Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Lokađ á uppstigningardag

Lokađ á uppstigningardag

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2018

Bókasafnið er lokað á morgun, uppstigningardag.

Nánar
Mynd fyrir Blá peysa međ látúnshnöppum...

Blá peysa međ látúnshnöppum...

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. apríl 2018

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...

Nánar
Mynd fyrir Ný síđa

Ný síđa

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. mars 2018

Eins og glöggir sjá hefur ný síða verið tekin í notkun fyrir bókasafnið og Grindavíkurbæ. 

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna virkni síðunnar, má senda póst á andrea@grindavik.is 

Nánar
Mynd fyrir Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. mars 2018

Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvikan á bókasafninu

Menningarvikan á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 5. mars 2018

Menningarvikan byrjar um næstu helgi og dagskráin á bókasafninu lofar góðu. Bókasafnið er virkur þátttakandi í Menningarviku og verða fjölbreyttir viðburðir í boði, bæði á safninu sjálfu sem og samstarfsverkefni safnsins og aðila í bænum. Dagskrá ...

Nánar