Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Gengiđ um götur bćjarins

Gengiđ um götur bćjarins

  • Grunnskólafréttir
  • 18. apríl 2021

Nemendur í 1.bekk hafa farið í vikulega útikennslu þar sem þeir læra hvað göturnar heita og hvar bekkjarsystkinin búa. Verkefnið tengist námsefni um umhverfið.  Skemmtlegt kort hangir uppi í stofunni hjá bekknum þar sem má sjá hvar hver og einn býr. Það er svaka ...

Nánar
Mynd fyrir Skákmót

Skákmót

  • Grunnskólafréttir
  • 16. apríl 2021

Þriðjudaginn 13. apríl var haldið skákmót í skólanum.

Skipuleggjandi var Fritz ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Fyrstu skrefin, skoriđ og skrćlađ

Fyrstu skrefin, skoriđ og skrćlađ

  • Grunnskólafréttir
  • 15. apríl 2021

Grænmeti var skorið og og borið listilega fram og áhuginn leyndi sér ekki. Yngstu nemendurnir okkar stóðu sig vel í heimilisfræðismiðju þar sem þeir æfðu sig að nota hníf til að skera niður agúrkur, gulrætur, blómkál og hollustu í þeim dúr. ...

Nánar
Mynd fyrir Svolítiđ sumar í loftinu!

Svolítiđ sumar í loftinu!

  • Grunnskólafréttir
  • 7. apríl 2021

Gleðin leyndi sér ekki hjá nemendum í gær þegar þeir léku saman á skólalóðinni eftir páskafríið. Allir virtust ánægðir og enda þótt lofthiti sé ekki svo mikill var veður gott og bjart yfir.

Nánar
Mynd fyrir Skóli eftir páska 

Skóli eftir páska 

  • Grunnskólafréttir
  • 1. apríl 2021

 
Skólastarf 6.- 15. apríl 2021 
Ný reglugerð hefur tekið gildi varðandi sóttvarnir í grunnskólum og gildir hún til 15. apríl. Meginatriði hennar má sér hér að neðan og slóð á reglugerðina í heild sinni. 


Nemendur ...

Nánar