Auka ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 19. september 2025

Auka aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fer fram fimmtudaginn 25. september kl. 18:00 í Gula húsinu.

Dagskrá:

  1. Kosning formanns
  2. Kosning stjórnar
  3. Önnur mál

Okkur vantar duglegt og metnaðarfullt fólk í stjórn. Ef þú hefur áhuga á að bjóða fram krafta þína þá væri gott að fá að vita af því sem fyrst. Hægt er að hafa samband við Sigga Óla í síma 664-1621 eða senda tölvupóst á netfangið fotbolti@umfg.is.

Stjórn knattspyrnudeildar UMFG


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni