Sjálfstraust, samskipti og innri kraftur — Međ ţér

  • Fréttir
  • 14. október 2025

Skemmtileg, ókeypis námskeið fyrir Grindvíkinga.

Á næstu mánuðum býður KVAN Grindvíkingum upp á fjölbreytt námskeið þar sem markmiðið er valdefling og vellíðan í gegnum leik og lærdóm. Námskeiðin miðast við reynslu og áskoranir Grindvíkinga sjálfra og eru þróuð í samvinnu við heimafólk.

Skráning og nánari upplýsingar hér.

DAGSKRÁ VETRARINS:

  • Námskeið fyrir börn og unglinga
  • Námskeið fyrir ungt fólk
  • Námskeið fyrir fullorðna
  • Vinnustofur fyrir foreldra og eldri borgara
  • Ungmennahópur

ATH. að það ertu takmörkuð pláss á námskeiðin. Í vor verða síðan fleiri viðburðir, námskeið og skemmtileg verkefni sem styðja við samstöðu og seiglu samfélagsins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni