Forstöðumaður íþróttamannvirkja:
Jóhann Árni Ólafsson
Sími 426 8244 og 837 7326
Netfang: joi@grindavik.is
Símaskrá:
Sundlaug 426 7555
Forstöðumaður íþróttamannvirkja 660 7304
Fax 426 7244
Netfang: ithrottir@grindavik.is
Sundlaug Grindavíkur
Austurvegi 1
Sími 426 7555
Sundlaug Grindavíkur var tekin í notkun 9. apríl 1994. Hún er 25 x 12,5 m útisundlaug.
Tveir heitir pottar, annar með nuddi.
Kaldur pottur.
Sauna.
Barnalaug með svepp.
Rennibraut.
Vetraropnunartími
Mánudaga til föstudaga opið 06:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga opið 09:00 til 16:00
Sumaropnunartími, sumarið 2018 (júní, júlí, ágúst):
Mánudaga til föstudaga opið 06:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga opið 09:00 til 18:00 (ath. sumaropnun)
Sumaropnun um helgar tekur gildi laugardaginn 19. maí
Verðskrá:
Sundlaug
Stakt gjald barna 330
Stakt gjald fullorðinna 1,020
10 miða kort, börn 2,660
10 miða kort, fullorðnir 4,360
30 miða kort fullorðnir 10,410
Árskort, fullorðnir 23,140
Árskort fjölskyldu 34,700
Árskort barna 6 - 18 ára 2,830
Börn 0- 5 frítt
Aldraðir og öryrkjar 320
Fríkort send út til þeirra sem hafa lögheimili í Grindavík
Leiga á handklæðum 620
Leiga á sundfatnaði 620
Verð í líkamsrækt og sund:
Sjá hér á heimasíðu Gym heilsu.
Íþróttahús Grindavíkur
Austurvegi 1
Sími 426 8244
Íþróttahúsið var tekið í notkun 20. október 1985.
Stærri salurinn er 900 m2 að stærð.
Minni salurinn er 140 m2.
Fjórir búningsklefar eru í húsinu auk annars rýmis.
Hópar og fyrirtæki geta leigt einstaka tíma fyrir íþróttaiðkun.
Í íþróttahúsinu fer fram leikfimikennsla grunnskólans, æfingar hinna ýmsu deilda innan UMFG og heimaleikir körfuboltaliða UMFG.
Knattspyrnuvellir Grindavíkurbæjar:
Sími 426 8244.
Húsvörður/vallarstjóri er Gunnlaugur Hreinsson, sími 898-8538.
Grassvæðið er alls um 42.400 m2 að stærð, vetraræfingasvæðið á rollutúni er c.a. 20.000 m2.
Nýr og glæsilegur aðalleikvangur með 1500 manna stúku var tekinn í notkun 17. júní 2001 en völlurinn er 72x105 m. Gamli aðalvöllurinn er notaður sem æfinga- og keppnissvæði og er 100x100 m. Þess utan er æfingasvæði sem er 105x105 m.
Fjórir búningsklefar eru við aðalvöllinn og félagsheimili knattspyrnudeildar.
Hópið - Fjölnota íþróttahús Grindavíkur
við Austurveg
Sími 426 8605.
Húsvörður/vallarstjóri:
Gunnlaugur Hreinsson,
sími 898-8538
Fjölnota knattspyrnuhús var tekið í notkun haustið 2008 en vígt formlega 28. mars 2009.
Knattspyrnuhúsið er 50 x 70 metra stálgrindarhús með nýjustu kynslóð gervigrass og 60 metra hlaupabraut og er bylting fyrir knattspyrnuiðkendur í Grindavík.