Fundur nr. 408

 • Hafnarstjórn
 • 21. febrúar 2012

408. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, þriðjudaginn 14. febrúar 2012 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Pétur Már Benediktsson (PMB), Andrés Óskarsson (AÓ), Heiðar Hrafn Eiríksson (HHE) og Bergþóra Gísladóttir (BG).

Fundargerð ritaði: Sigurður Kristmundsson, Hafnarstjóri

 

Dagskrá:

1. 1110011 - Breikkun innri rennu
Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með fyrstu drög um breikkun innri rennu og leggur til að hafist verði handa um að bjóða verkið út.

2. 1109032 - Samræma hafnarreglugerð að hafnarlögum samkv bréfi frá Innanríkisráðuneyti.
Hafnarstjóra falið að vinna að úrlausnum vegna athugasemda Innaríkisráðuneytisins.

3. 1108042 - Rauða baujan
Hafnarstjóra falið að sjá til þess að rauða baujan verði sett út aftur.

4. 1201004 - Starfsáætlun 2012, svið og stofnanir Grindavíkurbæjar
Starfsáætlunin lögð fram.

5. 1202017 - Beiðni um umsögn frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014, 392. mál.
Engar athugasemdir gerðar af hafnarstjórn.

6. 1202024 - Ósk um sameiningu lóða - Seljabót 12 og Miðgarður 1
Hafnarstjórn samþykkir sameingu lóðanna en ítrekar að liðir b, c og d falli undir gildandi byggingareglugerð.

7. 1111042 - Deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði/hafnarsvæði í Grindavík. Málsmeðferð eftir auglýsingu
Hafnarstjórn gerir engar athugasemdir við deiliskipulagið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023