Almannavarnir og náttúruvá

 • 8. apríl 2021

Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli um klukkan korter í níu í föstudagskvöldið 19. mars 2021. Engin hætta steðjar að byggð eða mannvirkjum eins og er. Gosið er lítið en hætta á svæðinu getur verið meiri en margan grunar. Bannað er að fara nærri gígnum vegna hættu á gasmengun. Nýjar sprungur geta opnast og stóri gígurinn gæti rofnað og nýjar hraunrásir myndast.

Upplýsingabæklingur um áhrif gasmengunar á heilsufar

 

Á neðangreindum tenglum má finna varnir og viðbúnað, á íslensku, pólsku og ensku, ef stór skjálfti verður: 

Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur segir að ekki þurfi að óttast miklar hamfarir þótt skjálfti upp á 6,5 komi á Reykjanesinu. 

Sálræn einkenni við náttúruvá 


Viðbragðsáætlun Almannavarna og rýmingaráætlanir:

Viðbragðsáætlun Almannavarna

Rýmingaráætlun fyrir Grindavík 

Rýmingaráætlun stofnana Grindavíkurbæjar

Zalecenia w przypadku ewakuacji

Rýmingaráætlanir fyrir stofnanir Grindavíkurbæjar:

Bæjarskrifstofur

Bókasafn Grindavíkur 

Dagdvöl - Víðihlíð

Grindavíkurhöfn 

Grunnskóli Grindavíkur

Heimilið Túngata 15 og 17

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Kvikan menningarhús

Leikskólinn Krókur 

Leikskólinn Laut

Þjónustumiðstöðvar Grindavíkur 

Þruman félagsmiðstöð 

Vinnuskóli Grindavíkur

Rýmingaráætlun stofnana - heildarskjal

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi og í Árnessýslu

//English below//

//Polski poniżej//

24 Febrúar 2021 13:55

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra:

Hættustig almannavarna á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinu
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórann á Suðurnesjum og Veðurstofu Íslands, lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir á Reykjanesi.

Hættustig almannavarna  er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Hættustig er sett á ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.

Skjálfti af stærð 5,7 mældist um 3,3 km SSV af Keili á Reykjanesi kl. 10:05.  Upptök skjálftanna eru á um 20 km. kafla frá Grindavíkurvegi að Kleifarvatni. Fjöldi eftirskjálfta hefur fylgt og hefur sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands numið alls 12 skjálfta yfir 4 að stærð frá því hrinan hófst. Síðasti skjálfti mældist 4,8 að stærð kl. 12:37.  Skjálftarnir hafa fundist víða á Suðvesturhorninu og allt norður í Húnaþing og vestur á Ísafjörð. Varað er við grjóthruni á Reykjanesskaga á meðan á hrinunni stendur. Unnið er að nánari yfirferð á skjálftavirkni. Athugið að skjálftavirknin er bundin við Reykjanesskaga. Aðrar staðsetningar á skjálftum eru óáreiðanlegar. Engin merki eru um gosóróa á svæðinu.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fylgist vel með í samvinnu við lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og Veðurstofu Íslands.

Lögreglan á Suðurnesjum fer núna um svæðið til að kanna áhrif skjálftans. Þá hefur áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið yfir Reykjanes til að kanna aðstæður.  Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum hafa sést á svæðinu.

Veðurstofa Íslands hefur hækkað litakóða fyrir flug á Reykjanesi yfir á gult og er það samkvæmt verklagsreglum.

Almannavarnadeild hvetur fólk á þekktum jarðskjálftasvæðum til kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta á heimasíðu almannavarna:  https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/varnir-gegn-jardskjalfta/
Þar er einnig að finna leiðbeiningar um viðbrögð eftir jarðskjálfta: https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/eftir-jardskjalfta/

English

Notification from the Department of Civil Protection and Emergency Management 

Alert phase by the Department of Civil Protection and Emergency Management in Reykjanesskagi and the capital area due to a wave of earthquakes
The National Commissioner, in agreement with the Police Commissioner in the capital area, the Chief of Police in Suðurnes and the Icelandic Met Office, announces an emergency management alert phase due to a strong wave of earthquakes currently taking place in Reykjanes.

The emergency management alert phase is set to coordinate action and procedures by various procedural parties and institutions and does not affect the public. An alert phase is set if people’s health and safety is at risk as well as if an environment or population is at risk by natural or human causes but is not as serious as a state of emergency.

An earthquake of magnitude 5.7 was measured approximately 3.3 km SSW of Keilir in Reykjanes at 10:05am. A number of aftershocks have followed and the Icelandic Met Office’s automatic earthquake system has detected the total of 12 shocks of more than 4 in magnitude from the beginning of the wave. The last earthquake measured 4.8 in magnitude at 12:37pm. The earthquakes have been felt widely on the southwest corner and as far as north in Húnaþing and west in Ísafjörður. There is a warning of falling rocks in Reykjanesskagi during the wave. A closer inspection of the earthquake activity is being conducted. Note that the earthquake activity is confined to Reykjanesskagi. Other locations of earthquakes is unreliable. There are no signs of volcanic unrest in the area.

The Department of Civil Protection and Emergency Management in collaboration with the Police Offices in the capital area, in Suðurnes and the Icelandic Met Office are closely monitoring the situation.

The police in Suðurnes is now going around the area to inspect the effects of the earthquake. A crew onboard the Icelandic Coast Guard’s helicopter has also flown over Reykjanes to check conditions. Rocks have tumbled from mountains in Reykjanes and white steam jets in geothermal areas have been seen in the area.

The Icelandic Met Office has raised the colour code for flights in Reykjanes to yellow and this is in accordance with operational procedure.

The Department of Civil Protection and Emergency Management urges people in known earthquake areas to familiarise themselves with protection and preparedness regarding earthquakes on the Civil Protection and Emergency Management homepage: https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/varnir-gegn-jardskjalfta/

Instructions on reactions after earthquakes can also be found there: https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/eftir-jardskjalfta/

Photos taken by the crew onboard the Icelandic Coastguard’s helicopter this morning are in the attachment.

Polski

Komunikat Komendanta Krajowego Departamentu Ochrony Ludności

Stan podwyższonego ryzyka dla ludności w Reykjanes i obszarze stołecznym w związku trzęsienia ziemi
Krajowy komisarz policji, w porozumieniu z komendantem policji w regionie stołecznym, komendantem policji w Suðurnes i Islandzkim Urzędem Meteorologicznym, wprowadza stan podwyższonego ryzyka dla ludności w wyniku potężnego trzęsienia ziemi, które ma obecnie miejsce w Reykjanes.

Wprowadzenie stanu podwyższonego ryzyka ludności ma na celu koordynację działań i wdrożenia procedur różnych podmiotów i instytucji i nie ma wpływu na społeczeństwo. Wprowadzenie stanu podwyższonego ryzyka ustala się, jeżeli zdrowie i bezpieczeństwo ludzi, środowisko lub zabudowania są zagrożone z przyczyn naturalnych lub ludzkich, chociaż nie na tyle poważne, aby doszło do sytuacji awaryjnej.

Trzęsienie ziemi zostało zmierzone o sile 5,7 dystans 3,3 km SSW w Keilir w Reykjanes o godz. 10:05. Epicentrum trzęsień ziemi to 20 km odcinek od Grindavíkurvegur do Kleifarvatn. Nastąpiło kilka wstrząsów wtórnych, a automatyczny system sejsmiczny Islandzkiego Urzędu Meteorologicznego od początku erupcji wykazał 12 trzęsień ziemi o sile 4. Ostatnie trzęsienie ziemi było o sile 4,8 o godz. 12:37. Trzęsienia ziemi stwierdzono w wielu miejscach w południowo-zachodnim terenie i na całym terenie północnym do Húnaþing i na zachód do Ísafjörður. Należy zachować ostrożność ze względu na spadający gruz ze zboczy górskich na półwyspie Reykjanes podczas trzęsień. Trwa dalszy monitoring aktywności sejsmicznej. Należy pamiętać, że aktywność sejsmiczna ogranicza się do półwyspu Reykjanes. Inne lokalizacje trzęsień ziemi są nierzetelne. Brak oznak erupcji.

Krajowy komisarz Departamentu Ochrony Ludności policji ściśle monitoruje sytuację, we współpracy z departamentami policji w rejonie stolicy, w regionie Suðurnes i Islandzkim Urzędem Meteorologicznym.

Policja w Suðurnes krąży teraz po okolicy, aby zbadać skutki trzęsienia ziemi. Załoga helikoptera Straży Przybrzeżnej przeleciała nad Reykjanes, aby zbadać sytuację. Głazy spadły ze zboczy w Reykjanes, a na obszarach geotermalnych zaobserwowano białe strumienie pary.

Zgodnie z procedurami, Islandzkie Biuro Meteorologiczne podniosło kod kolorów lotów w Reykjanes do żółtego.

Departament Ochrony Ludności zachęca mieszkańców z obszarów trzęsień ziemi do zapoznania się z prawidłowym reagowaniem w przypadku trzęsień ziemi  na stronie internetowej Departamentu Ochrony Cywilnej: https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/varnir-gegn-jardskjalfta/

Istnieją również instrukcje, jak należy zachować się po przejściu trzęsienia ziemi: https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/eftir-jardskjalfta/

W załączeniu zdjęcia zrobione dziś rano przez załogę śmigłowca Straży Przybrzeżnej.

 

________________________________________________________

Hér má nálgast allar fréttir sem birtast á heimasíðu Grindavíkurbæjar tengdar landrisinu sem hófst snemma árs 2020 og óvissustiginu sem lýst var yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar ásamt viðbragðsáætlun svæðisins og rýmingaráætlunar.

Möguleg kvikusöfnun undir svæðinu við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi
Landris mældist  frá 21. janúar og vitist miðja þess vera á Reykjanesskaganum rétt vestan við fjallið Þorbjörn. Landrisið var óvenju hratt eða um 3-4 mm á dag.

