Frá og með deginum í dag, 9. maí 2022, hefst vinna við innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir alvöru.
Því miður verður ekki hægt að skrá nýjar bækur inn í kerfið á meðan yfirfærslan á sér stað, en við munum gera okkar besta ...
NánarBókasafn Grindavíkur og Kvikan menningarhús standa fyrir rithöfundakvöldi í Kvikunni miðvikudaginn 8. desember kl. 20:00.
Hinar dásamlegu Hildur Knútsdóttir, Unnur Lilja Aradóttir og Benný Sif Ísleifsdóttir mæta og lesa upp úr nýútkomnum bókum ...
NánarÞá er sumarlestrinum lokið þetta árið og var þátttakan fram úr okkar björtustu vonum, annað árið í röð!
128 börn tóku þátt og lásu þau 1.725 bækur á þessum 54 dögum sem sumarlesturinn stóð yfir, sem gera 32 bækur ...
Þann 5. júní síðast liðinn var "Sögur - Verðlaunahátíð barnanna" haldin hátíðleg í fjórða sinn í Hörpu.
Á hátíðinni í ár áttum við Grindvíkingar glæsilegan fulltrúa, en Lára ...
Það verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið.
TÓNLISTARSMIÐJA Í ...
Nánar