Mynd fyrir Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Þá er komið að síðasta heimaleiknum hjá stelpunum, en þær taka á móti Haukum á Mustad vellinum á eftir kl. 17:15. Þetta er leikur sem þær verða að ná í sigur, þannig er staðan í spennandi Inkasso-deildinni.


Það er aldrei ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða fólki að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi.

„Sameinuð höldum við áfram að hreinsa fjörur Íslands og ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst.  Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. 
Leikskólinn er  fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára.

Við ...

Nánar
Mynd fyrir Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Á dögunum var Rúnar Sigurður Sigurjónsson sæmdur gullmerki KSÍ. Það gerði æskuvinur hans, Ingvar Guðjónsson þann 30. ágúst síðastliðinn þegar þeir félagar héldu sameiginlega upp á 50 ára afmælin sín í ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Vikuna 30. september – 6. október standa sveitarfélögin á Suðurnesjum fyrir heilsu- og forvarnarviku. Markmið með heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að ...

Nánar
Mynd fyrir A star is born á Bryggjunni

A star is born á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Á föstudaginn kemur, 13. september verður sýningin A star is born flutt á Bryggjunni. Í fréttatilkynningu segir að hér sé á ferðinni sýning með topp klassa tónlistarfólki, en það eru Stefanía Svavarsdóttir söngkonu, Svenni Þór ...

Nánar