Bćjarstjórnarfundir nú ađgengilegir á netinu

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að upptökur frá fundum bæjarstjórnar Grindavíkur eru nú aðgengilegar á netinu. Tilraunaupptökur fóru fram í september og október og á þriðjudaginn var svo komið að stóru stundinni. Fundirnir verða aðgengilegir á Youtube rás Grindavíkurbæjar og einnig hér á síðunni. Fundinn frá 25. nóvember má sjá hér að neðan. Sá háttur verður hafður á til að byrja með að taka fundina upp og setja á netið eftir á en til stendur að sent út verði beint með tíð og tíma. 

>> MEIRA
Bćjarstjórnarfundir nú ađgengilegir á netinu
Upplestur úr jólabókum

Upplestur úr jólabókum

Við á bókasafninu erum í óðaönn að skipuleggja upplestra fyrir komandi jólabókaflóð. Enn...

>> MEIRA
Andrea, Halldóra og Ólafur Ţór kynntu uppáhaldsbćkur úr ćsku sinni

Andrea, Halldóra og Ólafur Ţór kynntu uppáhaldsbćkur úr ćsku sinni

Í tengslum við lestrarsprettinn á yngsta stigi,  fengu nemendur í 2.M góða gesti. Fyrst heimsótti Andrea...

>> MEIRA
Ţakkir vegna jólabingós Kvenfélagsins

Ţakkir vegna jólabingós Kvenfélagsins

Jólabingó Kvenfélags Grindavíkur var haldið með glæsibrag síðastliðinn sunnudag en fjölmörg...

>> MEIRA
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2015

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2015

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2015 verður líkt og í fyrra, gjafabréf sem virkar sem greiðsla...

>> MEIRA
Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2015

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2015

Jólaaðstoð Rauða krossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur,...

>> MEIRA
Ellert áfram í The Voice

Ellert áfram í The Voice

Sjómaðurinn söngelski, Ellert Heiðar Jóhannsson, komst örugglega áfram í The Voice síðastliðinn...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur