Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

  • Tónlistaskólafréttir
  • 14. júlí 2021

Í mars tók tónlistarskólinn þátt í Netnótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Tónlistarskólinn sendi ásamt fjölda annarra tónlistarskóla kynningarmyndband af starfsemi skólans. Alls eru um 90 tónlistarskólar starfandi á landinu ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. júní 2021

Það er Tónlistarskóli Grindavíkubæjar sem hlýtur hvatningarverðlaunin 2021 sem fræðslunefnd veitir. Verðlaunin fær skólinn fyrir þróun sína á Eftirfylgniaðferð í kennslu með notkun Showbie kerfisins.

Stjórnendur og kennarar skólans ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn í Grindavík augýsir eftirfarandi stöđu lausa

Tónlistarskólinn í Grindavík augýsir eftirfarandi stöđu lausa

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. júní 2021

Tónlistarskólinn í Grindavík er nýlegur skóli byggður og hannaður sem tónlistarskóli, skólinn er vel útbúinn og starfsaðstaða öll til fyrirmyndar. Skólinn er ásamt ...

Nánar
Mynd fyrir Myndir frá skólaslitum tónlistarskólans

Myndir frá skólaslitum tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. maí 2021

Skólaslit tónlistarskólans fóru fram þann 15. maí sl. Að þessu sinni voru skólaslitin í beinu streymi og því voru eingöngu þeir sem þreyttu stigs- eða áfangapróf í salnum. Í vetur þreyttu fjórir nemendur 1. stigs próf í ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

  • Tónlistaskólafréttir
  • 14. maí 2021

Kæru nemendur, forsjáraðilar og aðrir bæjarbúar
 

Skólaslit tónlistarskólans fara fram á morgun laugardaginn 15. maí  kl: 13:30 og verður þeim að þessu sinni streymt beint út á Youtube rás skólans á slóðinni:

Nánar