat þann daginn.

Nánar

Tilkynningar

Matseđill ţann fim. 05.ágú.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Starfsmannafundur á morgun ţriđjudaginn 4 maí

Starfsmannafundur á morgun ţriđjudaginn 4 maí

  • Lautarfréttir
  • 3. maí 2021

Kæru foreldrar

Minnum á að leikskólinn lokar kl. 15:00 á morgun þriðjudaginn 4.maí vegna starfsmannafundar. Því þarf að vera búið að sækja öll börn fyrir kl.15:00

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 26. apríl 2021

Deildarstjóra,  leikskólakennara , þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 11.ágúst næstkomandi.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur á föstudaginn

Skipulagsdagur á föstudaginn

  • Lautarfréttir
  • 20. apríl 2021

Kæru foreldrar

 

Við minnum á að það er skipulagsdagur í leikskólanum á föstudaginn, 23.apríl.  En þann dag er leikskólinn lokaður. 

Nánar