Fundur nr. 411

  • Hafnarstjórn
  • 20. maí 2012

411. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, þriðjudaginn 8. maí 2012 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB), Bergþóra Gísladóttir (BG), Sigurður A Kristmundsson og Kristinn Jakob Reimarsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri

Dagskrá:

1. 1205020 - Styrkbeiðni vegna Sjóarans síkáta
Kristinn Reimarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs kom á fundinn.
Hafnarstjórn telur ekki fært að verða við þessari styrkbeiðni, en leggur til að hafnarstjóri leggi fram aðstoð við skipulagningu á svæðum hátíðarhaldanna.

2. 1110011 - Breikkun innri rennu
Hafnarstjórn samþykkir samning sem Grindavíkurhöfn og Hagtak gera með sér um verkið "Grindavíkurhöfn, dýpkun 2012" en leggur mikla áherslu á fyrirvara í 4. mgr. liðar 1.1 í útboðslýsingu um að ekki hafi verið gengið frá fjármögnun í svæði 1 og 2, og nær samkomulagið því ekki til þeirra svæða.
Hafnarstjórn felur Hafnarstjóra að ræða við Hagtak um frekari framkvæmdir í ljósi þess að ríkið tekur aðeins þátt í fjármögnun breikkunar innsiglingar.
Það er ljóst að kostnaður okkar hækkar mikið þar sem hafnaráð siglingastofnunar hefur hafnað því að taka þátt í svæðum 1 og 2. Það er spurning hvort verktakinn sé tilbúinn að framkvæma verkið að hluta eða öllu leyti fyrir lægri fjárhæð í ljósi þess að hann er kominn á staðinn. Í fja´rfestingaráætlun hafnarinnar eru áætlaðar 9,5 milljónir í yfirlögn malbiks á smábátabryggju. Mögulega er hægt að fresta þeirri framkvæmd og nýta féð í þetta?

3. 1204029 - Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og framleifa frá skipum.
Hafnarstjóra falið að vinna áætlun um úrgangsmál.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023