Mynd fyrir Göng koma undir Víkurbraut viđ gatnamót Suđurhóps

Göng koma undir Víkurbraut viđ gatnamót Suđurhóps

 • Fréttir
 • 26. júní 2019

Bæjarráð staðfesti í gær samþykkt skipulagsnefndar þar sem framkvæmdaleyfi fyrir göng undir Víkurbraut við gatnamót að Suðurhópi voru veitt. Þegar framkvæmdir byrja má búast við mektum hjáleiðum í gegnum Hópshverfið en þær verða ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningshafar í Söguratleik Grindavíkur 2019

Vinningshafar í Söguratleik Grindavíkur 2019

 • Fréttir
 • 24. júní 2019

Búið er að draga í Söguratleik Grindavíkur sem verið hefur í gangi frá því fyrir sjómannahelgi. Eftirfarandi eru vinningshafar í leiknum og óskum við þeim innilega til hamingju! 

Daníel Jónsson, Blómsturvöllum 6, 25.000 kr gjafabréf ...

Nánar
Mynd fyrir Mikill fjöldi tók ţátt í Jónsmessugöngunni

Mikill fjöldi tók ţátt í Jónsmessugöngunni

 • Fréttir
 • 24. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga Blaá Lónsins og Grindavíkurbæjar fór fram sl. laugardag. Veður var með besta móti og mikill fjöldi lagði leið sína í þessa vinsælu göngu. Gengið var hefðbundna leið upp veginn meðfram Þorbirni. Þegar upp var komið var ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélagskonur fćrđu sumarbúđum í Reykjadal veglega gjöf

Kvenfélagskonur fćrđu sumarbúđum í Reykjadal veglega gjöf

 • Fréttir
 • 21. júní 2019

Kvenfélagskonur úr K.S.G.K. þ.e. Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu mættu í Reykjadal, Sumarbúða lamaðra og fatlaðra fimmtudaginn 6. júní s.l. til að afhenda gjöf, þvottavél að andvirði kr. 600.000.- í samráði við forstöðumann ...

Nánar
Mynd fyrir 5 bekkjarsystkin úr Grunnskóla Grindavíkur útskrifast úr MA

5 bekkjarsystkin úr Grunnskóla Grindavíkur útskrifast úr MA

 • Fréttir
 • 21. júní 2019

Fimm nemendur fæddir árið 2000, sem voru saman í Grunnskóla Grindavíkur, útskrifuðust úr Menntaskólanum á Akureyri þann 17. júní. Um mjög stóran útskriftarárgang var að ræða þar sem MA var að útskrifa tvo árganga. Annars vegar ...

Nánar
Mynd fyrir Selskógur: Líf í lundi

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Á laugardaginn kemur milli kl. 10:00 - 12:00 verður sérstakur skógræktardagur hjá Skógræktarfélagi Grindavíkur eða "Líf í lundi". Félagið hvetur bæjarbúa sem og aðra til að koma og njóta náttúrunnar og kíkja í lundinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er ...

Nánar