Morgunkaffi á miđvikudögum í Kvikunni

  • Fréttir
  • 23. september 2025

Kvikan verður opin næstu miðvikudagsmorgna. Að vanda verður heitt á könnunni og boðið upp á bakkelsi frá Hérastubbi. 

  • 24. september kl. 10 - Alli á Eyri fer yfir ævi og störf Svavars Árnasonar
  • 1. október kl. 10 - Milliliðalaust - Ásmundur Friðriksson, fv. þingmaður
  • 8. október kl. 10 - Morgunkaffi
  • 15. október kl. 10 - Milliliðalaust - Fannar Jónasson, bæjarstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni