Mynd fyrir Breyttur opnunartími íţróttamiđstöđvar vegna árshátíđar Grindavíkurbćjar

Breyttur opnunartími íţróttamiđstöđvar vegna árshátíđar Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2019

Íþróttamiðstöðin lokar kl.15:00 á morgun, laugardaginn 23. febrúar og opnar ekki aftur fyrr en kl. 13:00 sunnudaginn 24. febrúar vegna árshátíðar starfsmanna Grindavíkurbæjar.

Forstöðumaður
 

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Sjór flćđir yfir hafnarbakka í Grindavíkurhöfn

Myndband: Sjór flćđir yfir hafnarbakka í Grindavíkurhöfn

 • Fréttir
 • 21. febrúar 2019

Mikill sjór gengur nú yfir hafnarbakka við Kvíabryggju í Grindavík og hafa kör flotið alla leið upp að pöllum við Kvikuna. Hæsta sjávarstaða er núna og mikið flóð og ganga öldur beint inn í höfnina. Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri sagði ...

Nánar
Mynd fyrir Björn Birgisson: Alltaf saknađ Bćjarbótar

Björn Birgisson: Alltaf saknađ Bćjarbótar

 • Fréttir
 • 20. febrúar 2019

Björn Birgisson þekkja flestir Grindvíkingar, stundum sem Bjössa kenn eða Bjössa í Bæjarbót, jafnvel Bjössa flakkara. Bjössi liggur ekki á skoðunum sínum og er óhræddur við að láta þær í ljós á samfélagsmiðlum. Hann hefur skoðanir ...

Nánar
Mynd fyrir Bandaríski stúlknakórinn syngur í dag, bćđi í Víđihlíđ og kirkjunni.

Bandaríski stúlknakórinn syngur í dag, bćđi í Víđihlíđ og kirkjunni.

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2019

Stúlknakór Mountain View High School A Cappella frá Kaliforníu munu heimsækja Grindavík í dag 21. febrúar og vera með tónleika annars vegar í Víðihlíð kl.14:00 og hins vegar í Grindavíkurkirkju klukkan 18:00. Frítt er á ...

Nánar

Járngerđur

2. tölublað Járngerðar kom út á haustdögum. Skólamál eru áberandi í blaðinu og þá er sumarið gert upp frá ýmsum sjónarhornum.

Mynd fyrir Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni 20. febrúar kl. 17:15

Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni 20. febrúar kl. 17:15

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark í samstarfi við sveitafélögin á Suðurnesjum boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi.

Á fundunum verður staða ferðaþjónustunnar á Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan í ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur vegna Ađalskipulags 2018 - 2030

Íbúafundur vegna Ađalskipulags 2018 - 2030

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kynna drög að endurskoðuðu Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er forkynnt umhverfisskýrsla aðalskipulagstillögunnar.

Opinn íbúafundur verður haldinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 19. febrúar 2019

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 26. febrúar kl 20:30

Dagskrá aðalfundar:

1. Setning fundar og kosning fundarstjóra og ritara
2. Farið yfir ársreikning félagsins
3. Ársreikningur lagður fram til ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 8. mars 2019

Kútmaginn 2019