Mynd fyrir 1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

1.bekkur kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun ásamt kennurum sínum, þeim Rósu Signý, Maríu Eir, Magneu og Rósey. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið auk þess sem þau voru að vinna í verkefni í samfélagsfræði þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

 • Íţróttafréttir
 • 18. september 2018

Það var sannkallaður lífróður hjá Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti KR heim. Grindavík varð að taka öll þrjú stigin til að halda voninni um sæti í efstu deild að ári á lífi. Það fór ...

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Annað tölublað Járngerðar kemur út á næstu dögum en það vantar ennþá eitt lykilatriði til að fullkomna blaðið, og það er forsíðumyndin! Undanfarin ár höfum við leitað fanga víða fyrir forsíðuna, og oftar en ekki notað glæsilegar ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 17. september 2018

Í ár fóru þrír starfsmenn frá félagsmiðstöðinni Þrumunni, þær Sigríður Etna, Melkorka Ýr og Katrín Lóa á starfsdaga Samfés. Samfés eru frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Vetrarstarf KFUM og KFUK í Grindavíkurkirkju á fimmtudögum

Vetrarstarf KFUM og KFUK í Grindavíkurkirkju á fimmtudögum

 • Fréttir
 • 17. september 2018

Nú er æskulýðsstarfið KFUM og KFUK í Grindavík senn að hefjast. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir skemmtilegan vetur. Æskulýðsstarfið er fyrir börn í 2. - 10. bekk og er skipt í þrjár deildir Vinadeild 2. - 4. bekkur, Yngrideild 5. ...

Nánar
Mynd fyrir Lýđheilsuganga međ Ómari Smára á miđvikudaginn

Lýđheilsuganga međ Ómari Smára á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 17. september 2018

Miðvikudaginn 19. september verður farin lýðheilsuganga undir leiðsögn Ómars Smára Ármannssonar að Efri Hópsvörðu. Gengið verður frá Kvikunni, þátttakendur eru hvattir til þess að hafa með sér góða hanska enda er eitt markmið göngunnar að varðveita ...

Nánar
Mynd fyrir Pysja kemur í heimsókn

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

Í byrjun vikunnar heimsóttu systkinin Ronja og Ívar og pabbi þeirra hann Smári bekkina á yngsta- og miðstigi. Þau voru með pysju sem þau fundu í Vestmannaeyjum um helgina.   Pysjan fékk að fara í ferðalag til Grindavíkur til að heimsækja krakkana þar og segja þeim ...

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 22. september 2018

Grindavík - FH kl. 14:00 (mfl. kvk)