Ađalfundur Grindavík Experience

  • Fréttir
  • 3. mars 2025

Grindavík Experience boðar hér með til aðalfundar sem haldinn verður 5. mars kl. 14:00 að Þórkötlustöðum. 

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kosning í stjórn

Við hvetjum alla félaga til að mæta og taka þátt í starfi samtakanna. Aðalfundur er kjörið tækifæri til að hafa áhrif á stefnu og framtíðarsýn félagsins.

Velkomin öll!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. mars 2025

Open house

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum