Fundur nr. 288

  • Hafnarstjórn
  • 4. maí 2009

Fundargerð hafnarstjórnar Grindavíkur 30. apríl 2009.
Fundur 388.

Þriðjudaginn 30. apríl 2009 kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Miðgarði 4 kl. 17:00.
Undirritaðir voru mættir, þetta gerðist:

1. Þekja á Norðurgarð.
Útboð á þekju á Norðurgarð verður auglýst nú um helgina í dagblöðum.

2. Vigtarhús.
Rætt um byggingu vigtarhúss. Ljóst er að útboð mun tefjast eitthvað af tæknilegum orsökum en vonast er til að sú töf verði ekki löng.

3. Bjarni Þór.
Flokkunarskírteini fyrir Bjarna Þór hefur nú loks verið gefið út eftir að settar voru styrkingar undir dráttarkrók og krana. Skipið hefur því fengið fullt haffærisskírteini.

4. Áhættumat og verndaráætlun.
Áhættumat og verndaráætlun fyrir Grindavíkurhöfn hefur nú verið uppfært og endurbætt og Siglingastofnun hefur nú samþykkt bæði áhættumat og verndaráætlun og gefið út skírteini til næstu 5 ára.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 18:15.

Ólafur Sigurpálsson
Guðmundur Sv Ólafsson
Guðmundur Guðmundsson
Hilmar Helgason
Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023