Mynd fyrir Sviđamessa Lions framundan

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Föstudaginn 25. október n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldinn í Sjómannastofunni Vör að Hafnargötu 9 í Grindavík. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Zeba áfram međ Grindavík

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Josip Zeba skrifaði í gær undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur.  Zeba, eins og flestir vilja kalla hann, var hluti af mjög sterkri vörn Grindavíkur á ný afstöðnu tímabili í Pepsi deildinni. Það er ósennilegt að það sé hægt ...

Nánar
Mynd fyrir GG leitar ađ ţjálfara

GG leitar ađ ţjálfara

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Knattspyrnufélagið GG í Grindavík auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili.

Stjórn félagsins leitar að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn í toppbaráttuna í 4.deild. ...

Nánar
Mynd fyrir Bleik messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

Bleik messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Krabbameinsfélag Suðurnesja ásamt kirkjum á Suðurnesjum standa fyrir Bleikri messu í Grindavíkurkirkju sunnudagskvöldið 13. október kl. 20:00 Sr. Elínborg Gísladóttir og sr. Brynja Þorsteinsdóttir þjóna. Aðstandandi mun vera með vitnisburð. Bylgja Dís ...

Nánar
Mynd fyrir Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

 • Fréttir
 • 10. október 2019

Þyrla Landhelgisgæslunnar mun sveima yfir Grindavík upp úr 10:00. Vefsíðunni hefur borist tilkynning þess efnis að með henni í för sé gestur sem börnin á Leikskólanum Laut hafa beðið spennt eftir. Þyrlan mun lenda fyrir aftan leikskólann og er þeirri ábendingu komið ...

Nánar
Mynd fyrir Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Brimið getur verið ansi stórbrotið við Brimketil og ekki að ástæðulausu sem þessi hraunketill ber heitið. Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 25. október 2019

Sviđamessa Lions

Skemmtun 26. október 2019

Ganga Kvenfélags Grindavíkur

Fundur 11. nóvember 2019

Gestafundur Kvenfélagsins í Gjánni