4 dagar í menningarviku - Dorrit mćtir viđ setninguna og prjónar

  • Fréttir
  • 9. mars 2010

Við setningu menningarviku laugardaginn 13. mars í Saltfisksetrinu verður hafist handa við að prjóna lengsta trefil í heimi og fá metið skráð í heimsmetabók Guinnes. Það er engin önnur en Dorrit Moussaief forsetafrú sem ætlar að byrja að prjóna trefilinn en hún verður viðstödd setningu menningarviku.

Áætlað er að verkið takið eitt ár og trefillinn verði tilbúinn á menningarviku 2011.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík