Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Sumartími á bókasafni

Sumartími á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. júní 2020

Frá og með deginum í dag er bókasafnið opið almenningi frá kl. 12:30-18:00 alla virka daga. 
Hlökkum til að sjá ykkur!

Nánar
Mynd fyrir Opnum á ný 4. maí

Opnum á ný 4. maí

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2020

Kæru lánþegar. Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við opnum mánudaginn 4. maí.

Afgreiðslutíminn okkar verður reyndar með öðru sniði en vanalega, en opið verður fyrir almenning frá 14-18.

Safnið verður opið fyrir nemendur frá 8-13 og ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

  • Bókasafnsfréttir
  • 13. mars 2020

Kæru lánþegar og aðrir Grindvíkingar.

Sem mótvægisaðgerð vegna COVID-19 (kórónaveirunnar) var tekin ákvörðun af neyðarteymi Grindavíkurbæjar, um að loka bókasafninu fyrir almenning frá og með mánudeginum 16. mars.

Við ætlum ...

Nánar
Mynd fyrir Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. mars 2020

Uppfært 9. mars.

Samningar náðust í nótt og hefur verkfalli því verið aflýst og bókasafnið er opið til kl. 18:00 eins og venjulega. 

 

Vegna yfirvofandi verkfalls starfsmanna í almannaþjónustu, mun bókasafnið LOKA kl. 16:00 á mánudag og ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ vegna veđurs og breyttur afgreiđslutími í vetrarfríi

Bókasafniđ lokađ vegna veđurs og breyttur afgreiđslutími í vetrarfríi

  • Bókasafnsfréttir
  • 13. febrúar 2020

Bókasafnið verður lokað á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna þess veðurs sem "Denni dæmalausi" ætlar að bjóða okkur upp á.
Einnig er afgreiðslutíminn á mánudag og þriðjudag breyttur vegna vetrarfrís grunnskólans og verður því ...

Nánar