Mynd fyrir Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Grindavíkurbær auglýsir eftir einstaklingi í starf tölvumanns hjá sveitarfélaginu.

Helstu verkefni tölvumanns
•    Uppsetning og uppfærsla á tölvum, hug- og jaðarbúnaði þeim tengdum.
•    Umsjón og eftirlit með ...

Nánar
Mynd fyrir Mannamót 2019: frábćr vettvangur fyrir ferđaţjónustuna ađ efla tengslin

Mannamót 2019: frábćr vettvangur fyrir ferđaţjónustuna ađ efla tengslin

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Í gær fór fram stór viðburður á vegum markaðsstofa landshlutanna, Mannamót 2019. Um er að ræða kynningarvettvang ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna ...

Nánar
Mynd fyrir Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Zumbafitness er einn fjölmargra valkosta sem í boði er í Grindavík þegar kemur að hreyfingu. Jeanette Sicat hefur undanfarið boðið upp á Zumbafitness í Kvennó. Í viðtali við vefsíðu Grindavíkur sagði Jeanette Zumba vera fyrir alla sem vilja skemmta ...

Nánar
Mynd fyrir Jón á Skála: byrjađi 12 ára í vegavinnu milli Ísólfsskála og Krýsuvíkur

Jón á Skála: byrjađi 12 ára í vegavinnu milli Ísólfsskála og Krýsuvíkur

 • Fréttir
 • 15. janúar 2019

Fljótlega eftir áramótin var elsti, núlifandi Grindvíkingurinn, Jón Valgeir eða Jón á Skála heimsóttur í Víðihlíð. Jón er fæddur á Ísólfsskála í Grindavík 4. júní 1921 og verður því 98 ára í ...

Nánar

Járngerđur

2. tölublað Járngerðar kom út á haustdögum. Skólamál eru áberandi í blaðinu og þá er sumarið gert upp frá ýmsum sjónarhornum.

Mynd fyrir Stjörnuhópar í heimsókn

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Síðastliðinn fimmtudag heimsóttu börn frá leikskólunum Laut og Króki fyrsta bekk.  Börnin eru í stjörnuhóp og voru að kynna sér skólastarfið en þau eru spennt að byrja í skóla næsta haust.   Börnin í fyrsta bekk tóku vel ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr miđvörđur í rađir Grindavíkur

Nýr miđvörđur í rađir Grindavíkur

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Grindavík hefur fengið króatíska miðvörðinn Josip Zeba í sínar raðir en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið. Zeba er 28 ára og kemur frá liðinu HAGL sem er frá Víetnam. Frá 2016 til 2018 var Zeba á mála hjá FC Aluminij sem leikur ...

Nánar
Mynd fyrir Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á stórviðburð ársins, Þorrablót Grindvíkinga, en nú í ár. Þetta verður í fyrsta sinn sem 600 manns koma saman í borðhald í íþróttahúsinu en blótið fer fram laugardaginn 26. janúar næstkomandi. ...

Nánar