Tveggja turna tal hjá Grindavík

Grindavíkurstúlkur halda áfram á beinu brautinni í Dominosdeild kvenna en í gær unnu þær mjög sannfærandi sigur á kanalausu liði KR, 47-71. Þær Rachel Tecca og María Ben voru mjög atkvæðamiklar í liði Grindvíkinga og fyrirsögn karfan.is var nokkuð fyrirsjáanleg en vissulega sönn; ,,Tveggja turna tal", en þær stöllur hreinlega áttu teiginn í gær.

>> MEIRA
Tveggja turna tal hjá Grindavík
Kvennadeild Brimfaxa

Kvennadeild Brimfaxa

Hið öfluga hestamannafélag okkar Grindvíkinga, Brimfaxi, stofnaði á haustdögum 2013 kvennadeild sem hefur heldur...

>> MEIRA
Grindavík hástökkvarinn á lista yfir draumasveitarfélög

Grindavík hástökkvarinn á lista yfir draumasveitarfélög

Vísbending, vikurit um viðskipta og efnahagsmál, hefur birt sinn árlega lista yfir best reknu sveitarfélög landsins....

>> MEIRA
Fótboltanámskeiđ Ólínu og Eddu á laugardaginn

Fótboltanámskeiđ Ólínu og Eddu á laugardaginn

Landsliðskonurnar Ólína Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir verða með námskeið laugardaginn...

>> MEIRA
Bleikur dagur í Grunnskólanum og Leikskólanum Laut á morgun, föstudag

Bleikur dagur í Grunnskólanum og Leikskólanum Laut á morgun, föstudag

Á morgun, föstudaginn 24. október, er bleikur dagur í Grunnskólanum við Ásabraut, Hópsskóla...

>> MEIRA
Rusl hreinsađ úr Bjarnagjá

Rusl hreinsađ úr Bjarnagjá

Undanfarin ár hefur verið nokkuð vinsælt hjá íslenskum köfurum að kafa í Bjarnagjá...

>> MEIRA
Samstarfssamningur Strćtó b.s. og Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum

Samstarfssamningur Strćtó b.s. og Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum

Nú á dögunum skrifuðu sveitafélögin á Suðurnesjum undir langþráðan samning við Strætó...

>> MEIRA

TILKYNNINGAR

FUNDARGERĐIR

Kynningarmyndband um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Grindavík.is fótur