Útsýnispallurinn viđ Gunnuhver hefur veriđ opnađur ađ nýju

Eftir að hafa farið í vettvangsferð að Gunnuhver í morgun hafa bæjaryfirvöld í Grindavík í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að opna að nýju útsýnispallinn við hverinn. Vatnið sem spýtist uppúr hvernum er vissulega heitt en þó ekki svo heitt að mönnum verði meint af ef þeir fá skvettur á sig.

>> MEIRA
Útsýnispallurinn viđ Gunnuhver hefur veriđ opnađur ađ nýju
Roberson sendur heim

Roberson sendur heim

Brendon Roberson, sem leika átti með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur verið sendur heim eftir...

>> MEIRA
Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir

Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. - 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ....

>> MEIRA
Aukin virkni í Gunnuhver, öđrum útsýnispallinum lokađ

Aukin virkni í Gunnuhver, öđrum útsýnispallinum lokađ

Eftirfarandi tilkynning var send á alla ferðaþjónustuaðila í dag. Miðað við myndir frá hverasvæðinu...

>> MEIRA
Ađalfundur G-listans á fimmtudaginn

Ađalfundur G-listans á fimmtudaginn

Aðalfundur Lista Grindvíkinga verður haldinn í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 18. september næstkomandi...

>> MEIRA
Ćfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfćrđar

Ćfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfćrđar

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur þurft að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni....

>> MEIRA
Góđ mćting í sögugöngu um gamla bćinn

Góđ mćting í sögugöngu um gamla bćinn

Vel var mætt í aðra sögugöngu haustsins nú á laugardaginn þegar gengið var um gamla bæinn undir...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur