Nr. 402

  • Hafnarstjórn
  • 14. september 2011

402. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Miðgarður 4, þriðjudaginn 13. september 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB) og Bergþóra Gísladóttir (BG).

Fundargerð ritaði: Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri


Dagskrá:

1. 1109028 - Breyting á hafnarstjórn.
Sú breyting hefur orðið á hafnarstjórn frá síðasta fundi að Páll Gíslason hefur látið af störfum og Páll J Pálsson tekið við af honum. Þá hefur Sigurður Friðfinnsson látið af störfum og Pétur Benediktsson tekið við af honum. Fráfarandi stjórnarmönnum eru hér með þökkuð störf í þágu Grindavíkurhafnar og nýjir menn boðnir velkomnir til starfa.


2. 1109029 - Auglýsing eftir nýjum hafnarstjóra
Hafnarstjórn felur formanni hafnarstjórnar að auglýsa eftir hafnarstjóra og verði umsóknarfrestur til 1.oktober 2011. Hafnarstjórn telur nauðsynlegt að gera kröfu um skipstjórnar eða vélstjórnarréttindi.
Reynslu af stjórnun.
Reynslu og þekkingu á rekstri og sjávarútvegsmálum.

3. 1109030 - Bréf frá Seljabót 2. ehf. Færsla á masturshúsi á Miðgarði.
Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindi Seljabótar2 e.hf enda beri Seljabót allan kostnað af verkinu og tryggi að lýsing á bryggju minnki ekki.

4. 1109031 - Bréf frá Lýsi. Skipting lóðar við Ægisgötu 4.
Hafnarstjórn frestar afgreiðslu málsins og óskar frekari gagna.

5. 1109032 - Samræma hafnarreglugerð að hafnarlögum samkv bréfi frá Innanríkisráðuneyti.
Hafnarstjóra falið að samræma hafnarreglugerðina hafnalögum og fá staðfestingu á breytingum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. nóvember 2025

Fundur 1694

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Konukvöld KVAN fyrir konur úr Grindavík

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025