Atburðarásin óvenjuleg fyrir svæðið
Nákvæmar mælingar á jarðskorpuhreyfingum á Reykjanesskaganum ná yfir tæplega 3 áratugi. Á því tímabili hefur sambærilegur landrishraði ekki mælst. Atburðarásin er því óvenjuleg fyrir svæðið ef miðað er við reynslu undarfarinna áratuga. Landrisið mælist samfara jarðskjálftahrinu austan við rismiðjuna (norðaustan við Grindavík)  sem mælst hefur frá 21. janúar. Stærstu skjálftarnir mældust 22. janúar og voru 3.7 og 3.6 að stærð og fundust vel á Reykjanesskaganum og allt norður í Borgarnes.  Dregið hefur úr hrinunni síðustu daga. Jarðskjálftahrinur eru algengar á svæðinu og þessi hrina getur ekki talist óvenjuleg ein og sér. Það að landris mælist samfara jarðskjálftahrinunni, gefur tilefni til þess að fylgjast sérstaklega náið með framvindu á svæðinu.

Dæmi um hraungos úr sprungum á svæðinu á 13. öld
Landrisið mældist á flekaskilum og innan eldstöðvakerfis Svartsengis sem er ýmist talið sjálfstætt eldstöðvakerfi eða talið vera hluti stærra kerfis sem kennt er við Reykjanes. Síðast gaus í kerfinu í Reykjaneseldum sem stóðu yfir með hléum á tímabilinu 1210-1240 en á því tímabili gaus nokkrum sinnum þar af urðu þrjú eldgos í Svartsengiskerfinu. Eldgosin voru hraungos á 1-10 km löngum gossprungum en engin sprengigos eru þekkt í Svartsengiskerfinu. Stærsta gos í hrinunni á 13. öld myndaði Arnarseturshraun (um 0,3 km3 og 20 km2). Algengast er að gos af þessari gerð standi yfir í nokkra daga, uppí nokkrar vikur. 

Jarðskjálftavirkni er mjög algeng á svæðinu og tengist flekahreyfingum, jarðhitavirkni og hugsanlega innskotavirkni. Stærstu skjálftar sem mælst hafa á vesturhluta Reykjanesskagans eru um 5,5 að stærð.

Nánari upplýsingar um eldstöðvakerfið á Reykjanesi fá finna á Íslensku eldfjallasjánni.

Mögulegar sviðsmyndir
Atburðarrásin hefur aðeins staðið yfir í nokkra daga og óvíst hvort að hún leiði til frekari atburða sem hafi áhrif. Út frá þeim upplýsingum sem þegar liggja fyrir eru eftirfarandi sviðsmyndir mögulegar án þess að hægt sé að segja til um hver þeirra er líklegust eða hversu hratt atburðarásin mun þróast.

Ef landris stafar af kvikusöfnun:

Kvikusöfnun hættir mjög fljótlega án frekari atburða.
Kvikusöfnun heldur áfram á sama stað og hraða  í einhvern tíma án þess að til stærri atburða komi
Kvikusöfnun heldur áfram og leiðir til gangainnskots
Kvikusöfnun heldur áfram og leiðir til gangainnskots og eldgoss (hraungoss á sprungu). 
Kvikusöfnun veldur jarðskjálftavirkni með stærri skjálftum á þessu svæði (allt að M6)
Ef landris stafar ekki af kvikusöfnun:

Landrisið gæti valdið eða tengst frekari skjálftavirkni og þar með hugsanlega stærri skjálftum á þessu svæði (allt að M6).

Myndin sýnir jarðskorpuhreyfingar á Reykjanesskaga 18.-24. janúar mældar með InSAR bylgjuvíxlmælingum á myndum frá Sentinel-1 gervitunglinu (InSAR:  interferometric analysis of synthetic aperture radar images). Miðja svæðisins þar sem breytingar greinast í myndinni er við fjallið Þorbjörn. Rauði liturinn táknar breytingar yfir 15 millimetra.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR ALMANNAVARNARFRÉTTIR

Mynd fyrir Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

 • Almannavarnir
 • 22. desember 2021

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Fagadalsfjall.

Jarðskjálftahrinan hófst 21. desember og stendur enn yfir. Óvissustig almannavarna þýðir að aukir ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

 • Almannavarnir
 • 12. apríl 2021

Í dag verður gossvæðið vaktað af lögreglu og björgunarsveitum frá kl. 12 til kl. 24.  Lokað verður inn á svæðið kl. 21. Rýming hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti. Eftirfarandi tilkynning er frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum:
 

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

 • Almannavarnir
 • 9. apríl 2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00, föstudaginn 9. apríl vegna eldgoss á Reykjanesi. á RÚV

Farið verður yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Ýmsar spurningar hafa komið upp varðandi ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

 • Almannavarnir
 • 9. apríl 2021

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að auka opnun á gossvæðinu. Aðgengi almennings að gossvæðinu er til kl. 21 í kvöld og rýming svæðis hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti  

Spá ...

Nánar
Mynd fyrir Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Miðað við gasspá Veðurstofu Íslands má búast við einhverri gasmengun yfir Grindavík í kvöld og nótt. Það er því vissara að loka gluggum og kynda upp í ofnum. 

Við sögðum frá því í annarri frétt í dag að ...

Nánar
Mynd fyrir Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Frá því jarðskjálftahrinan gekk yfir og kvikugangur myndaðist milli Keilis í norðaustri og Nátthaga í suðvestur hefur nú opnast þriðja gossprungan, sem opnaðist milli hinna tveggja um miðnætti liðna nótt. Meðfylgjandi mynd er

Nánar
Mynd fyrir Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Landlæknisembættið í samstarfi við sóttvarnalækni og fleiri stofnanir ríkisins hefur gefið út leiðbeiningabækling um hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna. Þar er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđiđ er lokađ

Gossvćđiđ er lokađ

 • Almannavarnir
 • 6. apríl 2021

Nýjar sprungur opnuðust í gær í Meradölum sem er næsti dalur við Geldingadali. Vegna þess var ákveðið að loka aðgengi að svæðinu í dag. Það verður áfram lokað á meðan unnið er að hættumati. Almenningur er vinsamlega berðinn um að ...

Nánar
Mynd fyrir Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

 • Almannavarnir
 • 5. apríl 2021

Íbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum. 

Nánar
Mynd fyrir Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

 • Almannavarnir
 • 31. mars 2021

Í dag er svæðið er opið. Það er lítið um snjó og hálku en í fjallendi má alltaf þó búast við slíku svo hálkubroddar eiga að vera í bakpokanum. Rólegur vindur er á gosstöðvum og hiti við frostmark.

Lögreglustjórinn á ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarkort međ bílastćđum

Bćjarkort međ bílastćđum

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Hér má finna bæjarkort af Grindavík þar sem finna má bílastæði og hvar hópbílar gætu stoppað til að ferja fólk að gönguleiðinni. Við minnum á að ...

Nánar
Mynd fyrir Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Gríðarlegur fjöldi fólks leggur nú leið sína til Grindavíkur að gosstövum. Þau bílastæði sem búið er að útbúa í grennd við gönguleiðina eru orðin full og því hefur myndast nokkurra kílómetra löng ...

Nánar
Mynd fyrir Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Búið er að opna svæðið í Geldingadölum. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvanara göngufólk. Nokkur vindur (9m/s) er á gossvæðinu og rúmlega 4ja stiga frost og því vel ...

Nánar
Mynd fyrir Landlćknir biđlar til fólks ađ passa sig á gossvćđi og nota grímur

Landlćknir biđlar til fólks ađ passa sig á gossvćđi og nota grímur

 • Almannavarnir
 • 29. mars 2021

Alma Möller landlæknir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld. Það lýsti hún áhyggjum af þeirri hópamyndun sem á sér stað á gosstöðvum. Hún minnir á að ef einhver sé með Covid á staðnum þá séu ...

Nánar
Mynd fyrir Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

 • Almannavarnir
 • 29. mars 2021

Í dag er opið til að fara og skoða eldgosið í Geldingadali. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvant göngufólk.Töluverður vindur er á gossvæðinu og rúmlega 3ja stiga frost og ...

Nánar
Mynd fyrir Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

 • Almannavarnir
 • 28. mars 2021

„Þetta er bara Íslandsmet í utanvegaakstri," segir Hörður Sigurðsson á Hrauni en hann er einn landeigenda þar sem eldgosið er. Fram hefur komið eftir að eldgos byrjaði í Geldingadölum þann 19. mars sl. að ítrekað er ekið utan vegar í grennd við gosstöðvarnar. ...

Nánar
Mynd fyrir Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

 • Almannavarnir
 • 28. mars 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg klukkan 21 í kvöld. Er þetta gert af öryggisástæðum þar sem þörf er á að hvíla björgunarlið sem hefur staðið vaktina í rúma ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR unnu að því hörðum höndum að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í aðdraganda eldgossins í Geldingadölum. Var það gert svo hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á ...

Nánar
Mynd fyrir Taktu eldgosaprófiđ

Taktu eldgosaprófiđ

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur nú brugðið á leik með svokallað Eldgosapróf.  Landsbjörg spyr hvort fólk sé að velta fyrir sér að fara að ganga að ...

Nánar
Mynd fyrir Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Hægt er að nálgast nákvæmar upplýsingar um veðurfar og spá um veður í Geldingadölum þar sem eldgosið er. Á síðunni  Blika.is sem er í eigu Veðurvaktarinnar er veðurspákerfi sem leitast við að birta spár ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Svæðinu í nágrenni eldstöðvanna í Geldingadölum verður lokað klukkan 13:00 vegna óveðurs. Veður er vont og spáð er enn verra veðri. Það er mjög kalt og hávaðarok við gosstöðvarnar og eru þessar ráðstafanir gerðar með öryggi fólks ...

Nánar
Mynd fyrir Ekkert úti­vistar­veđur á gos­stöđvunum

Ekkert úti­vistar­veđur á gos­stöđvunum

 • Almannavarnir
 • 26. mars 2021

Það er spáð slæmu veðri á gosstöðvunum í Geldingadal í dag og í raun er þar ekkert útivistarveður. Svæðinu var lokað í gær af lögreglunni á Suðurnesjum vegna versnandi veðurs og hefur ekki borist nein tilkynning um að það hafi verið ...

Nánar
Mynd fyrir Fylgstu međ loftgćđum og gasdreifingu

Fylgstu međ loftgćđum og gasdreifingu

 • Almannavarnir
 • 25. mars 2021

Nú þegar eldgos er nánast í bakgarðinum okkar er gott að vita hvert er best að leita að upplýsingum um loftgæði. Íbúar í Grindavík hafa verið lánsamir með vindátt frá því gosið hófst en möguleiki er á að gildi mengunar geti ...

Nánar
Mynd fyrir Fólki ráđiđ frá stikuđu leiđinni vegna mengunar

Fólki ráđiđ frá stikuđu leiđinni vegna mengunar

 • Almannavarnir
 • 25. mars 2021

Nú í morgunsárið er fólk þó byrjað að arka af stað í átt að eldstöðvunum, en vindáttin snýr þannig að gosmökkurinn er yfir stikuðu leiðinni.
Mengunin er því ansi mikil og á köflum hættuleg segir Guðmundur Eyjólfsson, ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ ađgengi ađ gosstöđvunum í Geldingadölum

Opiđ ađgengi ađ gosstöđvunum í Geldingadölum

 • Almannavarnir
 • 24. mars 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum.  Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til þess að fylgjast með veðri í rauntíma. ...

Nánar
Mynd fyrir Lífshćttuleg uppsöfnun gass viđ eldgosiđ í kvöld

Lífshćttuleg uppsöfnun gass viđ eldgosiđ í kvöld

 • Almannavarnir
 • 23. mars 2021

Polski poniże// Líklegt þykir að gasmengun í dældum og lægðum nærri eldgosinu í Geldingadölum og loftgæði í nágrenninu nálgist lífshættuleg gildi í kvöld. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetur fólk því til ...

Nánar
Mynd fyrir Fólk beđiđ um ađ halda sig frá gosstöđvunum í dag

Fólk beđiđ um ađ halda sig frá gosstöđvunum í dag

 • Almannavarnir
 • 22. mars 2021

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum er fólk beðið um að halda sig frá gosstöðvunum í dag. Við mælingar í morgun kom í ljós að gasmengun er á svæðinu og er mælingin komin upp fyrir hættumörk. Svæðið við gos staðinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Varađ viđ dvöl nálćgt gosstöđvunum – fólk virđi fyrir sér gosstöđvarnir frá hćđum í kringum Geldingadali

Varađ viđ dvöl nálćgt gosstöđvunum – fólk virđi fyrir sér gosstöđvarnir frá hćđum í kringum Geldingadali

 • Almannavarnir
 • 20. mars 2021

Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða eldgosið í Geldingadölum. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, KAUST háskóla, Umhverfisstofnun, ...

Nánar
Mynd fyrir Vegna umferđar nćrri gosstöđvum í Geldingadal – Hvađ ber ađ varast?

Vegna umferđar nćrri gosstöđvum í Geldingadal – Hvađ ber ađ varast?

 • Almannavarnir
 • 20. mars 2021

Polish and English below. Almannavarnir hafa gefið út leiðbeiningar til almennings vegna eldgoss í Geldingardal. Viðbragðsaðilar á svæðinu beina þessum tilmælum til þeirra á svæðinu og áfram tökum við fram orð lögreglunnar frá því í gær ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgos hafiđ viđ Fagradalsfjall

Eldgos hafiđ viđ Fagradalsfjall

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2021

Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli í svokölluðum Geldingardal, en ekki er um að ræða stórt gos. Fjarlægðin í Suðurstrandaveg er 2,6 km skv. upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Önnur tungan rennur í suðsuðvestur og önnur í vestur. Gossprungan er talin vera 200 m ...

Nánar
Mynd fyrir Suđurstrandarvegur áfram lokađur

Suđurstrandarvegur áfram lokađur

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2021

Ástand Suðurstrandarvegar við Festarfjall er svipað og var í gær en hefur heldur þróast til verri vegar. Í ljósi áframhaldandi jarðskjálftavirkni og spár um rigningu á svæðinu næsta daga hefur verið tekin sú ákvörðun að halda veginum lokuðum a.m.k. ...

Nánar
Mynd fyrir Enn hćtta á grjóthruni á útivistarsvćđum

Enn hćtta á grjóthruni á útivistarsvćđum

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2021

Af gefnu tilefni er ítrekað að veruleg hætta getur skapast snögglega á vinsælum útivistarleiðum í nágrenni Grindavíkur vegna grjóthruns af völdum jarðskjálfta, m.a. á Þorbirni og gönguleiðum umhverfis fjallið. Fólk er beðið um fara að beiðni ...

Nánar
Mynd fyrir Hádegiserindin ađgengileg á vef bćjarins

Hádegiserindin ađgengileg á vef bćjarins

 • Almannavarnir
 • 17. mars 2021

Grindavíkurbær bauð upp á tvo hádegisfyrirlestra í dag sem streymt var frá Kvikunni menningarhúsi. Hannes Petersen læknir og prófessor fjallaði um sjálftariðu (earthquake induced motion sickness) sem margir Grindvíkingar hafa fundið fyrir eftir jarðskjálftana undanfarið og svaraði ...

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftavirkni á Reykjansskaga minni síđasta sólarhring

Jarđskjálftavirkni á Reykjansskaga minni síđasta sólarhring

 • Almannavarnir
 • 16. mars 2021

Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, KAUST háskóla, Umhverfisstofnun, ...

Nánar
Mynd fyrir Líđan okkar - Góđ ráđ viđ kvíđa og áhyggjum

Líđan okkar - Góđ ráđ viđ kvíđa og áhyggjum

 • Almannavarnir
 • 12. mars 2021

Eðlilegt er að finna fyrir kvíða og áhyggjum þegar atburðir sem við höfum litla stjórn á eiga sér stað. Þetta hafa margir reynt í því ástandi sem skapast hefur vegna COVID-19 og eins finna margir fyrir óróleika í þeim jarðhræringum sem gengið hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Vísbendingar ađ kvikugangurinn liggi suđur af Fagradalsfjalli.

Vísbendingar ađ kvikugangurinn liggi suđur af Fagradalsfjalli.

 • Almannavarnir
 • 12. mars 2021

Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, KAUST háskóla, Umhverfisstofnun, ...

Nánar
Mynd fyrir Veđurstofan eflir upplýsingagjöfina til muna

Veđurstofan eflir upplýsingagjöfina til muna

 • Almannavarnir
 • 12. mars 2021

Veðurstofa Íslands hefur sett nýjan upplýsingahnapp á vefsíðu sína sem heitir Virkni á Reykjanesskaga. Þar er að finna mikið magn upplýsinga varðandi jarðhræringar á Reykjanesskaga. Þar má finna liðinn

Nánar
Mynd fyrir Afar litlar líkur eru á ţví ađ mögulegt gos nái í byggđ

Afar litlar líkur eru á ţví ađ mögulegt gos nái í byggđ

 • Almannavarnir
 • 11. mars 2021

Áfram þarf að gera ráð fyrir að gos geti brotist út en eftir því sem núverandi ástand stendur lengur aukast líkur á gosi. Afar litlar líkur eru á því að mögulegt gos nái í byggð.Þetta kemur fram í

Nánar
Mynd fyrir Kvikugangurinn heldur áfram ađ stćkka

Kvikugangurinn heldur áfram ađ stćkka

 • Almannavarnir
 • 10. mars 2021

//English expected//
//Tekst w języku polskim poniżej//

Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, ...

Nánar
Mynd fyrir Ađ takast á viđ óvissutíma

Ađ takast á viđ óvissutíma

 • Almannavarnir
 • 10. mars 2021

Grindavíkurbær fær hér að birta með góðfúslegu leyfi Reykjanesbæjar hagnýtt efni fyrir foreldra undir yfirskriftinni Að takast á við ...

Nánar
Mynd fyrir Áfram ţarf ađ gera ráđ fyrir ađ gos geti brotist út

Áfram ţarf ađ gera ráđ fyrir ađ gos geti brotist út

 • Almannavarnir
 • 10. mars 2021

Virkni í morgun var staðbundin syðst í kviuganginum og er líklega til marks um stækkun gangsins. Veðurstofa Íslands uppfærði fréttir sínar kl. 8 í morgun og má finna hér fyrir neðan og á meðfylgjandi ...

Nánar
Mynd fyrir Nýir GPS mćlar gefa nákvćmar upplýsingar um hvort kvika sé á uppleiđ

Nýir GPS mćlar gefa nákvćmar upplýsingar um hvort kvika sé á uppleiđ

 • Almannavarnir
 • 5. mars 2021

Veðurstofu Íslands hafa borist GPS mælar sem mæla með nokkurri vissu og nákvæmni hvort kvika sé á uppleið á svæði þar sem hugsanlega gæti komið gos. Veðurstofan í samstarfi við Háskóla Íslands vinnur að því að setja upp fleiri ...

Nánar
Mynd fyrir Sálrćn einkenni viđ náttúruvá

Sálrćn einkenni viđ náttúruvá

 • Almannavarnir
 • 4. mars 2021

Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum. Það er óþægilegt að finna fyrir vanmætti sínum gagnvart náttúrunni og efast um öryggi ...

Nánar
Mynd fyrir Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

 • Almannavarnir
 • 2. mars 2021

Unanfarna daga hefur Reykjanesskaginn skolfið töluvert. Það er eðlilegt að líða ekki vel með slíkan hristing enda upplifum við okkur nokkuð varnarlaus þegar náttúruöflin eru annars vegar. Við ræddum við Ingibjörgu Maríu Guðmundsdóttur, yfirsálfræðing ...

Nánar
Mynd fyrir Full ástćđa til ađ fara varlega viđ Ţorbjörn

Full ástćđa til ađ fara varlega viđ Ţorbjörn

 • Almannavarnir
 • 2. mars 2021

Félagar úr Björgunarsveitinni Þorbirni voru á ferð við Þorbjörn í gær. Í skjálftahrinu síðustu daga hafa stór björg losnað í fjallinu sem gætu farið af stað án fyrirvara.  Almannavarnir hafa bent fólki á að forðast svæði ...

Nánar
Mynd fyrir Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

 • Almannavarnir
 • 26. febrúar 2021

Í dag hafa 21 skjálfti mælst af stærð 3 til 4,4 norðanvert Fagradalsfjall. Á milli klukkan 11:59 og 14:00 mældust 14 jarðskjálftar þeirra og nú laust fyrir klukkan fimm mældust tveir, annar 4,4 að stærð. Þessir skjálftar hafa allir fundist á höfuðborgarsvæðinu og ...

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftahrina á Reykjanesi: Hćttustig almannavarna á höfuđborgarsvćđinu og Reykjanesi

Jarđskjálftahrina á Reykjanesi: Hćttustig almannavarna á höfuđborgarsvćđinu og Reykjanesi

 • Almannavarnir
 • 24. febrúar 2021

//English translation  expected//

//Wkrótce tłumaczenie na język polski//

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra:

Mynd fyrir Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

 • Almannavarnir
 • 20. júlí 2020

Almannavarnarnefnd Grindavíkur fundaði í dag í kjölfar þeirrar jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall sem hófst rétt fyrir miðnætti í gær þegar skjálfti af stærðinni 5 varð 3 km norður af Fagradalsfjalli. Fulltrúi Veðurstofu Íslands mætti á ...

Nánar
Mynd fyrir Landris mun hćgar nú en áđur. Verklag niđurdćlingar endurskođađ

Landris mun hćgar nú en áđur. Verklag niđurdćlingar endurskođađ

 • Almannavarnir
 • 1. apríl 2020

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 26. mars og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans og ÍSOR, ásamt fulltrúum ...

Nánar
Mynd fyrir Wspólne spotkanie dla Polaków w Kvikanie

Wspólne spotkanie dla Polaków w Kvikanie

 • Almannavarnir
 • 4. febrúar 2020

W czwartek, 6 lutego o godzinie 17:30 w budynku Kvikann odbędzie się specjalne spotkanie dla Polaków mieszkających w Grindaviku. Na spotkanie przybędzie geolog, przewodnik jak i również polski tłumacz, który bedzie tłumaczyć dla wszystkich obecnych na spotkaniu. Mieszkańcy Grindaviku, którzy ...

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig: Hvernig er best ađ rćđa viđ börn?

Óvissustig: Hvernig er best ađ rćđa viđ börn?

 • Almannavarnir
 • 4. febrúar 2020

Fimmtudagskvöldið 6. febrúar kl. 20:00 býður Grindavíkurbær íbúum bæjarins til fundar í Kvikunni á fyrirlestur Helgu Arnfríðar Haraldsdóttur. Helga Arnfríður er klínískur sálfræðingur hjá Sól ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús í Kvikunni um helgina

Opiđ hús í Kvikunni um helgina

 • Almannavarnir
 • 31. janúar 2020

Menningarhús Grindvíkinga, Kvikan verður sem fyrr opið um helgina frá 10:00 - 17:00 en boðið verður upp á ýmislegt skemmtilegt fyrir íbúa bæjarins.

Í dag verður boðið upp á kaffi og bakkelsi fyrir gesti auk þess sem frítt er á sýningarnar í ...

Nánar
Mynd fyrir Viđbragđsađilar fara vandlega yfir stöđuna

Viđbragđsađilar fara vandlega yfir stöđuna

 • Almannavarnir
 • 30. janúar 2020

Almannavarnarnefnd Grindavíkurbæjar og bæjaryfirvöld hafa átt góða og gagnlega fundi með viðbragðsaðilum svæðisins. Fundirnir hafa farið fram í húsnæði Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Þar hefur verið farið vandlega yfir málin en á fundina hafa einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Niezbędnik na wypadek nagłego zdarzenia

Niezbędnik na wypadek nagłego zdarzenia

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2020

Czy jesteś gotowy aby przetrwać  3 dni?

Nadal istnieje niepokój związany z aktywnością przy górze Þorbjörn. I chociaż prawdopodobnie nic się  nie wydarzy, dobrze jest być przygotowanym na to „jeśli”. Projekt „3 dni” działa w Czerwonym Krzyżu od kilku lat. Projekt ma na ...

Nánar
Mynd fyrir Landris nánast ekkert í gćr

Landris nánast ekkert í gćr

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2020

„Það er að draga úr landrisinu,“ segir Benedikt Ófeigsson, séfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfingu hjá Veðurstofu Íslands, um GPS-mælingar á svæðinu við Þorbjörn og Svartsengi. Þetta kemur fram á

Nánar
Mynd fyrir Viđlagakassi: Hvađ á ađ taka međ?

Viđlagakassi: Hvađ á ađ taka međ?

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2020

Enn er óvissuástand vegna landriss við Þorbjörn. Þótt líklegast sé að ekkert gerist er gott að vera viðbúinn fyrir þetta "ef". Verkefnið 3 dagar hefur verið í gangi hjá Rauða krossinum í ...

Nánar
Mynd fyrir Dahil sa hindi ina-asahang sitwasyon sa Grindavík

Dahil sa hindi ina-asahang sitwasyon sa Grindavík

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2020

Malamang ay walang mangyayari, 

Ang resulta ng isinagawang pagpupulong kahapon sa palaruan o gymnasium ay mas malamang na walang mangyayari dahil sa mga naganap na lindol sa bundok ng Thorbjörn. 9 sa loob ng 10 sa mga nasabing kaso ay walang magaganap na lindol kaya maituturing na isang mahiwagang pagsabog lamang ang magiging resulta kung sasabog man ang ...

Nánar
Mynd fyrir อาจเป็นไปได้ไม่มีอะไรเกิดขึ้น

อาจเป็นไปได้ไม่มีอะไรเกิดขึ้น

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2020

อาจเป็นไปได้ไม่มีอะไรเกิดขึ้น
 

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnir: Svona er stađan núna

Almannavarnir: Svona er stađan núna

 • Almannavarnir
 • 28. janúar 2020

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér stöðuskýrslu vegna óvissustigs vegna landriss á Reykjanesskaga. Í skýrslunni er farið ítarlega yfir stöðu mála eins og hún var um miðjan dag í gær, mánudaginn 27. janúar.

Landris hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Najprawdopodobniej nie wydarzy się nic

Najprawdopodobniej nie wydarzy się nic

 • Almannavarnir
 • 28. janúar 2020

27 stycznia, w godzinach popołudniowych , w centrum sportowym w Grindaviku, odbyło się spotkanie z mieszkańcami miasta. Ponad 1000 ludzi przybyło, aby uzyskać informacje o bieżącej aktywności wulkanicznej wokół góry Þorbjörn. Spotkanie było transmitowane na żywo, a nagranie jest dostępne na stronie ...

Nánar
Mynd fyrir 1400 - 1500 manns á vel heppnuđum íbúafundi

1400 - 1500 manns á vel heppnuđum íbúafundi

 • Almannavarnir
 • 28. janúar 2020

Hátt í 1500 manns mættu til íbúafundarins í gær vegna óvissuástands á Reykjanesskaga. Fundinum var streymt beint í gegnum YouTube rás bæjarins en nú hafa hátt í 15.000 manns streymt fundinum. Hann er aðgengilegur á svæði bæjarins á

Nánar
Mynd fyrir Most likely nothing will happen

Most likely nothing will happen

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

A town assembly was held this afternoon in Grindavik sports centre. Over 1000 people attended the meeting that was held to inform inhabitants about the current volcanic activity around Mt. Þorbjörn. The meeting was streamed live and a recording is available on youtube.

Speakers at the meeting included police chief Ólafur Helgi Kjartansson, geology professor ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur: Líklegast ađ ekkert gerist

Íbúafundur: Líklegast ađ ekkert gerist

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

Fjölmennum íbúafundi í íþrótthúsinu lauk nú rétt eftir kl. 18:00 í kvöld en yfir 1000 manns mættu til fundarins. Til umræðu voru jarðhræringar við Þorbjörn. Framsögumenn fundarins voru Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjórinn á ...

Nánar
Mynd fyrir Neyđarlínan prófar viđvörunarkerfi í Grindavík. English below

Neyđarlínan prófar viđvörunarkerfi í Grindavík. English below

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

Allir farsímar sem eru inni á ákveðnum sendum farsímakerfisins í og við Grindavík munu fá SMS-skilaboð í dag. Það er hluti af prófun kerfisins vegna óvissuástands sem lýst var yfir í gær vegna hugsanlegrar jarðvár við ...

Nánar
Mynd fyrir Translation available at town meeting

Translation available at town meeting

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

A town meeting will take place in Grindavík at 16.00 today where local residents can find out everything they need to know about the uncertainty alert. English and Polish translation of important information will be provided after the meeting and questions answered. Translations will not be steamed online, however the grindavik.is website will be updated with news in Engilsh and ...

Nánar
Mynd fyrir Samantekt á ensku og pólsku í lok íbúafundarins

Samantekt á ensku og pólsku í lok íbúafundarins

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

Í lok íbúafundarins í dag verður samantekt á ensku og pólsku fyrir þá sem ekki eru íslenskumælandi. Túlkar verða á staðnum sem munu túlka spurningar og annað sem fundarmenn vilja ræða. 

Tekið skal fram að túlkar verða í lok fundarins ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur kl. 16:00 í dag í íţróttahúsinu. Verđur sendur út á netinu líka

Íbúafundur kl. 16:00 í dag í íţróttahúsinu. Verđur sendur út á netinu líka

 • Almannavarnir
 • 27. janúar 2020

Boðað hefur verið til íbúafundar í íþróttahúsinu klukkan 16:00 í dag vegna óvissuástands sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa við Þorbjörn.

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

 • Almannavarnir
 • 26. janúar 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.

Undanfarna daga hefur landris og aukin jarðskjálftavirkni mælst á Reykjanesi og telja ...

Nánar