Djúpavatnsleiđ hefluđ

 • Fréttir
 • 3. ágúst 2006

Vegagerđin vann viđ heflun á Djúpavatnsleiđ í gćrdag og er leiđin nú mjög góđ og greiđfćr öllum bílum.
Mikil samgöngubót er af hinum nýja áfanga Suđurstrandarvegar milli Hrauns og Ísólfsskála og er Krýsuvíkurleiđ ađ verđa álitlegur kostur fyrir ferđalanga milli Suđurlands og Grindavíkur. Krýsuvíkurvegur verđur einnig heflađur nú fyrir helgina.
Unniđ hefur veriđ ađ hreinsun í Krýsuvík og í Reykjanesfólkvangi, ný skilti hafa litiđ dagsins ljós . Međ tilkomu Landvarđar í hálft starf er eftirlit og umsjón međ fólkvanginum ađ komast í gott horf.
 Mynd veghefill fyrir innan Hoffmannaflöt í Norđlingahálsi


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 8. október 2021

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

Fréttir / 7. október 2021

Geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Tónlistaskólafréttir / 5. október 2021

Er tónlistarnám áhugamál, tómstund eđa menntun?

Fréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Gestir Vestnorden heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Keli og strákarnir á Októberfest

 • Fréttir
 • 8. október 2021