4 dagar í menningarviku - Dorrit mćtir viđ setninguna og prjónar

  • Fréttir
  • 9. mars 2010

Við setningu menningarviku laugardaginn 13. mars í Saltfisksetrinu verður hafist handa við að prjóna lengsta trefil í heimi og fá metið skráð í heimsmetabók Guinnes. Það er engin önnur en Dorrit Moussaief forsetafrú sem ætlar að byrja að prjóna trefilinn en hún verður viðstödd setningu menningarviku.

Áætlað er að verkið takið eitt ár og trefillinn verði tilbúinn á menningarviku 2011.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur