407. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, þriðjudaginn 13. desember 2011 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB) og Bergþóra Gísladóttir (BG).
Fundargerð ritaði: Sigurður Kistmundsson, verðandi hafnarstjóri
Dagskrá:
1. 1111060 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2012
Rædd og samþykkt.
2. 1112031 - Bréf frá Hafnarsambandi Íslands. Umhverfisstefna hafna.
Lagt fram.
3. 1111061 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2012
Hafnarstjórn samþykkir að hækka þjónustu gjaldskrá um 5% fyrir árið 2012 en aflagjöld verði óbreytt.
4. 1105034 - Síðasti fundur fráfarandi hafnarstjóra.
Sverri Vilbergssyni hafnarstjóra þökkuð vel unnin störf fyrir Hafnarstjórn Grindavíkur. Sverrir hefur stýrt fundum hafnarstjórna frá árinu 2000.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15