Sigríður Ásta Klörudóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu. Sýningin ber titilinn „Lífsins litir“ og verður opin allt Menningarvorið á Bókasafni Grindavíkur.
Verk Sigríðar Ástu eru öll unnin með blandaðri tækni, mest ...
Bókasafnið verður opið 12:30-18:00 frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku.
Lokað verður frá 1.-5. apríl.
NánarÍ tilefni af Rökkurró var vasaljósalestur á bókasafninu, bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Þetta tókst vonum framar og stefnan er tekin á að hafa þennan viðburð árlega héðan í frá.
Við deildum mest á instagram og facebook story og ...
NánarAfgreiðslutími bókasafnsins verður frá 14:00-18:00 fyrir almenning þar til grunnskólinn fer í jólafrí 18. desember.
Afgreiðslutími á milli jóla og nýjárs verður eftirfarandi:
21. des - Opið frá 12:30 - 18:00
22. des - Opið frá ...
Kæru lánþegar.
Frá því í vor höfum við á bókasafninu sótthreinsað allar bækur að utan og látið þær bíða í sólarhring áður en við setjum þær aftur í útlán og frá því að ...
Nánar