Fundur nr. 401

  • Hafnarstjórn
  • 19. ágúst 2011

Fundur var haldinn í hafnarstjórn Grindavíkur fimmtudaginn 18. ágúst 2011 að Seljabót 2a. 

Undirritaðir voru mættir:
Páll Gíslason, Hilmar Helgason, Eiríkur Dagbjartsson Sigurður Kristmundsson og
Pétur M Benediktsson mætir sem varamaður Sigurðar Friðfinnssonar.

Þetta gerðist.

1. Malbikun Á vinnusvæði við löndunarkrana smábáta.
Hafnarstjóri telur ástand vinnusvæðisins vera orðið það slæmt að ekki verði hjá því komist að leggja nýtt slitlag yfir planið, þar sem varla sé mögulegt að setja fleiri bætur á það Hafnarstjórn ræddi málið og komst að þeirri niðurstöðu, að fara í þessar framkvæmdir og ljúka verkinu sem allra fyrst.

2. Breyting á framkvæmdaáætlun ársins 2011.
Til þess að unnt sé að framkvæma áðurnefnda malbikun þarf að breyta framkvæmda áætlun hafnarinnar þannig að fyrirhuguð tilraun til að lagfæra göt á Miðgarði yrði þá að biða enn um sinn. Því malbikunarframkvæmdir kosta kringum 2 milljónir kr.
Hafnarstjórn telur rétt að taka áðurnefndar viðgerðir inn á fjárhagsáætlun 2012 og að tekið verði til skoðunar hvort ekki sé rétt að minnka umferð þungra vinnutækja um bryggjuna.

3. Fundur með starfsmönnum Siglingastofnunar.
Hafnarstjórn beinir því til bæjarstjórnar að fulltrúar úr hafnarstjórn og bæjarstjórn fari til viðræðna við starfsmenn Siglingastofnunnar þar sem farið yrði yfir framtíðar áform í hafnarmálum Grindavíkur og stöðu mála í dag.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00.


Páll Gíslason
Hilmar Helgason
Sigurður Kristmundsson
Eiríkur Dagbjartsson
Pétur Benediktsson
Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. nóvember 2025

Fundur 1694

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Konukvöld KVAN fyrir konur úr Grindavík

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025