Hafnarstjórn 393

  • Hafnarstjórn
  • 8. janúar 2010

Fundargerð hafnarstjórnar 7.janúar 2010

Fundur 393.


Fimmtudaginn 7.janúar 2010 kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Miðgarði 4 kl 1700.
Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.

1. Breyting á hafnarstjórn
Frá síðasta fundi hefur orðið sú breyting á hafnarstjórn að Guðmundur Sv Ólafsson hefur tekið við af Páli Gíslasyni sem formaður hafnarstjórnar og Jón Emil Halldórsson kemur nýr inn í stað Hilmars Helgasonar, og er hann boðinn velkominn til starfa í hafnarstjórn.

2. Samgönguáætlun. 2009-2012 viðskiptaáætlun hafnarsjóðs.
Á samgönguáætlun er eitt verk sem frestað var á árinu 2009 þ.e. breikkun á innri rennu. Áætlað magn er 25000 rúmmetrar, fleygað og grafið.
Hafnarstjórn beinir því til bæjarstjórnar að farið verði í þessa framkvæmd, og undirbúningur verði hafinn sem allra fyrst svo hægt verði að vinna verkið í sumar.

3. Umræða um stórskipahöfn í Grindavík

Vegna hugsanlegra áforma um byggingu á verksmiðju sem gerir ráð fyrir hafnaraðstöðu fyrir skip allt að 10000 tonn. telur hafnarstjórn nauðsynlegt að skoða í fullri alvöru hvort mögulegt sé, að gera aðstöðu fyrir svona skip.
Núverandi hafnaraðstaða tekur ekki stærri skip en um 4000 tonn og í umsögn frá Siglingastofnun kom fram að tæplega verði hægt að gera breytingar á núverandi höfn
sem tæki stærra skip en 120-130 m sem væri kannske 5-6000 tonna skip, þannig að leita þarf annarra lausna ef hægt á að vera að afgreiða svo stór skip sem talið er að þurfi að komast hér inn.
Hafnarstjórn beinir því til bæjarstjórnar að mótuð verði heilstæð stefna vegna hafnarmannvirkja með tilliti til stóriðju í framtíðinni.

4 Lóðaumsókn.
H.H. Smíði sækir um byggingarleyfi fyrir fiskverkunarhús á 2 hæðum að Bakkalág 17
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina fyrir sitt leiti.

Fleira ekki gert fundi slitið kl 1840

 

 

‘Olafur Sigurpálsson Guðmundur Sv Ólafsson


Páll Gíslason Jón Emil Halldórsson


Steinþór Helgason Sverrir Vilbergsson

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023