Nr. 402

  • Hafnarstjórn
  • 14. september 2011

402. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Miðgarður 4, þriðjudaginn 13. september 2011 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Hilmar E Helgason (HEH), Eiríkur Óli Dagbjartsson (EÓD), Pétur Már Benediktsson (PMB) og Bergþóra Gísladóttir (BG).

Fundargerð ritaði: Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri


Dagskrá:

1. 1109028 - Breyting á hafnarstjórn.
Sú breyting hefur orðið á hafnarstjórn frá síðasta fundi að Páll Gíslason hefur látið af störfum og Páll J Pálsson tekið við af honum. Þá hefur Sigurður Friðfinnsson látið af störfum og Pétur Benediktsson tekið við af honum. Fráfarandi stjórnarmönnum eru hér með þökkuð störf í þágu Grindavíkurhafnar og nýjir menn boðnir velkomnir til starfa.


2. 1109029 - Auglýsing eftir nýjum hafnarstjóra
Hafnarstjórn felur formanni hafnarstjórnar að auglýsa eftir hafnarstjóra og verði umsóknarfrestur til 1.oktober 2011. Hafnarstjórn telur nauðsynlegt að gera kröfu um skipstjórnar eða vélstjórnarréttindi.
Reynslu af stjórnun.
Reynslu og þekkingu á rekstri og sjávarútvegsmálum.

3. 1109030 - Bréf frá Seljabót 2. ehf. Færsla á masturshúsi á Miðgarði.
Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindi Seljabótar2 e.hf enda beri Seljabót allan kostnað af verkinu og tryggi að lýsing á bryggju minnki ekki.

4. 1109031 - Bréf frá Lýsi. Skipting lóðar við Ægisgötu 4.
Hafnarstjórn frestar afgreiðslu málsins og óskar frekari gagna.

5. 1109032 - Samræma hafnarreglugerð að hafnarlögum samkv bréfi frá Innanríkisráðuneyti.
Hafnarstjóra falið að samræma hafnarreglugerðina hafnalögum og fá staðfestingu á breytingum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023