Mynd fyrir Ótrúleg orka og gleđi sem fylgir ţví ađ syngja reglulega

Ótrúleg orka og gleđi sem fylgir ţví ađ syngja reglulega

 • Fréttir
 • 22. mars 2019

Berta Dröfn Ómarsdóttir, stjórnandi Kvennakórs Grindavíkur var í viðtali í Járngerði núna í mars. Kvennakór Grindavíkur er skipaður 25 konum á svipuðum aldri sem áður sungu saman í unglingakór Esterar Helgu. Berta Dröfn rifjaði upp þann ...

Nánar
Mynd fyrir Mugison heldur tónleika á FIsh House 29. mars

Mugison heldur tónleika á FIsh House 29. mars

 • Fréttir
 • 22. mars 2019

Mugison heldur tónleika á Fish House föstudagskvöldið 29. mars. Miðasala er á TIX.is

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. mars 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grind­vík­ing­ar ham­ingju­sam­ast­ir Íslend­inga

Grind­vík­ing­ar ham­ingju­sam­ast­ir Íslend­inga

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Grinda­vík er ham­ingju­sam­asta sveit­ar­fé­lag lands­ins sam­kvæmt nýrri könn­un Embætt­is land­lækn­is á ham­ingju Íslend­inga. Dóra Guðrún Guðmunds­dótt­ir, sviðsstjóri áhrifaþátta heil­brigðis ...

Nánar
Mynd fyrir Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Maxímús Músíkús trítlaði í tónlistarskólann í Grindavík. Um var að ræða þriðja ævintýrið um frægustu tónlistarmús Íslands sem var flutt í Tónlistarskóla Grindavíkur fimmtudaginn 14. mars s.l. í tengsum við ...

Nánar
Mynd fyrir Hélt ađ Brimketill vćri heit náttúrulaug

Hélt ađ Brimketill vćri heit náttúrulaug

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Forsíðumynd nýjasta tölublaðs Járngerðar hefur vakið töluverða athygli. Hana tók Þráinn Kolbeinsson sem er tiltölulega nýfluttur til Grindavíkur. Forsíðumyndin er af Festarfjalli austan við ...

Nánar
Mynd fyrir 5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

 • Fréttir
 • 20. mars 2019

Fimm stúlkur úr Grindavík hafa verið valdar í U15 landslið í körfubolta fyrir sumarið 2019. Þetta eru þær Fjóla Bjarkadóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur ...

Nánar