Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk - 216 milljóna afgangur

Ársuppgjör Grindavíkurbæjar fyrir árið 2015 var kynnt nú í vikunni og er afkoma bæjarins afar jákvæð. Rekstrarniðurstaða A og B hluta skilaði afgangi upp á 216,3 milljónir en áætlun gerði ráð fyrir 57,5 milljónum í afgang. Eiginfjárhlutfall er nú 81,7% en heildareignir í samanteknum reikningsskilum A og B hluta eru 8.410 milljónir króna. Skuldahlutfall A- og B-hluta nemur nú 57,4% af reglulegum tekjum, sem er nokkuð undir landsmeðaltali sem er 84%.

>> MEIRA
Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk - 216 milljóna afgangur
Úrslitahelgi 8. flokks kvenna

Úrslitahelgi 8. flokks kvenna

Úrslitakeppni 8. flokks kvenna í körfubolta fer fram um helgina, en Grindavíkur hefur leik í dag kl. 18:00. Grindavík...

>> MEIRA
Fisktćkniskólinn fékk vćnan Erasmus styrk

Fisktćkniskólinn fékk vćnan Erasmus styrk

Eins og við greindum frá í gær fékk Leikskólinn Laut úthlutað Erasmus+...

>> MEIRA
Skila ţarf viđburđum í dagskrá Sjóarans síkáta í seinasta lagi 10. maí

Skila ţarf viđburđum í dagskrá Sjóarans síkáta í seinasta lagi 10. maí

Undirbúningur fyrir Sjóarann síkáta er á fullu skriði. Hátíðin fagnar 20 ára afmæli...

>> MEIRA
Ungmennaráđiđ fundađi međ bćjarstjórn - Lagđi fram áskoranir

Ungmennaráđiđ fundađi međ bćjarstjórn - Lagđi fram áskoranir

Ungmennaráð Grindavíkur fer einu sinni á ári á fund bæjarstjórnar. Að þessu voru þrjú...

>> MEIRA
4. S. fékk Mćtingabikarinn

4. S. fékk Mćtingabikarinn

Áralöng hefð er fyrir því í Víðavangshlaupinu á sumardaginn fyrsta að afhenda svokallaðan...

>> MEIRA
Nýjar siđareglur Golfklúbbs Grindavíkur samţykktar

Nýjar siđareglur Golfklúbbs Grindavíkur samţykktar

Golfklúbbur Grindavíkur hefur samþykkt siðareglur fyrir félagið. Markmiðið með þeim er að veita...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur