Námsráđgjafi

  • Grunnskólinn
  • 22. október 2021

 

Geðorðin 10
Glósutækni
Námstækni
Prófkvíði
Próftaka
Skipulag
Dæmi um skipulag
Beiðni um aðstoð
 

Náms- og starfsráðgjafi Grunnskóla Grindavíkur er Hólmfríður Karlsdóttir

Eitt af helstu markmiðum náms- og starfsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda. Náms- og starfsráðgjöf er þjónusta við nemendur þar sem fyllsta trúnaðar er gætt en hafa ber í huga að námsráðgjafa ber skylda til að láta yfirvöld vita ef brotið er í bága við lög. Hjá náms- og starfsráðgjafa geta nemendur og foreldrar talað í einrúmi um sín mál sem geta verið persónuleg, félagsleg eða vegna námsörðugleika. Helstu viðfangsefni náms- og starfsráðgjafa eru:

* Persónuleg ráðgjöf.
* Ráðgjöf vegna náms.
* Aðstoð við skipulagningu náms.
* Umsjón með náms- og starfsfræðslu.
* Umsjón með vinnustaðavali.

Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. Þú getur pantað viðtal með því að hringja í síma 420-1150.

Ýmsar krækjur:

Skólar
Rafræn umsókn í framhaldsskóla: http://www.menntagatt.is/
Fjölbrautaskóli Suðurnesja: http://www.fss.is
Ísmennt: http://www.ismennt.is/
Ýmsir skólar: http://leit.is/thjon/skolar.aspx
Háskóli Íslands: http://www.hi.is/
Háskóli á Akureyri: http://www.unak.is/
Háskólinn í Reykjavík: http://www.ru.is/
Landbúnaðarháskóli Íslands: http://www.lbhi.is/
Listaháskóli Íslands: http://www.lhi.is/
Viðskiptaháskólinn Bifröst: http://www.bifrost.is/

Námsefni af vefnum
Námsgagnastofnun: http://www.nams.is
Stærðfræðivefur: http://www.rasmus.is/IS/Index.htm
Menntagátt: http://www.menntagatt.is/

Náms- og starfsval
Samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla: http://mennt.is/
Upplýsingar um nám og störf: http://idan.is/

Hugur og heilsa
Fjöldasamtök gegn einelti: http://regnbogaborn.is/
Rauði krossinn: http://www.redcross.is/
Lýðheilsustöð: www.lydheilsustod.is

Fræðslu og forvarnarsamtök um átröskunarsjúkdóma
http://spegillinn.is/
http://www.lydheilsustod.is/
http://persona.is/
http://landlaeknir.is/
http://www.doktor.is/

Síðan er með dæmum og leiðum til betrun hegðunar
http://www.kidsskills.org/bam/index.htm


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR