Mynd fyrir Opinn fundur vegna Sjóarans síkáta 2018 mánudag kl. 17:00 í Kvikunni

Opinn fundur vegna Sjóarans síkáta 2018 mánudag kl. 17:00 í Kvikunni

 • Sjóarinn síkáti
 • 23. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta er tilbúin og á mánudag, 28. maí kl. 17:00 er boðað til fundar í Kvikunni þar sem farið verður yfir dagskrána og fyrirspurnum svarað ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjanámskeiđ 2018 - opnađ fyrir skráningar

Leikjanámskeiđ 2018 - opnađ fyrir skráningar

 • Fréttir
 • 23. maí 2018

Leikjanámskeið verður starfrækt að vanda í sumar og er skráning hafin hér að neðan. Eingöngu er boðið upp á pláss hálfan daginn og námskeiðið verður eingöngu fyrir 1.-3. bekk. Þá verður ekki námskeið í ágúst. 

Í ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það vantaði sko ekkert upp á fjörið á leikjadegi yngstastigs í Hópinu í morgun. Þar var farið í allskyns leiki og þrautir. Gott að eiga svona stórt hús þegar veðrið er ekki að sýna sínar bestu hliðar. Sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Borgarafundur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á morgun

Borgarafundur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á morgun

 • Kosningar
 • 23. maí 2018

Borgarafundur frambjóðenda í Grindavík verður haldinn fimmtudaginn 24. maí í Iðunni við Ásabraut. Fundurinn fer fram milli kl. 17:00 - 19:00 á sal skólans. Fundarstjóri verður Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum. Fundurinn er ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það var skemmtilegur útikennsludagur hjá 5. bekk í smiðjum í dag. Halla Sveinsdóttir textílkennari bauð hópnum heim til sín og þar fengu þau fræðslu um tré og annan gróður í garðinum. Endað var á að búa ...

Nánar
Mynd fyrir Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Laus er staða rafgítarkennara við Tónlistarskólann í Grindavík. Um er að ræða ca. 50% stöðu. Viðkomandi þarf að geta kennt á rafgítar, rafbassa og gítar samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskóla. Nánari upplýsingar veitir ...

Nánar
Mynd fyrir Kosningagleđi og grill á morgun, miđvikudag

Kosningagleđi og grill á morgun, miđvikudag

 • Kosningar
 • 22. maí 2018

Frambjóðendur allra flokka í Grindavík bjóða bæjarbúum í grillveislu á Salthúsinu miðvikudaginn 23. maí kl. 17:00

Bæjarbúum gefst kostur á að hitta frambjóðendur allra flokka og spjalla um stefnumálin á persónulegu nótunum og fá ...

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 27. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 29. maí 2018

Grindavík - Selfoss kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 30. maí 2018

Grindavík - ÍA kl. 19:15 (Mjólkurbikar kk)

Skemmtun 1. júní 2018

Sjóarinn síkáti