Hafnarstjórn 392

 • Hafnarstjórn
 • 17. nóvember 2009

Fundur 392

 

Fundargerð hafnarstjórnar 17.nóvember 2009


Fundur haldinn í hafnarstjórn Grindavíkur þriðjudaginn 17. nóvember 2009 á skrifstofu hafnarstjóra Miðgarði 4. Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.

1. Tillaga að gjaldskrá
Tillaga að gjaldskrá lögð fram ásamt nýrri gjaldskrá fyrir dráttarbát hafnarinnar.
Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti gjaldskrána og leggur hana fyrir bæjarstjórn

2. Förgun steypubrota vegna niðurrifs við Ægisgötu 2
Þar sem ekki hefur verið gengið frá skipulagi, á því svæði sem áætlað er að farga efninu sér hafnarstjórn sér ekki fært að leyfa losun enda er það álit Siglingastofnunar að múrbrot skulu vera smátt kurluð og öll aukaefni hreinsuð frá. Til að halda múrbrotunum á sínum stað skal byggja fyrirstöðugarð sem samanstendur af kjarna og grjóthleðslu utaná með tvöfaldri röð af grjóti fyrst 0,3 tonn-1tonn og svo utaná grjót sem er 1-2,5 tonn. Þar sem verklýsing frá Mannviti er ekki í samræmi við skoðun Siglingastofnunar og við ekki í stakk búin til að leggja í kostnað vegna fyrirstöðugarðs teljum við ekki ráðlegt að fara í þessa framkvæmd núna.

3. Fyrirspurn vegna björgunarvesta.

Hafnarstjórn barst fyrirspurn vegna notkunar björgunarvesta barna sem eru að veiða á bryggjunni.
Björgunarvesti eru fáanleg á hafnarskrifstofunni og geta börn fengið þau lánuð þar.
Foreldrun skal bent á að börnin eru á bryggjunum á ábyrgð foreldranna, þar sem engar reglur eru til sem banna þeim að vera þar og hafnarstarfsmenn hafa ekki tök á að veita þeim fullt öryggi.

Guðmundur Sv Ólafsson Steinþór Helgason


Sigurður Kristmundsson varamaður Ólafs Sigurpálssonar


Andrés Óskarsson varamaður Hilmars Helgasonar


Páll Gíslason Sverrir Vilbergsson

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023