Hafnarstjórn 398

  • Hafnarstjórn
  • 15. október 2010

Fundur 398.

 

 

Fundur haldinn í hafnarstjórn fimmtudaginn 14.oktober 2010 að Seljabót 2a.

 

Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.

 

1.     Lokaúttekt vigtarhúss.

 

   Hafnarstjórn hefur farið yfir uppgjörið og komist að þeirri niðurstöðu, að byggingafulltrúa verði falið að skoða nr.  2.  1 og 2  lið nr. 11,  nr. 13 og 14  nr 19 2.liður og nr 20 

í viðbótar og aukaverkum, þar sem spurning er hvort þessir liðir séu ekki í tilboðinu.

Að þessari skoðun lokinni verði uppgjörinu vísað til bæjarstjórnar.

 

2.     Bréf frá Bláa hernum.

 

Bréfið lagt fram. Hafnarstjóra falið að hafa erindið í huga við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.

 

3.     Versnandi ástand Miðgarðs og leiðir til úrbóta.

 

Eins og áður hefur komið fram eru komin göt á stálþilið neðan sjólínu á nokkrum stöðum á Miðgarði. Því er nauðsynlegt áður en ástandið verður alvarlegra Áríðandi er að bregðast skjótt við og reyna að þétta þessi göt til að hefta efnistap undan þekjunni, sem hefur þær afleiðingar, að hún sígur og brotnar síðar alveg niður.

Hafnarstjóri hefur haft samband við kafara sem telur sig geta gert við þilið svo framlengja megi líftímann um einhver ár.

Þar sem ekki er rúm fyrir þetta kostnaðarsama viðgerð í fjárhagsáætlun hafnarinnar, er þessu máli vísað til bæjarstjórnar til ákvörðunar.

 

4. Undirbúningur fjárhagsáætlunar og gjaldskrár.

 

Málin rædd og hafnarstjóra falið að koma með tillögu að nýrri gjaldskrá á næsta fundi í nóvember.

 

 

5. Önnur mál.

 

Hafnarstjóri og Páll Gíslason fóru á Hafnarsambandsþing í Stykkishólmi 23-24 september 2010 þar sem aðalumræðuefnið var fjárhagur hafna og leiðir til úrbóta.

Fram kom að flestar hafnir landsins eru reknar með miklu tapi og munu komast í þrot fljótt ef ríkið hættir að styrkja framkvæmdir.

Opið hús var í hafnarhúsinu  28. ágúst 2010 og mættu um 100 manns

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 1830.

 

 

Páll Gíslason                                 Hilmar Helgason

 

Eiríkur Dagbjartsson                     Sigurður Kristmundsson

 

Sigurður Friðfinnsson                   Sverrir Vilbergsson                

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659