Klćđningarvinna á morgun

  • Fréttir
  • 15. september 2025

Á morgun, þriðjudaginn 16. september, hefst klæðningarvinna í Grindavík á vegum Borgarverks, í samstarfi við Jón og Margeir. Vinnan felst í að klæða götur þar sem sprunguviðgerðir hafa farið fram víða í bænum.

Gert er ráð fyrir að vinna hefjist um hádegi og ljúki annað kvöld. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á meðan á framkvæmdum stendur.

Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni