Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Ţemavika tónlistarskólans 30. október - 3. nóvember 2023

Ţemavika tónlistarskólans 30. október - 3. nóvember 2023

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Tónlistarskólinn minnir á að þemavika skólans verður 30. október -  3. nóvember n.k.

Allir nemendur og forráðamenn ættu nú að hafa fengið tölvupóst þar sem finna má námskeiðslýsingar og tímatöflu námskeiðanna ásamt ...

Nánar
Mynd fyrir Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun, þriðjudaginn 24. október mun kennsla við tónlistarskólann verða skert.

Öll kennsla kvenkyns kennara fellur niður!

Karlkyns kennarar munu hinsvegar kenna samkvæmt kennsluskyldu ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

Kennsla við tónlistarskólann hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst. Nemendur ættu nú að hafa fengið tíma hjá sínum kennara og mæta samkvæmt umsömdum tíma. 

Minnum á að hægt er að sækja um nám í gegn um heimasíðu ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans verđa á morgun fimmtudaginn 18. maí kl. 13:00 

Skólaslit tónlistarskólans verđa á morgun fimmtudaginn 18. maí kl. 13:00 

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. maí 2023

Á skólaslitunum verða prófskírteini nemenda afhent og því mikilvægt að mæta og taka við þeim. Athugið að á skólaslitunum er einnig síðasti séns til að staðfesta áframhaldandi nám við skólann þannig að plássið ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 5. maí 2023

Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 6. maí nk.

Fyrri tónleikarnir hefjast k. 11:00 og seinni kl.12:30

Allir hjartanlega velkomnir.

Nánar