Börnin njóta vafans

Að undanförnu hefur verið unnið að því að ryksuga gúmmíkurl af sparkvöllunum tveimur í Grindavík auk þess að skipta út grasi á eldri vellinum við Ásabraut. Samið var við Altis um framkvæmdina. Lögð var nýjasta tegund af gervigrasi á völlinn og nýtt gúmmí sem litar ekki út frá sér sett á báða vellina. Framkvæmdum er lokið og var völlurinn við Ásabraut opnaður á ný í morgun. Ekki var að sökum að spyrja að völlurinn dró að sér fjölda nemenda í frímínútunum sem voru hæst ánægðir með nýja gervigrasið. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um skaðsemi gúmmíkurls sem litar út frá sér og tók Grindavíkurbær þá ákvörðun að láta börnin njóta vafans og skipta því út. 

>> MEIRA
Börnin njóta vafans
Samhentir sjómenn í Grindavík

Samhentir sjómenn í Grindavík

Þeir eru samhentir sjómennirnir í Grindavík, hvort sem það er á sjó eða í landi. Áhafnarmeðlimir...

>> MEIRA
Grindavík heimsćkir Selfoss á eftir

Grindavík heimsćkir Selfoss á eftir

Grindvíkingar freista þess að sækja 3 stig á Selfoss í kvöld í Inkasso-deildinni og komast þannig...

>> MEIRA
Framkvćmdir í Reykjanes Geopark

Framkvćmdir í Reykjanes Geopark

Ýmsar framkvæmdir og uppbyggingar á innviðum í Reykjanes Geopark eru nú í farvatninu. Eins og áður...

>> MEIRA
Kennsla í tónlistarskólanum hefst 30. ágúst nk.

Kennsla í tónlistarskólanum hefst 30. ágúst nk.

Þessa dagana er undirbúningur kennara í fullum gangi. Hljóðfærakennsla hefst þriðjudaginn 30. ágúst...

>> MEIRA
Daníel Leó í U21 landsliđinu

Daníel Leó í U21 landsliđinu

Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson, sem leikur með liði Álasunds í norsku úrvalsdeildinni,...

>> MEIRA
Stóraukiđ umferđaröryggi á Grindavíkurvegi

Stóraukiđ umferđaröryggi á Grindavíkurvegi

Nú standa yfir umtalsverðar framkvæmdir og endurbætur á gatnamótum Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar,...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur