Fundur nr. 410

  • Hafnarstjórn
  • 23. maí 2012

410. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, þriðjudaginn 10. apríl 2012 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB) og Bergþóra Gísladóttir (BG).

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri

Dagskrá:

1. 1203055 - Útboðsgögn og verklýsing v / breikkun innri innsiglingarrennu
Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda, þ.e. Hagtak um verkið breikkun innri rennu.

Hafnarstjórn telur rétt að nota afgang fjárheimildar til dýpkunar innan hafnar til að auka snúningsrými fyrir stærri skip. Þar að auki leggur hún til við bæjarstjórn að auka fjárveitingu til dýpkunar um 20 milljónir.
Hafnarstjórn er einróma sammála um mikilvægi þessara framkvæmdar og telur að nú sé tækifæri sem ekki bjóðist í náinni framtíð.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6