Nú reynir á stelpurnar

Grindavíkurstelpur mæta Augnabliki í 8 liða úrslitum umspils í 1. deild kvenna í knattspyrnu kl. 17:30 á Grindavíkurvelli í dag, miðvikudag. Þetta er seinni leikur liðanna en þeim fyrri lyktaði með jafntefli 2-2. Því er gríðarlega mikið í húfi fyrir stelpurnar en sigurvegarinn kemst í undanúrslit þar sem sæti í Pepsideild kvenna verður í húfi. 

>> MEIRA
Nú reynir á stelpurnar
Teknir í kennslustund

Teknir í kennslustund

Sú litla von Grindavíkurpilta að komast í deild hinna bestu í knattspyrnu karla, Pepsideild, hvarf í gærkvöldi...

>> MEIRA
Söngnámskeiđ í haust hjá Sessý í Grindavíkurkirkju

Söngnámskeiđ í haust hjá Sessý í Grindavíkurkirkju

Sessý kom í vor í fyrsta sinn með söngnámskeiðin sín til Grindavíkur og gengu þau glimrandi...

>> MEIRA
Pálmi lćtur af störfum

Pálmi lćtur af störfum

Pálmi Ingólfsson kennari lét af störfum við Grunnskóla Grindavíkur í gær. Halldóra...

>> MEIRA
Stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld, toppliđ Víkings í heimsókn

Stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld, toppliđ Víkings í heimsókn

Það verður sannkallaður stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld og í raun hálfgerður...

>> MEIRA
Laust pláss hjá dagforeldri

Laust pláss hjá dagforeldri

Skólaskrifstofa Grindavíkurbæjar vekur athygli á að Guðrún Atladóttir dagforeldri, getur bætt...

>> MEIRA
Leiklist í 6. bekk.

Leiklist í 6. bekk.

Sú nýbreytni var tekin upp í vetur að fjölga smiðjum hjá 6. bekk, bætt var inn leiklist en fyrir var...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur