Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Lokađ á bókasafni 23. október frá 12:00

Lokađ á bókasafni 23. október frá 12:00

  • Bókasafnsfréttir
  • 21. október 2019

Í upphafi næsta árs verður nýtt bókasafnskerfi tekið í notkun sem mun leysa Gegni af hólmi.
Miðvikudaginn 23. október munu allir starfsmenn bókasafnsins fara á fund um innleiðingu þessa nýja kerfis og verður bókasafnið því lokað frá hádegi ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsu- og forvarnarvika Grindavíkur - Dagskrá á bókasafni

Heilsu- og forvarnarvika Grindavíkur - Dagskrá á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 30. september 2019

Heilsu- og forvarnarvikan byrjar hjá okkur í dag og mun bókasafnið bjóða upp á léttan jógatíma með Jónu Kristínu jógakennara, sem kennir jóga í Lífsstíl í Keflavík. Tíminn verður frá 16:30-17:30.
Annar sambærilegur tími ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ föstudaginn 2. ágúst

Bókasafniđ lokađ föstudaginn 2. ágúst

  • Bókasafnsfréttir
  • 29. júlí 2019

Eins og fyrri ár er bókasafnið lokað föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi.

Við opnum að nýju þriðjudaginn 6. ágúst kl. 12:30

Nánar
Mynd fyrir Sumartími á bókasafni

Sumartími á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. júní 2019

Frá og með 1. júní til og með 22. ágúst verður bókasafnið opið frá 12:30-18:00.

 

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast í 100% starf

Starfsmađur óskast í 100% starf

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. maí 2019

 

Grindavíkurbær óskar eftir að ...

Nánar