Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Sumariđ er á nćsta leiti!

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Þó veðrið segi að enn sé vetur, segir dagatalið að skólinn sé að verða búinn og þá kemur sumarið!

Frá og með mánudeginum 5. júní tekur við breyttur afgreiðslutími á bókasafninu.
Verður safnið opið alla virka daga ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 70% stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er 8:00-13:00 alla virka dagaá starfstíma Grunnskóla Grindavíkur en 11:30-16:30 yfir sumartímann. Starfið heyrir undir ...

Nánar

Bókasafn


Tilkynningar

Mynd fyrir Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

  • Bókasafnsfréttir
  • 10. nóvember 2022

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fjallar íslenskufræðingurinn og málfarsráðgjafinn Selma M. Sverrisdóttir um kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn á Bókasafni Grindavíkur miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:00. Fjallar hún um þær áskoranir sem fylgja ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt bókasafnskerfi!

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Frá og með deginum í dag, 9. maí 2022, hefst vinna við innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir alvöru. 

Því miður verður ekki hægt að skrá nýjar bækur inn í kerfið á meðan yfirfærslan á sér stað, en við munum gera okkar besta ...

Nánar
Mynd fyrir Rithöfundakvöld í Kvikunni

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Bókasafn Grindavíkur og Kvikan menningarhús standa fyrir rithöfundakvöldi í Kvikunni miðvikudaginn 8. desember kl. 20:00. 

Hinar dásamlegu Hildur Knútsdóttir, Unnur Lilja Aradóttir og Benný Sif Ísleifsdóttir mæta og lesa upp úr nýútkomnum bókum ...

Nánar