Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Bođađ verkfall

Bođađ verkfall

  • Lautarfréttir
  • 26. maí 2023

Kæru foreldrar

Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun hópur félagsmanna BSRB sem starfir hér í Laut  leggja niður störf mánudaginn 5 júní til 5 júlí n.k. ef ...

Nánar
Mynd fyrir Alţjóđadagur Downs heilkennis ţriđjudaginn 21.mars

Alţjóđadagur Downs heilkennis ţriđjudaginn 21.mars

  • Lautarfréttir
  • 20. mars 2023

Kæru foreldrar og nemendur

Á morgun, þriðjudaginn 21. mars, er alþjóðadagur Downs heilkennis. ...

Nánar

Tilkynningar

Matseđill ţann miđ. 31.maí

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Engir bílar í lausagangi

Engir bílar í lausagangi

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Kæru foreldrar

Enn og aftur viljum við biðja ykkur að skilja EKKI bílinn eftir í gangi þegar þið komið með börnin og sækið. Líkt og veðrið er í dag , kalt og stillt liggur mengunin í loftinu ansi lengi og í hæð barnanna ykkar. Gerum nú vel og ...

Nánar
Mynd fyrir Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Lesum saman – 20-31 maí

 

Nánar
Mynd fyrir Lesum saman

Lesum saman

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2023

Kæru foreldrar.

Dagana 20.-31. mars 2023 verður verkefnið Lesum saman í leikskólum Grindavíkurbæjar og Hópsskóla og af því tilefni óskum við eftir samstarfi við ykkur. Rauði þráður verkefnisins er orðaforði, að lesa saman, foreldrar fyrir barn og/eða barn fyrir ...

Nánar