Bćjarskrifstofur loka tímabundiđ vegna flutninga

  • Fréttir
  • 4. mars 2025

Flutningar standa nú yfir á bæjarskrifstofunum úr Tollhúsinu aftur til Grindavíkur. Vegna þeirra verða skrifstofurnar lokaðar frá hádegi fimmtudaginn 6. mars.

Þær opna aftur 10. mars í Grindavík og verður þá flutningum úr Tollhúsinu við Tryggvagötu lokið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum