Hafnarstjórn 394

 • Hafnarstjórn
 • 14. apríl 2010


Fundargerð hafnarstjórnar 13.apríl 2010

Fundur 394.


Þriðjudaginn 13.apríl 2010 kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Miðgarði 4 kl 1700.
Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.
1. Sigurður Kristmundsson mætir sem varamaður Ólafs Sigurpálssonar sem er erlendis og Hinrik Bergsson mætir sem varamaður Steinþórs Helgassonar, sem boðar forföll.

2. Erindisbréf fyrir Hafnarstjórnarmenn
Í hafnarreglugerð fyrir Grindavíkurhöfn 2.og 3.grein er skilgreint í stuttu máli hvert er hlutverk hafnarstjórnar. Telji bæjarstjórn ekki fullnægjandi sem þar stendur, er æskilegt að bæjarstjórn skilgreini nánar hvað átt er við..

3. Fundargerð hafnarsambands dags. 12.mars 2010 lögð fram

4. Bætt lýsing á Bjarna Þór
Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti að keypt verði leitarljós á bátinn, enda rúmist það innan fjárhagsáætlunar hafnarinnar.

5. Staða byggingar vigtarhúss.
Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála við bygginguna. Fram kom að bygging hússins er á góðu róli, en lokafrágangur vegna rafmagns og vatns á Norðurgarði er ekki búinn en vonir standa til að verklok í þeim áfanga verði á næstu dögum.

Fleira ekki gert fundi slitið kl 1815.

 

Guðmundur Sv Ólafsson             Sigurður Kristmundsso


Hinrik Bergsson                        Páll Gíslson

Jón Emil Halldórsson                Sverrir Vilbergsson

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023