VIĐ ERUM BESTIR! - MYNDASYRPA

  • Íţróttafréttir
  • 3. maí 2012

Það var fagnað í Grindavík fram undir morgun. Þegar Grindavíkurliðið keyrði heim Suðurstrandarveginn beið múgur og margmenni á Austurvegi skammt við tjaldsvæðið þar sem tugi blysa voru tendruð til heiðurs nýkrýndum Íslandsmeisturum. Gleðin var taumlaus og síðan var haldið á Salthúsið þar sem titlinum var fagnað.

Hér má sjá myndir úr ýmsum áttum af fögnuðinum í gærkvöldi.

Efsta mynd: Páll Axel og Guðmundur Bragason með titilinn góða!

Helgi Jónas þjálfari og sonur hans Arnór.

Magnús Andri formaður ánægður með titilinn og sigurávísunina!

Maður leiksins.

Tekið á móti meisturunum á Austurvegi með pompi og pragt.

Stuð í Salthúsinu í gærkvöldi!

Stoltir foreldrar með drengina sína, tengdadætur og tvo öflugustu útlendinga í deildinni!

Með bikarinn á SIGURSVÖLUNUM á Salthúsinu. Þvílíkt stuð!

Grindavík, Íslandsmeistari 2012!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík