Fundur nr. 407

  • Hafnarstjórn
  • 14. desember 2011

407. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, þriðjudaginn 13. desember 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB) og Bergþóra Gísladóttir (BG).  

Fundargerð ritaði: Sigurður Kistmundsson, verðandi hafnarstjóri


Dagskrá:

1. 1111060 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2012
Rædd og samþykkt.

2. 1112031 - Bréf frá Hafnarsambandi Íslands. Umhverfisstefna hafna.
Lagt fram.

3. 1111061 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2012
Hafnarstjórn samþykkir að hækka þjónustu gjaldskrá um 5% fyrir árið 2012 en aflagjöld verði óbreytt.

4. 1105034 - Síðasti fundur fráfarandi hafnarstjóra.
Sverri Vilbergssyni hafnarstjóra þökkuð vel unnin störf fyrir Hafnarstjórn Grindavíkur. Sverrir hefur stýrt fundum hafnarstjórna frá árinu 2000.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648