Hafnarstjórn nr. 389

  • Hafnarstjórn
  • 2. júní 2009

Fundur 389

Fundargerð hafnarstjórnar Grindavíkur 2.júní 2009

Þriðjudaginn 2. júní 2009 kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar á hafnarskrifstofunni Miðgarði 4. kl 1700.

Undirritaðir voru mættir, þetta gerðist.

Ólafur R Sigurðsson mætir sem varamaður Guðmundar Guðmundssonar

1. Opnun tilboða í þekju, lagnir og raforkuvirki á Norðurgarði.
Eftirfarandi tilboð bárust.

1. HH smíði e.hf 35.118.963 kr. 68.8%

2. Grindin e.hf 35.146.379 kr. 68,9%

Frávikstilboð 33.460.754 kr.

3. Trémót e.hf 38.037.255 kr. 74,6%

4. Málning og múr e.hf 38.474.709 kr. 75,4%

5 Stálborg e.hf 40.488.670 kr. 79,4%

6. Hjalti Guðmundsson e.hf 41.246.802 kr. 80,9%

7. Mikael e.hf 42.441.550 kr. 83,2%

8. Nesmúr e.hf 43.489.562 kr. 85,3%

9. Hannes Jónsson e.hf 44.564.583 kr. 87,4%

10. Guðlaugur Einarsson e.hf 44.564.583 kr 87,4%

11. ÍAV hf. 47.847.260 kr. 93,7%

12. Alt viðhald e.hf. 49.941.100 kr. 97,9%

13. Smiðir e.hf. 52.198.762 kr. 102,3%

14. S.E.E.S e.hf 59.963.130 kr 117,6%

Kostnaðaráætlun Siglingastofnunar var 51.008.446 kr

Frávikstilboð frá Grindinni var ekki tekið gilt þar sem rafhönnuður verksins fellst ekki á þær breytingar sem frávikstilboðið miðast við.

Siglingastofnun Íslands hefur farið yfir öll tilboðin og komist að þeirri niðurstöðu að tilboð frá HH smíði sé lægst og mælir með að gengið sé til samninga við þá.

Hafnarstjórn Grindavíkur samþykkir fyrir sitt leiti að gengið verði til samninga við HH smíði og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Hafnarstjórn Grindavíkur leggur ríka áherslu á að framkvæmdum við fyrirhugað vigtarhús verði hraðað, þar sem ekki er hægt að koma raforkuvirkinu sem þar á að vera fyrir nema neðri hæð hússins verði tilbúin fyrir verklok 15.september 2009.

Hafnarstjóra falið að fylgja málinu eftir.

 

2. Ástand Miðgarðs.

Hafnarstjóri sýndi nefndarmönnum neðansjávarmyndir sem sýna að komin eru göt á stálþilið á nokkrum stöðum, en ennþá hefur fyllingaefni ekki hrunið út.

Ljóst er að fljótlega verður að huga að því hvernig hægt er að bregðast við þessu til að forða því að fyllingarefni fari undan þekjunni.

Hafnarstjóra falið að skoða málið í samráði við Siglingastofnun.

 

3. Bréf frá Kristjáni Helgasyni.

Bréf frá Kristjáni Helgasyni varðandi sameiginlegan fund hafnarstjórnar og skipulagsyfirvalda lagt fram.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 18:15.

Ólafur Sigurpálsson
Guðmundur Sv Ólafsson
Hilmar Helgason
Páll Gíslason
Sverrir Vilbergsson
Ólafur R Sigurðsson

 

 

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023