Regluleg prófun á rýmingarflautum á miđvikudag

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2025

English below

Á miðvikudaginn kemur, 26. febrúar kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Um er að ræða reglubundna æfingu sem gerð er til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann virki sem skildi.

ATH flautur í Grindavík fara tvisvar í gang. Annars vegar með fjarræsingu og svo aftur í handræsingu. 

Þeir aðilar sem þurfa að taka létta rýmingaræfingu eru hvattir til þess. Fara þá út úr húsum að minnsta kosti og fara yfir þær áætlanir sem þurfa reglulega uppfærslur í tengslum við rýmingu út úr Grindavík þar sem styttist í næsta atburð. 

 

****

On Wednesday at 11:00 AM, there will be a routine test of the evacuation sirens in Grindavík. They will sound twice.

Those who need to do a light evacuation drill are encouraged to do so. This involves at least stepping outside and reviewing evacuation plans that need regular updates in connection with evacuating Grindavík, as the next event is approaching.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum