Mynd fyrir Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Á íbúafundinum sem haldinn var í gær í Stapa og streymt á Facebook síðum sveitarfélaganna var undirrituð viljayfirlýsing um sköpun starfa á Suðurnesjum. Með viljayfirlýsingunni mun Vinnumálastofnun í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á ...

Nánar
Mynd fyrir Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Að venju á haustin er fé rekið af fjalli og í fjárhólf þaðan sem eigendur fjárins vitjar þess og kemur í hús. Í ár verða réttir ekki ætlaðar öðrum en þeim sem hafa erindi í þær, sauðfjáreigendur og ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun sem hjólavænn vinnustaður/leikskóli þegar Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni tók út aðstöðu skólans, hélt fyrirlestur um verkefnið og færði skólastjóra viðurkenningarskjal þess ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

 • Fréttir
 • 16. september 2020

Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi og stéttarfélögunum af svæðinu boða til íbúafundar í Stapa fimmtudaginn 17. september kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

 • Fréttir
 • 16. september 2020

Í gær var starfsdagur í skólum bæjarins og í tilefni þess var græn krakkasmiðja í Kvikunni milli kl. 10:00 - 12:00. Mikill fjöldi barna mætti í Kvikuna með ílát sem skreytt voru í ýmsum litum og með alls konar efnivið. Þegar ílátin voru klár voru ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Slysavarnadeildarinnar Ţórkötlu 2020

Ađalfundur Slysavarnadeildarinnar Ţórkötlu 2020

 • Fréttir
 • 15. september 2020

Aðalfundur 2020 verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 20 í húsi deildarinnar að Seljabót 10 (björgunarsveitarhúsið)

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna reikninga
Lagabreytingar (sjá hér neðar)

Nánar
Mynd fyrir Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Á morgun, 15. september verður starfsdagur í Grunnskóla Grindavíkur. Krökkum verður boðið að taka þátt í “grænni smiðju” í Kvikunni milli kl. 10:00-12:00. Þátttakendur taka með sér ílát, gjarnan eitthvað sem annars teldist rusl s.s. krukku, ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu međ tillögu ađ nafni á nýtt hverfi og götur?

Ertu međ tillögu ađ nafni á nýtt hverfi og götur?

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Nýtt íbúðahverfi hefur nú verið deiliskipulagt norðan Hópsbrautar og verið sett í auglýsingu. Skipulags- og umhverfissvið óskar nú eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem þar verða ásamt nafni á ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík Íslandsmeistari A-liđa í 5. flokki karla

Grindavík Íslandsmeistari A-liđa í 5. flokki karla

 • Fréttir
 • 14. september 2020

Grindavík er Íslandsmeistari A-liða í 5. flokki karla eftir 3-2 sigur gegn Breiðabliki í hörkuleik sem fram fór á Grindavíkurvelli sl. föstudag. Óhætt er að segja að um sé að ræða tvö bestu lið landsins í þessum aldursflokki en þessi sömu lið ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

 • Fréttir
 • 11. september 2020

Í september fara fram Grænir dagar í Kvikunni. Dagskráin er fjölbreytt en allir viðburðirnir eru “grænir” í einhverjum skilningi. Fyrsti viðburður haustsins fór fram í gærkvöldi en þá leiðbeindi Gugga ‘okkar’ í Blómakoti hópi ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur íbúafundur í Gjánni um nýtt deiliskipulag

Vel heppnađur íbúafundur í Gjánni um nýtt deiliskipulag

 • Fréttir
 • 11. september 2020

Á miðvikudag var haldinn íbúafundur í Gjánni þar sem fulltrúar frá verkfræðistofunni Eflu komu og kynntu fyrirliggjandi tillögu um deiliskipulag norðan Hópsbrautar. Þar er gert ráð fyrir að fullbúin byggð bæti við u.þ.b. 1000 íbúum. Hérna ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarstjórarnir á Suđurnesjum voru bođađir á fund forsćtisráđherra

Bćjarstjórarnir á Suđurnesjum voru bođađir á fund forsćtisráđherra

 • Fréttir
 • 11. september 2020

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í Ráðherrabústaðnum, í gær, 10. september.
Fundarefnið var staða ...

Nánar

Viđburđir

Námskeiđ 19. september 2020

Fjörumó

Fyrirlestur 24. september 2020

Grćnkerafrćđsla