Fundur nr. 390

 • Hafnarstjórn
 • 10. september 2009

Fundargerð hafnarstjórnar 10.september 2009

Fundur 390.

Fimmtudaginn 10.september 2009 kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Miðgarði 4 kl 1700.
Undirritaðir voru mættir þetta gerðist.

1.Breyting á hafnarstjórn.
Frá síðasta fundi hefur orðið sú breyting á hafnarstjórn að Guðmundur Guðmundsson hefur látið af störfum og eru honum hér með þökkuð störf hans í hafnarstjórn.
Nýr maður kemur inn í hans stað og er það Steinþór Helgason og varamaður hans er Hinrik Bergsson. Þá mætir Andrés Óskarsson sem varamaður Hilmars Helgasonar.

2. Bréf bæjarstjórnar dags 24 júní 2009.
Bréfið lagt fram og rætt.

3.Staða verks á Norðurgarði.
Staða verksins er þannig að steypuvinnu er lokið, ásamt lögnum fyrir vatn og rafmagn undir þekjunni. Ljósamöstur eru í smíðum og loksins virðist sem fyrirhugað vigtarhús sé komið í einhvern farveg. Nefndarmenn töldu tímabært að fara að huga að innkeyrslu á bryggjuna til að hægt verði að byrja að nota hana sem allra fyrst.

4. Bréf frá Siglingastofnun Stærri skip til Grindavíkur.
Bréfið lagt fram til kynningar.

5. Hafnafundur í Fjarðarbyggð 18.september 2009.
Fulltrúa frá Grindavíkurhöfn er ætlað að halda fyrirlestur um aflaskráningarkerfið Gafl Hafnarstjóri leggur til að Arnfinnur Antonsson hafnarvörður fari á fundinn. Samþykkt.

6. Öryggisþjónusta fyrir Grindavíkurhöfn.
Fulltrúi frá Öryggisþjónustu Grindavíkur kom til fundar við hafnarstjóra og kynnti starfsemi fyrirtækissins. Þar sem vitað er að fulltrúar fyrirtækisins munu á næstunni f.unda með bæjarráði, er það ósk hafnarstjórnar, að ef gerður yrði samningur við Öryggismiðstöðina fái öryggismál Grindavíkurhafnar, aðgang að þeim samningi.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl 18:15.

Fundargerð ritaði Sverrir Vilbergsson

 

 


Ólafur Sigurpálsson Guðmundur Sv Ólafsson


Steinþór Helgason Páll Gíslason


Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023