Jón Axel í úrvalsliđi mótsins

Karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið á stall með þeim bestu í Evrópu og tryggði sig upp í A-deild Evrópumótsins með frábærum árangri í b-deildinni sem lauk í Grikklandi í gærkvöld. Ísland hlaut silfrið eftir að hafa tapað framlengdum úrslitaleik fyrir Svartfjallalandi, 78-76. Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stóð sig frábærlega á mótinu og var valinn í úrvalslið mótsins.

>> MEIRA
Jón Axel í úrvalsliđi mótsins
Sigri fagnađ á Ásvöllum

Sigri fagnađ á Ásvöllum

Grindavíkurpiltar sýndu sparihliðarnar á erfiðum útivelli á Ásvöllum í gærkvöldi...

>> MEIRA
Grindavíkurstrákar á erfiđum útivelli í kvöld

Grindavíkurstrákar á erfiđum útivelli í kvöld

Seinni umferð Inkassodeildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld þegar Grindavík sækir Hauka heim á gervigrasvellinum...

>> MEIRA
361 áhorfandi sá Grindavík vinna nágrannaslaginn

361 áhorfandi sá Grindavík vinna nágrannaslaginn

Grindavíkurstelpur lögðu granna sína í Keflavík 2-1 í hörku leik í B-riðli 1. deildarinnar...

>> MEIRA
Pylsupartý fyrir nágrannaslaginn

Pylsupartý fyrir nágrannaslaginn

Það verður svakalegur nárannaslagur í B-riðli 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli í kvöld...

>> MEIRA
GG mćtir toppliđinu

GG mćtir toppliđinu

GG tekur á móti toppliði ÍH í B-riðli 4. deildar karla í Grindavík í kvöld. GG er með...

>> MEIRA
Opiđ sviđ á Bryggjunni nćstu tvö föstudagskvöld

Opiđ sviđ á Bryggjunni nćstu tvö föstudagskvöld

Opið Svið verður á flottasta kaffihúsi landsins, Bryggjunni í Grindavík, föstudaginn 22. júlí...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur