Skógrćktarfélag Grindavíkur

  • Fréttir
  • 20. september 2006

Á dögunum var stofnađ skógrćktarfélag í Grindavík,  sem fékk heitiđ Skógrćktarfélag Grindavíkur.

Reyndar hefur starfađ skógrćktarfélag frá gamalli tíđ í Grindavík, en ţađ var  lengst af deild í Skógrćktarfélagi Suđurnesja (hinu fyrra), sem hćtti starfsemi fyrir nokkru. Formađur félagsins er Jóhannes Vilbergsson.

Skógrćktarfélag Grindavíkur hefur veriđ tekiđ inn í Skógrćktarfélag Íslands og  er sextugasta ađildarfélag sambandsins. Fjölbreytt verkefni bíđa félagsins en  félagiđ hefur međal annars umsjón međ skóglendinu utan í Ţorbirni. Ţar gćti í  framtíđinni orđiđ til glćsilegt skógrćktar- og útivistarsvćđi Grindvíkinga.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.