Mynd fyrir Er hola í veginum? Náđu í holu appiđ og láttu okkur vita!

Er hola í veginum? Náđu í holu appiđ og láttu okkur vita!

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) býður upp á snjallsímaforrit (app) sem veitir vegfarendum tækifæri með einföldum hætti til að koma upplýsingum um holur í götum og vegum til veghaldara. Tilgangur FÍB með holuappinu er að auka öryggi vegfarenda í umferðinni ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 23. febrúar 2018

Laugardaginn 24. febrúar verður opið hús milli kl. 14 og 16 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum. 
Heitt kaffi verður á könnunni. 
Allir hjartanlega velkomnir.
 

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

 • Grunnskólinn
 • 23. febrúar 2018

Föstudaginn 2. mars verður árshátíð 1. - 3. bekkja haldin í sal Hópsskóla.
Árshátíðin verður tvískipt, fyrri sýningin kl. 10:00 og sú seinni kl. 12:30.
Að sýningu lokinni er boðið upp á kaffi og meðlæti.
Þennan dag er engin ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Fagstjóra í hreyfingu vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum ,,Skóli ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsugćslan í Grindavík auglýsir eftir móttökuritara

Heilsugćslan í Grindavík auglýsir eftir móttökuritara

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða móttökuritara við Heilsugæsluna í Grindavík. Um er að ræða sumarafleysingar og tilfallandi afleysingar í framhaldinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur meðal annars í sér ...

Nánar
Mynd fyrir Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur 2018 verður haldið föstudaginn 9. mars kl. í íþróttahúsinu. Glæsilegt hlaðborð fiskirétta og landslið skemmtikrafta. Veilsustjóri er Gísli Einarsson.

Forsala aðgöngumiða fer fram hjá Sjóvá og er ...

Nánar
Mynd fyrir Landsleikjahlé í Domino's deildinni - Ólafur í 12 manna lokahópi

Landsleikjahlé í Domino's deildinni - Ólafur í 12 manna lokahópi

 • UMFG
 • 23. febrúar 2018

Grindvíkingar eru þessa dagana í nokkuð löngu fríi frá Domino‘s deild karla en hlé er á deildarkeppninni vegna undankeppni HM 2019. Íslenska landsliðið leikur heima gegn Finnum í kvöld en Ólafur Ólafsson er fulltrúi Grindavíkur í landsliði Íslands að ...

Nánar

Járngerđur

Í Járngerði má finna fréttir af bæjarmálum í Grindavík en blaðið kemur út þrisvar á ári. Smelltu hér til að sjá allar rafrænar útgáfur af blaðinu frá uppafi. Þriðja tölublað 2017 er nýjasta blaðið, en næsta blað kemur út fyrir Menningarviku 2018.

Viđburđir

Tónleikar 24. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna kl. 14:00

Körfubolti 25. febrúar 2018

Ţór AK - Grindavík kl. 13:00 (mfl. kvk)

Körfubolti 24. febrúar 2018

Ţór AK - Grindavík kl. 16:30 (mfl. kvk)

Körfubolti 1. mars 2018

Grindavík - ÍR kl. 19:15 (mfl. kk)

Skemmtun 9. mars 2018

Kútmagakvöld Lions