Mynd fyrir Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabrćđur í Grindavík

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabrćđur í Grindavík

 • Fréttir
 • 5. ágúst 2020

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina

Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Um helgina verður opið í sundlauginni og líkamsræktinni frá kl. 9-18 laugardag, sunnudag og mánudag. Gætt verður að sóttvörnum og farið að tilmælum almannavarna. Aðgengi að líkamsrækt verður þannig takmarkað og miðað við að þar verði ekki fleiri ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Í boði er 100% staða fyrir konu eða tvær 50% stöður þar sem bæði kyn eru hvött til að sækja um. Mikilvægt að taka fram í umsókn hvaða starfshlutfall er óskað eftir

Nánar
Mynd fyrir Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar föstudaginn 31. júlí, vegna sumarleyfa. Þá verður einnig lokað mánudaginn 3. ágúst á frídegi verslunarmanna. Skrifstofurnar opna að nýju þriðjudaginn 4. ágúst kl. 8:00.

Nánar
Mynd fyrir Hvalir í raunstćrđ viđ Hópskóla

Hvalir í raunstćrđ viđ Hópskóla

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Margrét Ósk Hallgrímsdóttir sem er uppalin í Grindavík hannaði nýtt götulistaverk sem málað var á Suðurhóp, götuna við Hópskóla. Markmiðið með máluninni er að hægja á umferð og leggja áherslu á umferð barna við ...

Nánar
Mynd fyrir Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 29. júlí 2020

Nú styttist í fjörið um verslunarmannahelgina á Bryggjunni Grindavík á laugardaginn 1.ágúst 2020.

Ekki missa af þessu: TÓNLEIKAR og MATUR á aðeins 5.000 kr og tónleikarnir eingöngu á 2.000 kr.
Borðapantanir sendist á 

Nánar
Mynd fyrir Sumarfrí Reykjadals í Grindavík

Sumarfrí Reykjadals í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. júlí 2020

Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. Þau hafa verið starfandi í Mosfellsdal í fjölda mörg ár en eru nú með sumarfrí hérna í Grindavík. Við hittum Margréti Völu Marteinsdóttur sem er forstöðukona Reykjadals á ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Fish House laugardaginn 25. júlí

Opiđ sviđ á Fish House laugardaginn 25. júlí

 • Fréttir
 • 21. júlí 2020

Laugardaginn 25. júlí verður heldur betur fjör á Fish House. Þá verður alþjóðlegur stórviðburður er Opið Svið verður haldið í hvorki meira né minna en 50. skiptið í Grindavík!  Þessi viðburður hefur reynst ótrúlega vinsæll og ...

Nánar
Mynd fyrir DIMMA verđur međ alvöru rokktónleika á Fish House

DIMMA verđur međ alvöru rokktónleika á Fish House

 • Fréttir
 • 21. júlí 2020

DIMMU þarf vart að kynna enda ein vinsælasta rokksveit landsins undanfarin ár og hafa gefið út fimm breiðskífur, jafnmargar tónleikaplötur og átt fjölda laga sem farið hafa hátt á öldum ljósvakans

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Almannavarnarnefnd Grindavíkur fundaði í dag í kjölfar þeirrar jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall sem hófst rétt fyrir miðnætti í gær þegar skjálfti af stærðinni 5 varð 3 km norður af Fagradalsfjalli. Fulltrúi Veðurstofu Íslands mætti á ...

Nánar
Mynd fyrir Lýsing á enda ytri eystri brimvarnargarđs Grindavíkurhafnar logar ekki

Lýsing á enda ytri eystri brimvarnargarđs Grindavíkurhafnar logar ekki

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Flóðlýsing á enda eystri varnargarðs Grindavíkurhafnar logar ekki. Viðgerð fer fram á næstu dögum.

Nánar
Mynd fyrir Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi nálægt Grindavík síðasta sólarhringinn og um sjö hundruð skjálftar komu eftir miðnætti. Á tólfta tímanum í gærkvöld kom mjög snarpur jarðskjálfti við Fagradalsfjall og fannst hann vel ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 10. ágúst 2020

Bakkabrćđur