Tónlistarskóli Grindavíkur
TónlistarskóliGrindavíkur var stofnaður árið 1972 og flutti í nýtt húsnæði, Iðuna að Ásabraut2, í ágúst 2014. Hann er rekinn af Grindavíkurbæ.
Tónlistarskólinn nýtir kennsluaðferð sem nefnist eftirfylgniaðferð og miðar að því að styðja nemendur við æfingar heima, jafnt á hljóðfæri sem og í fræðigreinum.
Hægt er að sækja um nám í Tónlistarskólanum eyðublaði á heimasíðu skólans hér
Ásabraut 2, 240 Grindavík
Sími 420 1130
tonlistarskolinn@grindavik.is
Skólastjóri:
Inga Þórðardóttir
inga@grindavik.is
Beinn sími: 420 1133
GSM: 660 7309