Mynd fyrir Fornleifar í Ţórkötlustađahverfi - athugasemdir óskast

Fornleifar í Ţórkötlustađahverfi - athugasemdir óskast

 • Fréttir
 • 20. júlí 2018

Nú er rannsóknarvinnu arkitekta og fornleifafræðinga vegna verndarsvæðis Þórkötlustaðhverfi að ljúka og liggja nú fyrir drög að síðari skýrslunni um úttektir þeirra, um fornleifar í hverfinu.  

Skýrslan er unnin fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2010

Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2010

 • Fréttir
 • 20. júlí 2018

Fjórða og síðasta leikjanámskeið sumarsins hefst núna á mánudaginn. Ákveðið hefur verið að bjóða börnum sem hefja nám í 1. bekk í haust, fædd 2010, að taka þátt í síðasta námskeiðinu og er opið fyrir skráningar fram ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

 • Fréttir
 • 19. júlí 2018

Viðgerðum og viðhaldsvinnu er nú lokið við sundlaug Grindavíkur og mun laugin opna aftur kl. 16:00 í dag. Búið er að skipta um dúkinn í vaðlauginni og yfirfara dælukerfið sem þjónustar bæði sundlaugina sjálfa og vaðlaugina. 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

 • Fréttir
 • 19. júlí 2018

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir eftir starfsfólki í tímavinnu í vetur, frá 3. september 2018 til 30. apríl 2018.
Um er að ræða vaktir seinni hluta dags og/eða á kvöldin einu sinni til tvisvar í viku og á einstaka viðburði Þrumunnar og ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Umsćkjendur um stöđu bćjarstjóra Grindavíkurbćjar

Umsćkjendur um stöđu bćjarstjóra Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 18. júlí 2018

Alls bárustu 20 umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. júlí. Bæjarráð fór yfir málið á fundi sínum í gær og mun vinna málið áfram í samvinnu við ráðninga- og ...

Nánar
Mynd fyrir Codland vinnuskólinn međ breyttu sniđi í ár - skráning til 20. júlí

Codland vinnuskólinn međ breyttu sniđi í ár - skráning til 20. júlí

 • Fréttir
 • 17. júlí 2018

Vinnuskólinn og Codland hafa undanfarin þrjú ár starfrækt vinnuskóla fyrir 8. og 9. bekk. Í ár verður hann starfræktur dagana 23.-27. júlí. Því miður þá þurfti Codland að biðjast undan því að sjá um skólann í þetta skiptið, ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

 • Fréttir
 • 16. júlí 2018

Vegna viðgerðar á dúk vaðlaugarinnar verður sundlaug Grindavíkur lokuð frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir viku. Vonir standa til að viðgerð ljúki á miðvikudag. 

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 23. júlí 2018

Grindavík - Keflavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 24. júlí 2018

Grindavík - Breiđablik kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 30. júlí 2018

KR - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)