Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Sumartími á bókasafni

Sumartími á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. júní 2019

Frá og með 1. júní til og með 22. ágúst verður bókasafnið opið frá 12:30-18:00.

 

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast í 100% starf

Starfsmađur óskast í 100% starf

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. maí 2019

 

Grindavíkurbær óskar eftir að ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í desember

Afgreiđslutími bókasafns í desember

  • Bókasafnsfréttir
  • 3. desember 2018

Afgreiðslutími bókasafnsins í desember verður eftirfarandi:

3.-20. desember - Opið frá 8:00-18:00.

21. desember - Opið frá 12:30-18:00

24.-26. desember - Lokað

27. og 28. desember - Opið frá 12:30-18:00

31. desember - Lokað

1. janúar - ...

Nánar
Mynd fyrir Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. nóvember 2018

Þrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. ...

Nánar