Forsala á bikarúrslitin í fullum gangi

Forsala á bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöllinni þann 13. febrúar er nú í fullum gangi hjá Lindu í Palóma. Miðarnir kostar 2.000 kr. í forsölu hjá UMFG en 2.500 kr. í hurðinni á leikdegi. Athugið að aðeins 300 miðar eru í boði í forsölu en henni lýkur á fimmtudaginn.

Miðarnir gilda bæði á karla og kvennaleikina.

>> MEIRA
Forsala á bikarúrslitin í fullum gangi
Grindavík vann nágrannaslaginn í Keflavík

Grindavík vann nágrannaslaginn í Keflavík

Grindvíkingar virðast heldur betur vera að rétta úr kútnum í Dominosdeild karla en þeir hafa nú...

>> MEIRA
Geo Hótel býđur fram húsnćđi fyrir Menningarvikuna

Geo Hótel býđur fram húsnćđi fyrir Menningarvikuna

Langar þig að vera með viðburð á Menningarviku en vantar húsnæði? Vinir okkar á Geo Hótel...

>> MEIRA
Fasteignagjöld 2016

Fasteignagjöld 2016

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2016 er lokið. Gjalddagar eru eins og fyrri ár 10 og er sá fyrsti 1. febrúar...

>> MEIRA
Öskudagur - styttri nemendadagur

Öskudagur - styttri nemendadagur

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 10. febrúar verður uppbrotsdagur, þ.e. styttri nemendadagur. Kennt verður frá...

>> MEIRA
Dýrmćt stig í hús í Dominosdeildum beggja kynja um helgina

Dýrmćt stig í hús í Dominosdeildum beggja kynja um helgina

Helgin var grindvískum körfuknattleiksliðum góð en mikilvæg stig komu í hús í Mustad höllinni,...

>> MEIRA
Opiđ hús í tónlistarskólanum 13. febrúar nk. á milli kl. 14 og 16

Opiđ hús í tónlistarskólanum 13. febrúar nk. á milli kl. 14 og 16

Á laugardaginn 13. febrúar nk. verður haldið upp á dag tónlistarskólanna.
Nemendur eru nú í...

>> MEIRA

FUNDARGERĐIR

Grindavík.is fótur