Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

  • Grunnskólafréttir
  • 21. október 2021

Börnin í 2.bekk sem luku við heimilisfræði á fyrsta smiðjutímabili voru alsæl í síðasta tímanum sínum enda búið að vera ótrúlega skemmtilegt að fá að baka, skera út grænmeti, læra um hreinlæti og fleira og fleira. 

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 14. október 2021

Í gær hófust þemadagar í anda Uppbyggingastefnunnar en það er stefna sem unnið hefur verið eftir í Grunnskóla Grindavíkur síðustu árin í því markmiði að bæta samskipti, auka sjálfsaga og sjálfstraust.

Starfsfólk á miðstigi ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Bleikur dagur á morgun

Bleikur dagur á morgun

  • Grunnskólafréttir
  • 14. október 2021

Föstudaginn 15.október er vinabekkjadagur í skólanum. Dagurinn er líka bleikur þ.e. starfsfólk og nemendur klæðast einhverju bleiku og sýna þannig góðu málefni stuðning. Í gær og í dag er svo unnið áfram að uppbyggingarstefnunni.

Nánar
Mynd fyrir Skáld í skólum

Skáld í skólum

  • Grunnskólafréttir
  • 13. október 2021

Þau Bragi Páll Sigurðsson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir komu til okkar í vikunni og hittu nemendur á unglingastiginu en þau eru þátttakendur í verkefninu "Skáld í skólum" þar sem rithöfundar heimsækja skóla og halda fyriesturinn "Að skrifa til ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

  • Grunnskólafréttir
  • 12. október 2021

5.bekkur hélt sýningu á grímum í síðustu viku. Grímuverkefnið er árlegt verkefni þar sem nemendur gera grímur af andliti sínu með gipsi og mála og skreyta að vild.

Nemendur ákváðu að gera gjörning í upphafi sýningar og stilltu sér ...

Nánar