Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 31. október 2025

Sunnudaginn 2. nóvember fer fram allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju. Tekið verður á móti nöfnum látinna í anddyri kirkjunnar sem á að lesa upp í messunni.

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Rafns Hlíðkvist organista.

Kaffi að lokinni messu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni