391.fundur.
Ár 2009, fimmtudaginn 29.október kom hafnarstjórn saman til fundar að
Miðgarði 4 kl. 17.00.
Undirritaðir voru mættir - þetta gerðist.
1. Gjaldskrá fyrir árið 2010 umræða.
Hafnarstjórn gerir þá tillögu til bæjarstjórnar Grindavíkur að þjónustugjaldskrá hækki um 10% en aflagjald haldist óbreytt.
Jafnframt komi til gjaldskrá fyrir þjónustu hafnsögubáts og verði hafnarstjóra falið að útfæra þá gjaldskrá og leggja fyrir næsta fund.
2. Tillaga að fjárhagsáætlun 2010.
Tillaga að fjárhagsáætlun lögð fram og rædd .
3. Önnur mál.
Nýtt vigtarhús, farið yfir stöðu mála.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.40
Guðbjörg Eyjólfsdóttir varamaður Guðmundar Sv. Ólafssonar ritaði fundargerð.
Páll Gíslason Hilmar Helgason
Sigurður L. Kristmundsson varamaður fyrir Ólaf Sigurpálsson
Steinþór Helgason Sverrir Vilbergsson