Mynd fyrir Skráning á leikjanámskeiđ UMFG 2020

Skráning á leikjanámskeiđ UMFG 2020

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Börnum í 1. – 3. bekk, fæddum 2011, 2012 og 2013 stendur til boða að sækja námskeið á vegum Ungmennafélags Grindavíkur í sumar. Um er að ræða svokölluð leikjanámskeið þar sem lögð er áhersla á fjölbreytni í leik og fræðslu. Á ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er mikill áhugamaður um mat og þá einkum grillaðan mat. Hann segir í stiklu úr þættinum sem þegar hefur farið í birtingu að "allt undir kíló sé bara álegg." Margir bíða spenntir eftir fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar međ Kela á Fish House

Tónleikar međ Kela á Fish House

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Næstkomandi laugardagskvöld, 30. maí verða tónleikar á Fish House með Kela, sem m.a. gerði garðinn frægann með hljómsveitinni í Svörtum fötum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og eru til 23:00. Frítt inn!

 

Nánar
Mynd fyrir Steypun kantsteina í Efrahópi

Steypun kantsteina í Efrahópi

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Unnið er að því að steypa kantsteina í Efrahópi í dag. Verkefnið verður klárað á morgun en unnið er eftir gildandi deiliskipulagi. Íbúar og aðrir sem um svæðið fara eru vinsamlegast beðnir um að fara að öllu með gát og sýna framkvæmdinni ...

Nánar
Mynd fyrir Listasmiđja barna á Húllinu

Listasmiđja barna á Húllinu

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Fimmtudaginn 4. júní kl.14:00 fer fram listasmiðja barna undir stjórn Kristínar Pálsdóttur og Halldóru Sigtryggsdóttur. Smiðjan verður utandyra og er ætlunin að skreyta Húllið – hátíðarsvæðið neðan við Kvikuna. Efniviðurinn er gallaefni og garn og er ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Skógfellsstígur

Göngur í sumar - Skógfellsstígur

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Nú er sumarið að ganga í garð og margir að huga að skemmtilegri útivist. Í allt sumar ætlum við að koma með hugmyndir að góðum gönguleiðum í kringum Grindavík. Fyrsta gönguleiðin er Skógfellstígurinn. Skemmtileg leið frá Vogunum yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman til fundar í dag kl. 17:00 í bæjarstjórnarsal Grindavíkur. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás Grindavíkurbæjar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

Almenn mál

Nánar
Mynd fyrir Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Grindavíkurbær hefur skapað um 50 ný störf í sumar en flest þeirra verða í nýjum umhverfishópi þjónustumiðstöðvar. Hópurinn er mjög öflugur og vinnur hratt og örugglega. Þetta má þegar sjá í fegrun bæjarins en undanfarna daga hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Notuðum hellum hefur verið komið fyrir á brettum til móts við krikjuna á bílaplaninu við íþróttahúsið. Íbúum Grindavíkurbæjar er velkomið að sækja sér efni ef þá vantar. 

Nánar