Hafnarstjórn 397

  • Hafnarstjórn
  • 24. júní 2010

Fundur 397.


Fundur haldinn í hafnarstjórn fimmtudaginn 24.júní 2010 kl 1700 að Miðgarði 4

Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.

1. Ný hafnarstjórn tekur nú til starfa og er hún þannig skipuð .

Páll Gíslason formaður
Hilmar Helgason
Eiríkur Dagbjartsson
Sigurður Friðfinnsson
Sigurður Kristmundsson.

2. Endurnýjun á búnaði fyrir veður flóðhæð og ölduhæð.


Þar sem sá búnaður sem er í gangi í dag er orðinn lélegur telur hafnarstjórn nauðsynlegt að endurnýja búnaðinn og finnst rétt að fá þann búnað sem þeir aðilar sem þjónusta gamla búnaðinn bjóða uppá, þrátt fyrir örlítið meiri kostnað á ársgrundvelli.
Hafnarstjóra falið að ganga frá málinu.

3. Flutningur í nýtt hús

Hafnarstjórn ræddi flutning á milli húsa og hvort hafa ætti veislu þegar starfsemi væri hafin á nýjum stað. Hafnarstjórn leggur til að haft verði opið hús þegar starfsemin er komin í gang, þar sem bæjarbúum verði boðið að skoða húsið og boðið að þiggja kaffi og kleinur eða vöfflur.


Fleira ekki gert fundi slitið kl 1800


Páll Gíslason             Hilmar Helgason


Eiríkur Dagbjartsson Sigurður Kristmundsson


Sigurður Friðfinnsson Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023