Gul samverustund í Grindavíkurkirkju
- Fréttir
- 16. september 2025
Sunnudaginn 21. september kl. 17:00 fer fram samverustund í Grindavíkurkirkju. Samverustundin er í tilefni af Gulum september sem tileinkaður er geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina og Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir syngur nokkur lög.
Kveikt verður á friðarljósum fyrir utan kirkjuna.
Kvenfélag Grindavíkur býður í gult vöfflukaffi að samverustundinni lokinni.
Gestir eru hvattir til að klæðast gulu.
Öll velkomin!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 9. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 3. október 2025
Fréttir / 2. október 2025
Fréttir / 2. október 2025