Klćđningarvinna á morgun
- Fréttir
- 15. september 2025
Á morgun, þriðjudaginn 16. september, hefst klæðningarvinna í Grindavík á vegum Borgarverks, í samstarfi við Jón og Margeir. Vinnan felst í að klæða götur þar sem sprunguviðgerðir hafa farið fram víða í bænum.
Gert er ráð fyrir að vinna hefjist um hádegi og ljúki annað kvöld. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á meðan á framkvæmdum stendur.
Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 9. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 3. október 2025
Fréttir / 2. október 2025
Fréttir / 2. október 2025