Mynd fyrir Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum - skilafrestur á tilnefningum er 25. maí

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum - skilafrestur á tilnefningum er 25. maí

 • Fréttir
 • 22. maí 2018

Hvatningarverðlaunin eru hrós til þeirra sem hafa sýnt framúrskarandi vinnu í skólastarfi og/eða fræðslustarfi í Grindavík. Þau eru einnig hugsuð sem staðfesting á að viðkomandi er fyrirmynd annarra á því sviði sem viðurkenningin nær til. Samþykkt ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarblómasala 5. og 6. flokks drengja í knattspyrnu byrjar á morgun

Sumarblómasala 5. og 6. flokks drengja í knattspyrnu byrjar á morgun

 • Fréttir
 • 22. maí 2018

Vegna þess að veðurpsáin er ekki góð fyrir daginn í dag, það er þriðjudaginn 22.maí, verður blómasalan ekki opin í dag eins og til stóð. Opnum hins vegar á áður auglýstum tíma á morgun miðvikudag kl.16:00. Við verðum á planinu við Geo ...

Nánar
Mynd fyrir Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2018

Nýverið unnu nemendur í 2. bekk samþætt verkefni í samfélagsfræði og íslensku um risaeðlur. Út frá byrjendalæsi var bókin Risaeðlutíminn lesin. Eftir lesturinn var nemendum skipt upp í hópa sem hver vann og fræddist um ákveðna risaeðlu. Í fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Súpufundur međ fjármálaráđaherra í dag

Súpufundur međ fjármálaráđaherra í dag

 • Kosningar
 • 22. maí 2018

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, heimsækir Sjálfstæðisflokkinn í Grindavík í hádeginu í dag, þriðjudaginn 22. maí, kl. 12:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir á kosningaskrifstofu flokksins að Víkurbraut 25, að fá ljúffenga ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta 2018 er nú aðgengileg hér á vefsíðunni en henni verður einnig dreift í hús á næstu dögum. Sjóarinn síkáti er bæjarhátíð okkar Grindvíkinga sem byggst hefur upp í kringum glæsilega ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

 • Íţróttafréttir
 • 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í íþróttahúsinu miðvikudaginn 23. maí, kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára - unglingaflokka. Pylsupartý verður að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir utan ...

Nánar
Mynd fyrir Hópsbrauts lokuđ ađ hluta vegna framkvćmda

Hópsbrauts lokuđ ađ hluta vegna framkvćmda

 • Fréttir
 • 21. maí 2018

Aðkoma að Hópsbraut frá Víkurbraut, úr Vesturhópi og af hringtorginu við Norður- og Suðurhóp, verður lokuð þriðjudaginn 22. maí og hugsanlega í nokkra daga áfram vegna framkvæmda. Hjáleiðir verða merktar á svæðinu og eru vegfarendur beðnir um að ...

Nánar

Viđburđir

Tónleikar 23. maí 2018

Vortónleikar í Grindavíkurkirkju

Knattspyrnuleikur 23. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 23. maí 2018

Grindavík - Valur kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 27. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 30. maí 2018

Grindavík - ÍA kl. 19:15 (Mjólkurbikar kk)