Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans

Skólaslit tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. maí 2024

Skólaslit tónlistarskólans í Grindavík verða í Tollhúsinu vesturenda kl. 17:00

Hlekkur á beint streymi má finna hér:

https://www.youtube.com/watch?v=h8PcqQ5eyLA

Skólastjóri

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 11. maí 2024

Tvennir vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í Tollhúsinu (gengið inn við vestanmegin) laugardaginn 11. maí og verða fyrri tónleikarnir kl. 14:00 og þeir seinni kl. 15:00

Tónleikunum verður einnig streymt á slóðinni:

Nánar
Mynd fyrir Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun, þriðjudaginn 24. október mun kennsla við tónlistarskólann verða skert.

Öll kennsla kvenkyns kennara fellur niður!

Karlkyns kennarar munu hinsvegar kenna samkvæmt kennsluskyldu ...

Nánar
Mynd fyrir Lúđrasveitarnám

Lúđrasveitarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

Tónlistarskólinn í Grindavík býður upp á ódýrt lúðrasveitarnám þar sem nemandinn fær kennslu frá hljóðfærakennara á viðkomandi hljóðfæri í 3 manna hópum í hálftíma á viku. Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

Kennsla við tónlistarskólann hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst. Nemendur ættu nú að hafa fengið tíma hjá sínum kennara og mæta samkvæmt umsömdum tíma. 

Minnum á að hægt er að sækja um nám í gegn um heimasíðu ...

Nánar