Mynd fyrir Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Hin árlega páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður í Bótinni á morgun, skírdag 18. apríl frá kl 11:00 – 12:00. Allir hjartanlega velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur 
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur

Nánar
Mynd fyrir Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

 • Fréttir
 • 17. apríl 2019

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir óverulega breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 Breytt landnotkun á lóð Verbrautar 1. 

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. mars 2019 tillögu að ...

Nánar
Mynd fyrir Veik börn fá hár Tómasar Breka ađ gjöf

Veik börn fá hár Tómasar Breka ađ gjöf

 • Fréttir
 • 16. apríl 2019

Tómas Breki Bjarnason er þrettán ára nemandi við Grunnskóla Grindavíkur. Hann er stuðningsmaður Manchester United, elskar sushi og finnst skemmtilegast að vera í fótbolta, körfubolta og pílu.

Nánar
Mynd fyrir Ný ţjónustuađstađa rís á vestanverđu Reykjanesi

Ný ţjónustuađstađa rís á vestanverđu Reykjanesi

 • Fréttir
 • 16. apríl 2019

Samningur um áframhaldandi uppbyggingu jarðvangs á Reykjanesi þar sem ný þjónustumiðstöð verður reist við Reykjanesvita var undirritaður um hádegisbilið í dag í Bláa Lóninu. Það voru þeir Grímur Sæmundssen, forstjóri Bláa ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 17. apríl

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 17. apríl

 • Fréttir
 • 15. apríl 2019

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Grindavíkur verður haldið miðvikudagskvöldið 17.apríl næstkomandi í Gjánni. Í auglýsingu deildarinnar kemur fram að frábær matur verði á boðstólnum og

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

 • Fréttir
 • 15. apríl 2019


18. apríl Skírdagur, kl. 20:00 
Hugleiðsla og síðasta kvöldmáltíðin
Kaffi eftir stundina
 

19. apríl Föstudagurinn langi, kl. 11:00 
Passíusálmarnir lesnir, brotið upp með orgelleik milli lestra.

Nánar
Mynd fyrir Sálfrćđingur í hlutastarf og félagsráđgjafi í fullt starf óskast til starfa.

Sálfrćđingur í hlutastarf og félagsráđgjafi í fullt starf óskast til starfa.

 • Fréttir
 • 15. apríl 2019

Félags- og skólaþónustan tilheyrir félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindarvíkurbæjar og heyrir undir sviðsstjóra.  Þjónustan er innt af hendi í tveimur teymum, annars vegar félagsþjónustuteymi og hins vegar skólaþjónustuteymi og er rík ...

Nánar