Fundur 412

  • Hafnarstjórn
  • 5. júlí 2012

412. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn  Seljabót 2, miðvikudaginn 27. júní 2012 og hófst hann kl. 18:00

Fundinn sátu:

Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Pétur Már Benediktsson (PMB), Heiðar Hrafn Eiríksson (HHE) og Sigurður A Kristmundsson.

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri

Dagskrá:

1.     1204025 - Dýpkun í Grindavíkurhöfn 2012.

    Hönnunardýpi innsiglingar er 7 metrar í dag. Hönnunardýpi dýpkunarframkvæmdarinnar 2012 er 7,5 metrar. Dýpkun um 0,5 metra um fram það dýpi sem er fyrir í innsiglingarrennu kemur ekki að gagni.
 
Tillaga er lögð fram að dýpi innsiglingarrennu verði áfram 7 metrar.
 
Ákveðið í samráði við verktaka að dýpka í 7 metra í stað 7,5 metra. Við það sparast um 1.800m3 sem verða grafnir upp innan hafnar í staðinn.
        
2.     1206002 - Göngustígar meðfram Austurvegi að Þórkötlustaðarhverfi og meðfram Seljabót að Eyjabakka.
    Bæjarráð hefur fjallað um tilboð í stíga með fram Austurvegi að Þórkötlustaðavegi og meðfram Seljabót að Eyjabakka.
Grindverk ehf var lægstbjóðandi.
Stígurinn meðfram Seljabót að Eyjabakka er innan hafnarsvæðis og er áætlað að hafnarsjóður muni standa undir kostnaði kr 3.029.600 vegna þess stígs.
 
Samþykkt samhljóða.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023