Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 70% stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er 8:00-13:00 alla virka dagaá starfstíma Grunnskóla Grindavíkur en 11:30-16:30 yfir sumartímann. Starfið heyrir undir ...

Nánar
Mynd fyrir Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

 

Nánar
Mynd fyrir Nýtt bókasafnskerfi!

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Frá og með deginum í dag, 9. maí 2022, hefst vinna við innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir alvöru. 

Því miður verður ekki hægt að skrá nýjar bækur inn í kerfið á meðan yfirfærslan á sér stað, en við munum gera okkar besta ...

Nánar
Mynd fyrir Rithöfundakvöld í Kvikunni

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Bókasafn Grindavíkur og Kvikan menningarhús standa fyrir rithöfundakvöldi í Kvikunni miðvikudaginn 8. desember kl. 20:00. 

Hinar dásamlegu Hildur Knútsdóttir, Unnur Lilja Aradóttir og Benný Sif Ísleifsdóttir mæta og lesa upp úr nýútkomnum bókum ...

Nánar
Mynd fyrir Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Haustinu fylgja ferskir vindar sem blása munu um menningarhús Grindvíkinga. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn í Kvikunni og Bókasafni Grindavíkur. Þá skipuleggja veitingastaðir og handverkshúsin reglulega ...

Nánar